Bændablaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 11. apríl 2000 BÆNDABLAÐIÐ 13 Landbúnaðarsýningin Landbúnaður er lífsnauðsyn 6. júlí til 9. júlí 2000 í Laugardal Stórglæsileg landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalnum í sumar. Sýningin verður sótt af þúsundum landsmanna og hundruðum erlendra hestamanna sem heimsækja Landsmót hestamanna í Reykjavík sem verður haldið í sömu viku og Bú 2000. Landbúnaðarsýningin er virkur hluti af Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Mikið af sýningarsvæðinu er þegar frátekið af fyrirtækjum, samtökum og stofnunum. Á sýningunni verður lögð áhersla á fyrsta flokks gæði og hollustu landbúnaðarafurða, helstu tækninýjungar og nýja þekkingu sem tryggir íslenskum landbúnaði sess í hópi framsækinna landbúnaðarþjóða. Eftirtalin fyrirtæki, samtök og stofnanir eru meðal þeirra sem þegar hafa tryggt sér pláss á Bú 2000: Búnaðarbanki íslands hf. Bústólpi ehf. Bændasamtökin Demanturinn Efnaverksmiðjan Sjöfn hf. Eiðfaxi hf. - tímarit Eikar-Stíur Enjo/Clean Trend á íslandi Esja kjötvörur Fálkinn hf. Ferðaþjónusta bænda Ferskar kjötvörur Félag hrossabænda Fjallalamb hf. Fóðuriðjan Ólafsdal Frigg hf. Frjó ehf. Fuglaþrenna Garðyrkjuskóli ríkisins Gunnbjamarholt GUT Verk ehf. Gúmmívinnslan H. Hauksson ehf. Hekla hf. Hólaskóli ísmörk ehf. ístex hf. ÍSVÁ Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar hf. Kaupfélag Eyfirðinga Kjörís ehf. Kjötumboðið Goði hf. Kjötvinnslan Höfn ehf. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri Landgræðsla ríkisins Landssamband sauðfjárbænda Landssamband kúabænda Landsbanki íslands hf. Landssíminn hf. Lánasjóður landbúnaðarins Límtré hf. Mosraf Rafmagn og stál ehf. Rannsóknastofnun Landbúnaðarins RC og Co. Remflo hf. SS pípulagnir ehf. Samtök afurðastöðva mjólkuriðnaðarins Saumastofan Saumur ehf. Scan Steel Set Skógrækt ríkisins Sláturfélag Suðurlands Svínaræktarfélag íslands Sölufélag garðyrkjumanna Vagnar og þjónusta ehf. Váryggingafélag íslands hf. Vélar og þjónusta hf. Víkurvagnar hf. Vírnet hf. Zinkstöðin Þau fyrirtæki sem þjóna íslenskum landbúnaði og sem hafa ekki enn tryggt sér svæði á Bú 2000 eru beðin að hafa samband við Sigurrós Ragnarsdóttur hjá Sýningum ehf. í síma 562 0600 og/eða Bimu Sigurðardóttur í Markfelli í síma 898 3925. Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi fyrir 15. maí nk. og staðfesta þarf samning eigi síðar en 31. maí. Missið ekki af gullnu tækifæri til að vera með sýningarbás á Bú 2000. sýningar Austurstrasti 6.101 Reykjavík Sfmi: 562 0600 • Fax: 562 3411 www.synlngar.is ÍSLÉNSKUR LANDBÚNAÐUR 0 SAMTÖK - - IÐNAÐARINS

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.