Bændablaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 1

Bændablaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 1
6. tölublað 6. árgangur Þriðjudagur 11. apríl 2000 ISSN 1025-5621 Sauðfjár- samningurinn Taliö undir eitir- liii fulltrúa sýslumanns Á dögunum fengu sauðfjár- bændur senda atkvæðaseðla vegna atkvæðagreiðslu um sauðfjársamninginn. Nú hafa Bændasamtökunum hafa borist ábendingar um að innri um- slögin, sem atkvæðaseðlar eru settir í þegar fólk hefur kosið, séu svo þunn að sjá megi í gegn- um þau hvað kosið var. „Til þess að tryggja það að úti- lokað sé að sjá hvað hver og einn kaus hefur verið ákveðið að taln- ing verði framkvæmt samkvæmt sérstakri vinnureglu og undir eftir- liti fulltrúa sýslumannsins í Reykj- avík. Verkið verður unnið af örfá- um starfsmönnum Bændasamtak- anna,“ sagði Sigurgeir Þorgeirs- son, framkvæmdastjóri BI. „Taln- ingunni verður þannig háttað að útilokað verður að sjá hvaðan hver atkvæðaseðill kom.“ Bændablaðið kemur næst út 3. maí. Auglýsendur eru hvattir til að panta pláss tímalega. Nýr framkvæmdasQúPi LS Össur Lárusson hefur nú hafið störf sem framkvæmdastjóri Lands- samtaka sauðfjárbænda. Össur tekur við af Kiistínu Kalmanns- dóttur sem hefur látið af störfum. í blaðinu í dag er grein um legubásafjós fyrir kálfa en fjósið er á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Á myndinni má sjá hann Pál Ólafsson á Þorvaldseyri með einum gripanna í fjósinu. Sérstaka athygli vakti hve rólegir kálfarnir eru og holdafar gott. Sjá bls. 8 og 9. Tófa aðstoOar við að ná kindum kindumar fyrir okkur. Hún skokkaði reyndar fljótt burt þegar við komum og við fórum hvor sínu megin við kindurnar á snjósleðun- um sem við vorum á. Þær stukku þá niður með ánni og voru léttar á sér og þó að þær sykkju í snjóinn sukkum við bara ennþá dýpra!“ Kindumar náðust að lokum eftir klukkutíma eltingarleik. Kristinn segir að kindumar hafi verið ótrúlega vel á sig komnar miðað við hvemig umhorfs var þar sem þær fundust. „Það sást varla í auðan díl þama á staðnum og snjórinn var mikill. Það er alveg með ólíkindum hvemig þær hafa falist allan þennan tíma. Það hefur bjargað þeim að vera á þessum stað því þetta liggur hátt uppi.“ Kristinn segist ekki muna eftir því áður að kind hafi heimst á þriðja vetri á þessum slóðum en hins vegar hafi komið áður fyrir að kind hafi fundist á öðrum vetri. Þess má geta að þó að kindumar hafi ekki skilað sér í réttir í haust skilaði sér þangað lambhrútur undan annarri kindinni Sá fáheyrði atburður átti sér stað fyrir skömmu að tvær kindur fundust á Fljótshlíðarafrétti eftir að hafa gengið úti á annan og þriðja vetur. Kindurnar fund- ust við fjallið Meri rétt við Gilsá. Þykir með ólíkindum að þær skuli hafa heimst eftir svo langan tíma, sérstaklega í ljósi þess hvernig tíðin hefur verið í vetur. Það voru Kristinn Jónsson bóndi á Staðar- bakka og Jóhann Jensson bóndi í Teigi sem náðu kindunum en áður höfðu um 10 ferðir verið farnar til að reyna að ná þeim frá því í haust. Önnur kindin er í eigu Páls ísleifssonar bónda í Ekru og átti sú kind lengri útiveru að baki. Hin er í eigu Ingvars Magnússonar bónda á Minna- Hofi. Margt hindraði þá félaga í að ná kindun- um í fyrri ferðum, að sögn Kristins. „Stund- um fundum við þær alls ekki en þegar þær fundust hlupu þær í kletta þar sem var von- laust að komast að þeirn. Þær létu því sann- arlega hafa fyrir því að ná sér og vom greini- lega ekki á heimleið." Þegar kindurnar loksins náðust gerðist það með hjálp úr óvæntri átt. „Þegar við komum á staðinn voru kindurnar komnar úr gilinu og upp á fjallið Meri og þar lá tófa hjá þeim. Það má því segja að hún hafi passað Á myndinni til vinstri má sjá Kristin Jónsson eftir að ærnar höfðu verið handsamaðar. Ærin vinstra megin er 4. vetra frá Ingvari Magnússyni á Minna-Hofi á Rangárvöllum en hún hafði verið útigengin í 21 mánuð. Hinn er ærin er 3 vetra, frá Páli ísleifssyni í Lang-Ekru á Rangárvöllum. Hún hafði verið útigengin í 33 mánuði. Örin bendir á staðinn þar sem kindurnar héldu til. Þetta er gilið sem Gilsá rennur í en þar er mjög bratt. Kindurnar vörðust með því að fara inn undir klettabeltið. Þær voru ekki handsamaðar þar heldur við fjallið Meri.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.