Bændablaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 16

Bændablaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 16
16 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 27.júní 2000 Hvít rúllupökkunarfilma Fáanleg í tveimur stærðum: 50 cm breið filma - lengd 1800 m 75 sm breið filma - lengd 1500 m Tímabundið tilboðsverð Staðgreiðsluafsláttur — Magnafsláttur fyrir heil bretti. K: Armúla 11 - sími 568-1500 - AKUREYRI: Lónsbakka - sími 461-1070 Þrjár ríkisjarðir boðnar út: Þrjár ríkisjarðir voru auglýstar til sölu hjá Ríkiskaupum fyrir skömmu. Þetta voru jarðimar Kirkjubær í Hróarstungu, Framnes í Kaldrananesi á Ströndum og Blábjörg við Alftafjörð í Djúpa- vogshreppi. Útboðið gekk nokkuð vel, 11 tilboð bárust í Kirkjubæ og jafn mörg í Framnes. Hins vegar barst aðeins eitt tilboð í Blábjörg. Niðurstaðan í málinu varð sú að send voru gagntilboð í jarðimar Kirkjubæ og Framnes en tilboðinu í Blábjörg var hafnað. Búist er við svari við þessum gagntilboðum fyrir lok vikunnar. : Fyrír hesta og hestamenn Ávallt i leidinni og ferdar virdi GIRÐINGAREFNI SÁÐVÖRUR HESTAVÖRUR MRbúöin Lynghálsi 3 Sími: 5401125 • Fax: 540 1120 Vertu stórhuga - FELLA vortilboð Þýsk gæðavara í fararbroddi Fjölbreytt úrval heyvinnuvéla frá FELLA, sem er þekkt fyrir vandaðar, léttbyggðar og sterkar vélar. FELLA er þýskt fyrirtæki og í fararbroddi í heimalandi sínu. FELLA heyvinnuvélar hafa verið seldar hér á landi áratugum saman. Bændur hafa góða reynslu af FELLA, enda eru vélamar fyrsta flokks, verðið hagstætt og þjónustan góð. Bjóðum tímabundið tilboðsverð á öllum heyvinnuvélum frá FELLA. Verðdæmi Diskasláttuvélar frá kr. 298.000 án vsk. Heyþyrlur frá kr. 278.000 án vsk. Stjörnumúgavélar frá kr. 228.000 án vsk. Bændur, gerið hagstæð innkaup tímanlega meðan tilboðið gildir. * , „i., , étí'.aý* mm L ' -’F m? FELU\ 0'.;'.......‘-í-x. mmt ^ ; Bændur ! ! ! Pantið tímalega! £1 VEIAVERf Lágmúli 7 Reykjavík Sí m. vé . .

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.