Bændablaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 27
Þriðjudagur 16. maí 2000 BÆNDABLAÐIÐ 27 Grænfóður er einkum ræktað til að bæta upp beit sumar og haust og svo á kalárum, þegar hey- skortur er fyrirsjáanlegur. Grænfóður er yfirleitt nærin- garríkt og fljótvaxið og hefur þann stóra kost að vera til reiðu þegar spretta á túnum er lítil. Það getur verið í örum vexti milli slátta á sumrin og hentaði þá vel til kúabeitar. Og það get- ur verið góð beit bæði fyrir kýr og kindur á haustin, því að það er næringarríkt langt fram á haust, eftir að túngrös hafa búið sig undir vetur og blöð þeirra og stöngull orðin næringarlítil. Macho (4n) Meritra R.v.P. (4n) Mondora (4n) Tetila (4n) N. Tonic (4n) Turgo Pajbjerg (4n) Fóðurhreðka (Raphanus sativus L. var. oleiferus) Siletina Siletta Nova Fóðurmergkál (Brassica oleracea L. var. acephala) Griiner Angeliter Maris Kestrel Marrow Stem Vaxtartími grœnfóðurtegunda Vaxtartími dagar „Eðlilegur sáðtími“ Hreðka 45-60 20.06.-10.07. Sumarrepja 50-75 15.06.-05.07. Sumarrýgresi 50-60 05.06.-25.06. Bygg 60-80 01.06.-25.05. Vetrarrýgresi 70-100 20.05.-20.06. Sumarhafrar 75-110 20.05.-20.06. Repja 90-120 10.05.-10.06. Næpa 100-130 01.05.-01.06. Vetrarhafrar 100-140 01.05.-20.05. Mergkál 110-150 01.05.-15.05. Hafrar (Avena sativa L.) Sumaryrki vaxa hraðar en vetrar- yrki fyrri hluta sumars, en tréna þegar kemur fram á haustið. Sum- aryrki standa sig betur en vetrar- yrki í samkeppni við illgresi. Sumaryrki: Galop Þroskast fyrr en Sol. Keeper Þroskast fyrr en Sol. Rollo Þroskast fyrr en Sol. Sol II (Stál F) Vital Vetraryrki: Peniarth Vetrarrúgur (Secale cereale L.) Voima Bor. Sáð í júlí-ágúst, notað til beitar í maí-júní, kelur þar sem vetrarveðrátta er óstöðug. Einœrt rýgresi (Lolium multiflor- um Lam.) Sumaryrki (var. westerwoldic- um) 2n=tvílitna, 4n=ferlitna Andy (4n) 5) Baroldi (2n) Barspectra (4n) Caramba (4n) Clipper (4n) Major (4n) Tewera (4n) Wesley (4n) Vetraryrki (var. italicum): Ajax (4n) Barmultra (4n) EF486 Dasa^. oiW sev iv4 .íenoaanéwie isbnurnöua Eniaa iiihiíis lihnu enartöEi Fóðurnœpa (Brassica rapa L. var. rapifera Metzg.) Civasto-R (2n) I Marco (4n) Tiltölulega lítil hætta á stöngulmyndun. Vollanda (4n) Tiltölulega lítil hætta á stöngulmyndun. Fóðurrepja (Brassica napus L. var. oleifera DC) Vetraryrki: Barcoli Emerald Kentan Nova Samo Sigma Óttar Geirsson 16.-29.maí Mest seldu plógar á íslandi Kverneland plógar Eigum fyrirliggjandi AB, AD og Vendiplóga Vaxtartími grœnfóðurtegunda Það fer nokkuð eftir því hvemig á að nýta grænfóðrið hversu langan tíma þarf að ætla því til vaxtar. Það er ljóst að nýta má það til beit- ar fyrr en nokkur skynsemi er í að slá það. Vaxtartíminn sem til- greindur er í töflunni hér á eftir er miðaður við að í meðalári væri komin góð beit á akurinn og sláttur kæmi einnig til greina, frekar þó við seinni dagsetningu. Mismun- andi afbrigði þurfa líka mislangan vaxtartíma. Grœnfóðuryrki Grænfóðuryrkin hafa flest verið lítið reynd í innbyrðis samanburði, en að nokkm leyti er miðað við er- lendar niðurstöður, einkum norsk- ar. Sum hafa verið ræktuð hérlend- is um árabil. Bygg (Hordeum vulgare L.) Jenni Lina f Kw . M 'Jm’ 'í v- - • Sr.'l ,yordagar“2000 @0™- Garðverkfæri Handkhppur Urval hefobundinna handverkfæra Grasffæ af öllum gerðum Uppgræðslublandan fæst í 1.5 og 2.5 kg pokum Áburður í litlum og stórum einingum f 5, 10 og 40 kg ; Hjólbörur Garðverkfæri með tréskafti og úr ryðfríu stáli Greinaklippur, margar gerðir Garðhúsgögn Stakirhlutir og eða samstæður. Nokkrar gerðir úr jámi og áli. • 85 lítra með skútíu úr plasti, verð kr. 4.200,- • 90 lítra 1.2 mm stál í skúffu, verð kr. 6.900,- • 100 lítra með skúffu úr plasti, verð kr. 5.900,- 0 ( 2 Slönguhjól, slöngur, úðarar og allt tilheyrandi Regngallarkr 1690- Garðhanskar, mikiðúrval Ávallt í leiðinni S ogferðarvirði TOMÍmDMDTniTi' ITH MRbúÓin Lynghálsi 3 Sími: 5401125 • Fax: 5401120 • www.mrf.is Verslunin er að Lynghálsi 3 í miðju athafnahverfinu í Ártúnsholti. Greið leið er að umferðaræðum sem tengjast við leiðir vestur og austur á land. Grænfóúup •i **»'/■•©■*

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.