Bændablaðið - 14.06.2000, Blaðsíða 24

Bændablaðið - 14.06.2000, Blaðsíða 24
24 BÆNDABLAÐIÐ Miðvikudagur 14.júní 2000 Nú hafa Dælur ehf og Jarðboranir Arna Kópssonar hafið samstarf um að leysa vatnsþörf sumarbústaðaeigenda. Árni borar, Dælur ehf útvega rétta búnaðinn og annast niðursetningu og frágang. Þrýstitankar me6 membru, VatnsþrýstJsett, 230 V. 2, 24, 60 og 1001. Magn 45 l/mln, sog 7-10 m, lyftihíeö 48 m (4,8 bar). Afkastamikil sogdæla fyrir borholur, allt ab 32 m. Borholudælur, 3", 4" og 6' Membrudæla fyrlr neysluvatn, Wallas 12 volta sumarhúsaofn, , °9/4 'íol,t,a', brennlr dísel- og stelnolíu. 3-5 bar, 10-20 l/mln. Hitar rýml allt ab 100mJ, Þrepadælur fyrir sumarhúsahverfl. 12 og 24 volta, borholudæla ýmsar stærblr. Dælurehf Sími 5 400 600 Fax 5 400 610 Fbklslób 18, 101 Reykjavlk Brynnlngartækl fyrfr hross og kýr. Dýrln sjé um dællnguna sjálf. SAER Benslndæla. Lyftihæb 25,5 m, hámarksmagn 600 l/mln. Bamdablaðsmynd: Valgeir Bjarnason. Guðlaug Marín Guðnadóttirvann vann Skeifuna og Kjartan Sævar Óttarsson hlaut ásetuverðlaun Félags tamningamanna. Skeifukeppni Hólaskóla fór fram að Hólum í Hjaltadal laugardaginn 13. maí sl. Hjaltadalurinn skartaði sínu fegursta þennan dag, glampandi sólskin og hlýtt svo vel fór um áhorfendur í brekkunni við nýja völlinn en hann var nú notaður í fyrsta skipti á Skeifudag. Keppnin var skemmtileg og spennandi en einungis voru riðin A og B úrslit þennan dag en forkeppni fór fram nokkrum dögum áður þar sem allir nemendur lögðu í dóm hesta sína og reiðmennsku eftir vetrarstarfið. Töluverður fjöldi gesta lagði leið sína heim að Hólum til að fylgjast með keppninni, bæði aðstandendur nemenda og nærsveitamenn. Gafst fólki einnig kostur á að ganga um og skoða aðstöðuna sem er til hestahalds og kennslu á staðnum. Að keppni og verðlaunaafhendingu lokinni var öllum boðið til veislu í matsal Hólaskóla. Gangtegundaverkefni úrslit: 1. Guðlaug Marín Guðnadóttir. Isak frá Ytri-Bægisá. 2. Kjartan Óttarsson. Kleópatra frá Hemlu I. 3. Stefán Agústsson. Knár frá Meiri-Tungu. 4. Hildur Sigmarsdóttir. Hrafntinna frá Alfhólum. 5. Gro Lunde. Vafi frá Ægissíðu 4. 6. Gígja Dögg Einarsdóttir. Elding frá Hofsstöðum. Eiðfaxabikarinn: Guðlaug Marín Guðnadóttir. Ásetu- og reiðmennskuverðlaun Félags Tamningamanna: Kjartan Óttarsson. Skeifukeppnin: 1. Guðlaug Marín Guðnadóttir, 8,91 2. Julie Renée Hammer, 8,17 3. Hrefna Hafsteinsdóttir, 8,04 /GR. Til leigu jörð í Eyjafirði á jöröinni eru fjárhús fyrir 100 fjár, aðstaða fyrir 25-30 geldneyti og hundahótel. Autt fjós 100 fermetra, vélageymsla, bátaskýli, hlaða 800 rúmmetra, íbúðarhús 200 fermetrar. Ræktað land 20 ha. Silungsveiði í sjó. Nánari uppl í síma 463-3168. en lífið er ekki fyrirsjáanlegt Sjúkdómatrygging Alvarlegir og langvinnir sjúkdómar geta kollvarpað öllum framtíðaráformum okkar. Sjúkdómatrygging losar okkur við áhyggjur af fjármálum á sama tíma og við erum að reyna að sigrast á alvarlegum sjúkdómi. Hægt er að velja hvort líftryggingin er innifalin í sjúkdómatryggingu eða ekki. Börn á aldrinum 3 mánaða - 18 ára eru tryggð án auka- iðgjalds í sjúkdómatryggingu foreldra sinna og vegna sömu sjúkdóma. Bætur, greiddar vegna barna, skerða ekki sjúkdómatryggingu foreldra. Verið við öllu búin. Leitið nánari upplýsinga. ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.