Bændablaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 27. júní 2000 BÆNDABLAÐIÐ 15 Notaðar búvélar & traktorar CASE 1394, 4x4 87 hö, árg '84, 4800 vinnustundir, Case ámoksturstæki CASE 1394, 4x4 87 hö, árg '86, 4800 vinnustundir, Álö ámoksturstæki CASE 885, 4x4 80 hö, árg '89, 4500 vinnustundir, VETO FX-16 ámoksturstæki DEUTZ AgroTron, 4x4 árg '97, 80 hö, Trima tæki FENDT 260S, 4x2 Árg. '92, 60hö, 5.100 vinnustundir. JOHN DEERE 6300, 4x4 Árg. '95, lOOhö, 3600 vinnustundir, Trima 1490 ámoksturstæki. JOHN DEERE 6200 SE, 4x4 Árg. '98, 84hö, 450 vinnustundir JOHN DEERE 6200 SE, 4x4 Árg. '98, 84hö, 650 vinnustundir, Trima 3.60 ámoksturstæki MF 390, 4x4 árg. '96, 90hö, 1170 vinnustundir. Trima 1790 ámoksturstæki MF 6150, 4x2 Dynashift árg. '96, 95hö, 500 vinnustundir. New Holland L85, 4x4 árg. '96, 85hö, 2400 vinnustundir. Alö 620 ámoksturstæki ZETOR 7341, 4x4 árg. '98, 80hö, 200 vinnustundir. ZETOR 7711, 4x2 árg. '91, 70hö, 2600 vinnustundir. DEUTZ-FAHR GP-2.30 Rúllubindivél, árg. '89. Verð 300.000,- Welger RP-12 Rúllubindivél, árg. '85, 8000 rúllur, Verð 280.000,- Welger RP-12 Rúllubindivél, árg. '89, 4000 rúllur, Verð 350.000,- KRONE 10-16 Fastkjarnavél, árg. '97, 6000 rúllur, Verð 1.050.000,- KVERNELAND Pökkunarvél, árgerð '87 Verð 150.000,- ÞÓR HF REYKJAVÍK - AKUREYRI Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 Slðasta starfsár Pála Sveiassaaar hafíð um 30 tonn af fræi og áburði á Reykjanes í samvinnu við sveitarfélög á Suðurnesjum. Auk þess verði dreift um 350 tonnum af áburði á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði en það er liður í verkefni sem Landsvirkjun kostar. Landgræðsluflug hófst hér á landi árið 1958 með lítill Super Cup flugvél sem tók 300 kíló í hverri ferð. Páll Sveinsson var svo tekin í notkun 1973 en vélin tekur 3 tonn í hverri ferð. „Flugmenn Flugleiða hafa geflð allt flug á þessa vél frá upphafl þannig að framlag þeirra til landgræðslunnar er mikið.“ Sveinn segir tvær meginástæður eru fyrir því að landgræðsluflug Ieggst niður að þessu sumri loknu. í fyrsta lagi hafi bændur og verktakar tekið að sér önnur verkefni sem landgræðsluflugvélin hafi haft. „Við höfum að auki lagt meiri áherslu á sáningu melfræs með tilkomu fræverkunarstöðvarinnar í Gunnarsholti. Tilgangurinn með því er að stöðva hraðfara jarðvegsrof, sandfok og annan uppblástur með því að rækta upp melgresi. Þetta fræ þarf að herfa niður og það er ekki hægt með flugvélinni. Hún var hins vegar mjög ódýr og hagkvæmur áburðardreifari meðan hún hafði næg verkefni.“ Ekki er Ijóst hvað verður um vélina eftir að hún hættir landgræðsluflugi en Sveinn segir það þó alveg Ijóst að hún mun ekki fara úr landi. Nú á dögunum var landgræðsluflugvélin Páll Sveinsson ræst í sína fyrstu ferð í sumar en þetta ár mun verða það síðasta sem hún starfar við landgræðsluflug. Við sama tækifæri afhenti Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða Sveini Runólfssyni landgræðslustjóra 16 viðhaldsbækur með nýjum alþjóðlegum reglum um loftferðareftirlit með þeim afleiðingum að breyta þurfti skoðunarferli landgræðsluvélarinnar. Þessar 16 bækur gilda um viðhald vélarinnar og fékk Landgræðslan þær að gjöf frá Flugleiðum. Sveinn segir að í sumar fari vélin með Ályktun stjórnar BÍ: Isajjörður og PatreksQörDur njöti ákii Á stjórnarfundi Bændasamtaka íslands í apríl var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Stjórn Bændasamtaka íslands beinir því til Markaðsráðs kindakjöts að kannað verði að Isafjarðar- og Patreksfjarðarsölusvæði verði skilgreind sem aðal- markaðir, skv. reglugerð nr. 469/1996. Njóti þau þar með flutningsjöfnunar á kindakjöti.“ Guðmundur Grétar Guð- mundsson, sem mælti fyrir til- lögunni, segir að samkvæmt gamla kerfmu hefði flutningsjöfnunin eingöngu náð til flutninga á af- urðum frá landsbyggðinni til Reykjavíkur. Tillaga þessi sé af- rakstur hugmynda sem hafi verið uppi bæði innan stjómar BI og stjómar LS. „Nú eru einu slátur- húsin á Vestfjörðum á Hólmavík og Króksfjarðamesi og þegar þeim fækkaði ákvað ég að athuga hvort menn vildu ekki taka þessi tvö svæði inn í þetta kerfi þar sem vegalengdimar væm orðnar það langar. Markaðsráð kindakjöts er nú með það í athugun," segir hann. Guðmundur segir að í gamla kerfmu hafi flutningsjöfnunin komið til þegar flutt var yfir 100 km vegalengd. „Frá næstu afurðastöð em yfirleitt ekki minna en 200 km inn á markaðssvæðin. Fjarlægðin er síðan ennþá meiri að næstu kjötvinnslu þar sem kjöt er hvorki unnið á Hólmavík né Króksfjarðamesi. Ég vil meina, og ég hef heyrt það á samtölum mínum við fólk, að framboð á kjötvöm hafi dregist mikið saman á Vestfjörðum eftir að sláturhúsum fækkaði á svæðinu." Fjallakaffi í Möðrudal á Fjöllum Ovfst hvaO verðup eftir þetta sumar verði enginn eftir að nýi vegurinn verði tengdur og að alveg sé óvíst hvað taki við í rekstri Fjallakaffis eftir sumarið í sumar. Ásta segist Nýr vegur styttir leiðina milli Vopnafjaðar og Héraðs en þegar hann kemst í notkun verður ekkert byggt ból við hringveginn alltfrá Jökuldal og til Mývatnssveitar í sumar verður tengdur nýr vegur á hringveginum norðan Möðmdals, svokölluð Háreks- staðaleið. Nýi vegurinn mun stytta nokkuð vegalengdina milli Vopna- fjarðar og Héraðs, en hann mun liggja norðan við núverandi veg- stæði sem legið hefur í gegnum Möðmdal frá því að vegasamband komst á. í Möðmdal er rekin veitinga- sala yfir sumarmánuðina sem nefnist Fjallakaffi. Hjónin Ásta Sigurðardóttir og Vilhjálmur Snæ- dal á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal eiga og reka Fjallakaffi og hafa rekið staðinn síðan 1988. Einn til þrír starfsmenn hafa starfað við Fjallakaffi undanfarin sumur og hefur umferð ferðamanna verið mikil um staðinn á liðnum vissulega vera ósátt við flutninginn summm, sérstaklega yfir hásumar- næsta ömggt að gmndvöllur á veginum, en þó megi ekki líta ið. Ásta Sigurðardóttir segir það veitingasölu á þessum slóðum framhjá því að nýi vegurinn verði mun betri en sá gamli er, þó að hvorki sé veðursælla né snjóléttara þar sem nýi vegurinn mun liggja. Ásta segir að það sé hægt að prófa að vera með opið næsta sumar, hins vegar hafi engar ákvarðanir verið teknar. Þetta sé mikill skellur eftir þá uppbyggingu sem ráðist hefur verið í á staðnum með tilheyrandi kostnaði. Vernharður Vilhjálmsson og Anna Bima Snæþórsdóttir em bændur í Möðmdal. Aðspurð segjast þau mjög oft hafa þurft að aðstoða ferðafólk í hrakningum á þessari leið á undanfömum ámm. Slíkrar aðstoðar hafi verið þörf í hverjum mánuði yfir vetrarmánuð- ina, jafnvel í hverri einustu viku og oft hafi hjálpar verið þörf í mjög vondum veðmm. Vemharður telur að betra hefði verið að leggja nýjan veg yfir fjallgarðana austan Möðmdals og láta veginn liggja áfram í gegnum Möðmdal. Vemharður gagnrýnir skýrslu sem Vegagerðin lét gera um verkið en skýrslunni var ætlað að gefa al- menningi kost á að kynna sér mál- ið. Vemharður segir að í skýrsl- unni hafi lítið verið vikið að öðmm möguleikum á vegstæði, en þeim sem fyrir valinu varð. Aðeins hafi verið minnst á aðra kosti en út- færslur á þeim vom litlar sem engar. Vemharður segir ljóst að til- koma Háreksstaðaleiðar komi til með að einangra íbúa á Fjöllum verulega sérstaklega yfir vetrar- mánuðina. Eftir að hinn nýi vegur mun verða kominn í gagnið mun ekkert byggt ból verða við hring- veginn alit frá Jökuldal og til Mý- vatnssveitar.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.