Bændablaðið - 16.05.2000, Qupperneq 31

Bændablaðið - 16.05.2000, Qupperneq 31
Þriðjudagur 16. maí 2000 BÆNDABLAÐIÐ 31 Smáauglýsingar Bændablaðsins Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 - netfang bbi@bondi.is Til sölu mm Til sölu Subaru Impresa 2000 station, árg. ’97, ekinn 42000 km. Vetrardekk á felgum.Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 557-6174 eftirkl. 18. Rúlluhey til sölu. Uppl. í síma 453-6544 eftir 20. Til sölu Zetor 5011 árg. ‘81, Deutz D-40 árg. ‘65 með tækjum og baggatína. Uppl. í símum 486-1196, 898-8902 og 486-1222. Til sölu Kverneland pökkun- arvél, Zetor 4911, Zetor 6945 bilaður, Zetor 5718 í varahluti, gírkassi í Zetor, húddhlíf á Dav- id Brown 880 árg. ‘66. Á sama stað óskast húddhlíf á DB 990 árg. ’69. Uppl. í síma 473-1527 eftir kl 20. Til sölu bogaskemma 9x18 m. Uppl. í síma 464-3414. Til sölu Nissan Terrano II Dies- el. árg. '95, nýskoðaður, millikælir, keyrður 98.ooo km. Góður bíll. Bein sala. Uppl. i sima 463-3282 milli kl. 20.30 og 23.00. Til sölu Claas stjörnumúgavél í varahluti og Claas tætla, smá biluð, gömul Alö ámokst- urstæki, Lada Station 1500, árg. ‘95, keyrð 60 þús. Uppl. í síma 483-4324 eða 896-3883. Til sölu 5-12 tonna fóðursíló, fóðursniglar, 20 feta fryst- igámur, stök pressa, 4 hö, fyrir kæli eða frysti, útungunarvélar, ýmsar gerðir fóðurvéla fyrir ali- fugla, varphólf sjálfvirk, einnig handvirk, flutningabúr fyrir fugla og kanínur.Case 485 dráttarvél árg 88, 58, hö, tölvustýrð loftræsting. Útsala. Uppl. í símum 897-1731 og 486-5653. Til sölu Kimadan mykjudreifari 6000 I. Verð kr. 480.000. Fella TS-415 rakstravél. Verð kr. 70.000. Heymatari með 2 m bandi. Verð kr 30.000. Sveif- arás og stimpilstangir í MF-185. Verð kr. 35.000. Óll verð án vsk. Uppl. í síma 898-1468 og 486-6648. Til sölu tveir skúrar, salern- isskúr og afgreiðsluskúr, til notkunar í ferðaþjónustu. Af- greiðsluskúrinn getur einnig nýst sem íbúðarskúr. Uppl. í síma 464-4292 eftir kl. 20. Til sölu notað stálgrindarefni í ýmsum stærðum og lengdum. Einnig Man vörubíll árg. ‘73, góður pallur og sturtur. Uppl. í síma 895-7573. Bændur, hestamenn! Til sölu Hino kassabíll með 1,5 tonna lyftu, árg. ‘88, ekinn 120 þús. km. Mjög góður bíl í topp standi. Minna prófs bíll sem hentar afar vel í hvers kyns snatt. Skipti á dráttarvél, bíl eða fjórhjóli, koma til greina. Uppl. gefur Ásgeir í síma 894- 8887._______________________ Til sölu Subaru Forester, árg. ’99, ekinn 25 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Hagstætt staðgreiðsluverð. Fai traktors- grafa árg. ‘90, mjög vel með farin, notuð aðeins 1000 vst. Maletti skurðfræsari, lítið notaður. Rúllubindivél árg. ‘91, í góðu lagi. rúllugreip. Maletti jarðtætari 280 cm með lyftu- beisli. Uppl í síma 587-6065. Til sölu heimasmíðaður haug- tankur 7500 lítra. Uppl. í símum 561-3396 og 899-9685.____ Til sölu Krone fjölhnífavagn 3200 Turbo, á tveimur hásing- um. KÁ haugdreifari, Triolet heyhreifakerfi 27 m, Landssmiðjublásari H- 22, Kverneland og Wild hey- blásarar, Ferguson kartöflu- upptökuvél, plógur og hreykiplógur, heykvísl, hjakksög fyrir járn, úðunartæki 5 m og steyptur valtari 80/255. Uppl. ísíma 483-1148. Til sölu haugsuga 5000 lítra árg. ‘91 Zetor 7045 árg 82. Þarfnast lagfæringa. New Hol- land baggabindivél. Howard tætari 54”. MF-135 m/tækjum árg 74, MF-35 árg. ’58. Báðar vélarnar þarfnast lagfæringa. Stór Carboni heyhleðsluvagn. Kuhn heyvinnutæki, stjörnumúgavél og heyþyrla. PZ-165 sláttuvél. Uppl. í síma 463-3183. Ólöf. Til sölu Fiat 80-90, árg. ‘91 notuð u.þ.b. 3000 vst. Uppl. í síma 482-4243 eftir kl 19. Til sölu Fella SM-270 með knosara árg. ‘95 og Krone KS- 380/420 árg. ‘95. Uppl í síma 453-8012.___________________ Til sölu eru nokkrir Border Collie hvolpar undan Petru frá Eyrarlandi. Uppl. í síma 471- 1835. Þorvarður. Til sölu Man 19.240, árg 1982. Ekinn aðeins 240.000 frá upp- hafi. Möguleiki að taka góðan sturtuvagn og/eða dráttarvél í skiptum, önnur tæki eða vélar til landbúnaðarstarfa koma einnig til greina. Uppl. í símum 854- 7826 eða 487-8824.__________ Til sölu Kawasaki 300 fjórhjól árg 87. Gott hjól. Uppl. í síma 478-1508.___________________ Til sölu Ursus C-362 árg. ‘82 4x4 með Gyromatic 1000 tækjum. Uppl. í síma 477-1842. Til sölu Fella 520 heyþyrla, lítilháttar biluð. Einnig Nissan Patrol árg. ‘94. Uppl í síma 453- 8087._______________________ Til sölu Fiat 88-95 árg. ‘95 með Alö 640 tækjum, notuð 1500 vst. Verð kr 1.700.000. Krone heyþyrla árg. ‘97 lítið notuð, vinnslubr. 5,5 m, lyftutengd og vökvaskekkt, verð kr 300,000. Krone heyhleðsluvagn árg. ‘87 með þverbandi, í mjög góðu lagi. Vagninum fylgir töluvert af nýjum varahlutum. Verð kr 300.000. Öll verð án vsk. Uppl. í símum 482-3770 og 863- 3101. Til sölu nýtt 9 tonna fóðursíló með snigli og mótor. Einnig 6,2 diesel vél, 208 millikassi og tíu bolta hásingar. Uppl. í síma 487-8822. _____________ Til sölu nýr 6 cyl. 100 hö. Ford dráttarvélarmótor. Passar í alla 4 cyl. Ford dráttarvélar. Ný Good-Year dráttarvéladekk á felgum 16,9x34. Lyftigafflasett og skotbóma fyrir payloader. Ýmsir notaðir varahlutir á vægu verði, þ.m.t glussadælur og rótorar sem geta skilað allt upp í 200 hö. Einnig ýmsir aðrir varahlutir. Veiti ráðleggingar á mörgum sviðum. Uppl í síma 565-2529. Til sölu IMT-567 árg. ‘87 með tækjum. Uppl í síma 486-6002. Guðfinnur. Til sölu PZ-186 sláttuþyrla, Boða haugdæla, Hagedorn kartöfluupptökuvél og Wild hey- dreifikerfi 25 m ásamt rörum og blásara. Uppl. í síma 486-3312. Til sölu Case 785 XL árg. ’89, 4x4, notuð 3500 vst. Krone sláttuþyrla, vinnslubreidd 2,43 m, árg. ‘97 lítið notuð, Niemey- er rakstravél árg 97. 10 rúllu vagn. Uppl í síma 478-8949. Til sölu Deutz 4005 árg. ‘66 og Fahr fjölfætla 4,8 m. Uppl. í símum 487-5892 og 862-5992. Tvö mósótt hross til sölu, þriggja og fjögurra vetra. Annað undan Þór frá Höskuldsstöðum. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 462-4857. Óska eftir Óska eftir mótorblokk í MF-135 árg. ‘78. Einnig kemur til greina að kaupa dráttarvél til niðurrifs. Uppl. í síma 464-3638. ívar. Óska eftir notuðum tætara, 70- 80“. Uppl. í síma 471-1747. Óskum eftir að kaupa rúlluhníf á ámqksturstæki, valtara og herfi. Á sama stað er til sölu 3. vetra hryssa undan Kjarki frá Egilsstaðabæ. Uppl. í síma 451-0019 eftirkl. 20. Tilboð óskast í 97.000 lítra greiðslumark í mjólk til fram- leiðslu á verðlagsárinu 2000-2001. Tilboð sendist með tölvupósti: uppsalir@binet.is. Uppl. í síma 471-3850 Atvinna Vanur 15 ára strákur óskar eftir plássi í sveit í sumar. Uppl. í síma 552-9055. Tuttugu og eins árs kona óskar eftir ráðskonustarfi á Suður- eða Vesturlandi. Er með sjö mán. barn. Uppl í símum 567- 0140 ogJ569-4114._________ Fimmtán ára stúlka óskar eftir vinnu í sveit, helst þar sem eru hestar. Vön. Uppl. í síma 567- 3270. Drengur á þrettánda ári óskar eftir plássi í sveit í júní og ágúst. Uppl íjsíma 565-5102. Óska eftir sumardvöl fyrir 2 drengi á þrettánda og fimmtánda ári. Þyrfti ekki að vera allt sumarið. Eru vanir sveitastörfum. Uppl. í síma 588-7277 eftir kl. 17 virka daga. Vanur maður óskar eftir plássi í sveit. Laus strax. Uppl í símum. 565-9348 og 862-1714._____ Starfskraftur óskast til landbúnaðarstarfa í sveit sem fyrst. Uppl. í símum 487-8823 eða 487-8822. 12 ára drengur óskar eftir starfi í sveit. Er stór eftir aldri og dug- legur. Uppl. í síma 557-1701. Kristín.__________________ Fimmtán ára stúlka óskar eftir starfi í sveit. Vön. Uppl í síma 565-5353._______________ Vanur maður óskast til starfa á kúabú á Norðurlandi. Helst sem fyrst. Uppl. í síma 463-3282 mill[20.30-23.00. Þaulvön fimmtán ára stúlka óskar eftir starfi í sveit. Uppl. í síma 482-2587. 18 ára ísl./sænskur piltur óskar eftir vinnu í sveit í allt að tvo mánuði frá ca. miðjum júní n. k. Vinna sem tengist ferða- þjónustu kæmi mjög til greina en viðkomandi talar sænsku, ensku og þýsku reiprennand auk allgóðrar íslensku. Helst er áhugi fyrir Norðurlandi og nágrenni Akureyrar. Uppl. í síma 462-6985 eftir kl. 20.00 og síma 861-6120. Unglingsstúlka óskast í sveit. Uppl. í síma 464-1957. Vanur piltur á sextánda ári óskar eftir starfi í sveit. Uppl. í símum 552-2065 og 562-4465. Starfskraftur óskast til aðstoðar við sauðburð eða lengur. Uppl. í síma 453-8150 og 855-4469. Tæplega fjórtán ára piltur óskar eftir starfi í sveit. Uppl í síma 505-0431 Kristfn og 553-9871. Viljum vinna á sveitabæ eða hóteli. Tveir ungir ferðamenn, karl og kona, frá Bandaríkjun- um óska eftir vinnu í staðinn fyrir fæði og húsnæði. Tímabil: Júní/júli og etv. lengur. Vinsam- lega hafið samband við: jgran48@aol.com, redhotpapa @ excite.com. Sími(773)334-2420, (213)739- 2754. Fax(847)831 -4460 (Oliver Irwin). Vantar ykkur barnapíu eða kúasmæla? Við gætum leyst málið. Hafið samb. við BÍ - Dóru 563-0300 ____ Peter 30 ára frá Belgíu óskar eftir vinnu í sveit (helst með hesta) frá miðjum júní í allt að 6 mánuði. Er vanur. Upplýsingar í S: 00-32-93-72-47-97___ Þýsk stúlka, 22 ára, óskar eftir vinnu á sveitabæ frá janúar á næsta ári fram í maí. Stúlkan heitir Levken Pulwer er að Ijúka námi í hjúkrun. Vinsaml. skrifið tií: Levken Pulwer, Roggen- kamp 18, 30851 Langenhagen, Deutschland. Síminn er 051117851515. Þjónusta Sólon frá Hóli. Sólon verður í húsnotkun á Hóli v/ Dalvík. Hann er laus til leigu fyrra gangmál. Sólon hefur hlotið 1. verðlaun sem einstaklingur og fyrir afkvæmi. Uppl í síma 466- 1437 og 851-1063. _____ Aukakílóin burt. Vertu léttur/létt á þér í sumar. Náðu varanleg- um árangri í eitt skipti fyrir öll!! Persónuleg ráðgjöf - trúnaður. Hringdu í 898-1566. .*■ Fyrir hesta og hestamenn Avallt í leidinni og ferðar virði GIRÐINGAREFNI SÁÐVÖRUR HESTAVÖRUR El M R búðin ■Láj Lynghálsi 3 Sími: 5401125 • Fax: 5401120 Hagþjónusta landbúnaðarins Rekstrarfræðingur Staða rekstrarfræðings hjá Hagþjónustu landbúnaðarins er laus til umsóknar. Starfið felst í vinnu við gagnaöflun og hagskýrslugerð á sviði landbúnaðar og skyldum verkefnun ásamt kennslu. Rekstrarfræðimenntun eða önnur menntun á háskólastigi er áskilin. Búfræðimenntun eða reynsla í landbúnaði er æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Starfið verður veitt frá og með 1. júlí n.k. Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist Jónasi Bjarnasyni forstöðumanni Hagþjónustu landbúnaðarins, Hvanneyri, 311 Borgarnes, fyrir 3. júní n.k. Hagþjónusta landbúnaðarins er ríkisstofnun sem starfar á grundvelli laga nr. 63/1989 og hefur aðsetur á Hvanneyri í Borgarfjarðarsveit. Hún er ein af undir-stofnunum landbúnaðarráðuneytisins með sérstaka stjórn og býr við sjálfstæðan fjárhag samkvæmt framlögum á A-hluta fjárlaga. Landbúnaðarráðherra skipar stjórn stofnunarinnar samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka íslands, Landbúnaðar-háskólans á Hvanneyri, Þjóðhagsstofnunar og Hagstofu íslands. Verkefni greinast í fjögur svið: (1) Búreikningasvið; (2) hagskýrslugerð; (3) hagrannsóknir í landbúnaði og kennslu; og (4) vinnslu sérhæfðra verkefna í samstarfi við aðrar stofnanir.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.