Bændablaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 16. maí2000 BÆNDABLAÐIÐ 29 Efnahagsreikningur 31. desember 1999 - f milljónum króna 1999 1998 Hlutabréf og verðbréfasjóðir 6.115 4.017 Markaðsverðbréf 2.095 2.565 Veðlán 364 243 Önnur útlán 2.730 2.999 Kröfur 33 36 Aðrar eignir 60 55 11.397 9.915 Skuldir -17 -14 Hrein eign til greiðslu lífeyris 11.380 9.901 Yfirlit um breytingu á hreinni eign 1999 í milljónum króna 1999 1998 Iðgjöld 306 314 Lífeyrir -409 -384 Fjárfestingartekjur 1.027 816 Fjárfestingargjöld -6 -6 Rekstrarkostnaður -19 -19 Matsbreytingar 580 117 Hækkun á hreinni eign á árinu 1.479 838 Hrein eign frá fyrra ári ~9áX)í“ 9.063 Hrein eign til greiðslu lífeyris 11.380 9.901 Ýmsar kennitölur 1999 1998 Hrein raunávöxtun 9,90% 8,68% 5 ára meðaltal hreinnar raunávöxtunar 8,14% 7,31% Fjöldi virkra sjóðfélaga 5.122 5.282 Fjöldi lífeyrisþega 3.516 3.512 Hlutfall eignar umfram heildarskuldbindingar 0,3% -4,8% Hlutfall eignar umfram áfallnar skuldbindingar 6,9% -0,1% Raunávöxtun - Fjárfestingastefna Hrein raunávöxtun á árinu 1999 nam 9,9% sem er það hæsta síðan slíkir útreikningar hófust. Á árinu 1996 nam hún 8,4%, 1997 9,36% og 1998 8,68%. Samkvæmt fjárfestingastefnu sjóðsins skal samsetning eigna sjóðsins vera sem næst eftirfarandi hlutföllum: Skuldabréf með ríkisábyrgð 45%, önnur skuldabréf 25%, erlend hlutabréf 20% og irtnlend hlutabréf 10%. Tryggingafræðileg úttekt Bjami Guðmundsson og Steinunn Guðjónsdóttir gerðu tryggingafræðilega úttekt á sjóðnum miðað við árslok 1999. Endurmetin hrein eign sjóðsins miðað við 3,5% ávöxtun nemur í árslok 1999 12.222 millj. kr. og verðmæti framtíðar- iðgjalda nemur 3.099 millj. kr. eða samtals 15.321 millj. kr. Heildarskuldbindingar nema 15.279 millj. kr. Sjóðurinn á því 42 millj. kr., eða 0,3%, umfram heildarskuldbindingar. Áfallnar skuldbindingar nema 11.430 millj. kr. Verðmæti eigna er því 792 millj. kr., eða 6,9%, hærra en áfallnar skuldbindingar. í árslok 1998 nam halli vegna heildar- skuldbindinga 4,8% og vegna áfallinna skuldbindinga 0,1%. Sjóðfélagalán Þann 1. júlí gengu í gildi nýjar lánareglur. Hámarkslán nema 2.000.000 króna út á 16 stiga réttindi en 1.500.000 króna lán eru veitt út á 3 stiga réttindi. Vextir breytast 15. hvers mánaðar og eru 1,5 prósentustigum hærri en ávöxtun á nýjasta flokki húsbréfa til 25 ára. Lánasjóður landbúnaðarins sér um afgreiðslu og innheimtu lánanna. Fyrsti ársfundur sjóðsins verður haldinn í A-sal á 2. hæð í Bændahöllinni þriðjudaginn 20. júní n.k. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar. LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA Skrifstofa sjóðsins er til húsa á 3. hæð í Bændahöllinni við Hagatorg, 107 Reykjavík Afgreiðslutími er frá kl. 10 -16. Sími sjóðsins er 563 0300 og faxnúmer 561 9100 Sjóðurinn er aðili að heimasíðu Bændasamtaka íslands og er heimasíðan www.bondi.is Netfang: sbb@bondi.is Stjórn Lífeyrissjóðs bænda Guðríður Þorsteinsdóttir, formaður Guðmundur Bjömsson Guðmundvu- Þorsteinsson Haukur Halldórsson Öm Bergsson Framkvæmdastjóri er Sigurbjörg Bjömsdóttir

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.