Bændablaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 22

Bændablaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 22
22 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 27.júní 2000 á verði sem þig hefur aðeins dreymt í þínum _=attu. dicLiim LLl i-O SS GL L . og fáðu Vicon rúlluvél og K\/^rnol^nH nnlfU'i incir\/ól V III VMWI.VI I VA VI I I IUI II- Verð aðeins frá kr. 1.490.000,- fyrir bæði tækin án vsk. ‘ An uppftöku Ingvar Helgason hf. Sirvurtiöfún 2 Sinii 525 HtXiO bhtlfiing: vrloilelWÓ'ik.is YUmteild Þingsályktunartillaga um pásin undip vegi typip búfénaO Þuríður Backman alþingismað- ur lagði í vor fram þings- ályktunartillögu um rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys. Samkvæmt henni yrði í vegaáætlun gert ráð fyrir rásum fyrir búfénað undir vegi við ný- framkvæmdir þar sem girt er meðfram vegum en bithagar beggja vegna. I greinagerðinni er greint frá því að fjöldi umferðaróhappa af völdum lausagöngu búfjár hafi tvöfaldast á fjögurra ára tímabili, þ.e. 1994-1998, og alls hafi 29 manns slasast í þessum óhöppum. Ein lausnin á þessum vanda væri að setja girðingar meðfram öllum vegum en ókosturinn við það væri að nýting túnanna minnkaði og gæti jafnvel þvingað bændur til að reka féð um þjóðvegi. Flutningsmaður telur það hugsanlega framtíðarlausn að leggja göng úr ræsahólkum undir alla nýja vegi og vegi sem verið er að endumýja og laga. Best sé að gera ráð fyrir slíkum rásum um leið og vegur er lagður til að draga úr viðbótarkostnaði og einnig mætti gera ráð fyrir búfjárrásum um leið og þjóðvegir verða girtir. Bent er á góða reynslu af slík- um rásum á bænum Asbrandsstöð- um í Vopnaftrði þar sem bóndinn lét leggja rörhólka undir veginn árið 1985 til að hægt væri að hleypa skepnum þar um. Þetta hefur reynst einstaklega vel. Bændablaðið bar þessa þings- ályktunartillögu undir Ólaf R. Dýrmundsson ráðunaut hjá BÍ, sem jafnframt situr í svokallaðri vegsvæðanefnd. Hann taldi þetta eina leið til að hefta lausagöngu búfjár og mælti með samþykki hennar. Bændasamtök Islands hafa einnig gefið Alþingi umsögn og mælt með samþykki tillögunn- ar. FJOSVELIN Einnig rakstrarvélar, plógar, jarðtætarar og sturtuvagnar ORKUTÆKNI Hyrjarhöfða 3 112 Reykjavík Sími 587 6065 Sumarmyndii1 Fyrstu sumarmyndirnar eru þegar farnar að berast í sumarmyndasamkeppni Bændablaðsins. Hér má sjá tvær myndir sem Margrét Hjartardóttir, Strönd í V- Landeyjum, sendi blaðinu og verða með í þessar skemmtilegu keppni. Sendu myndirnar þínar núna! Ánægður eftir spennandi firmakeppni og mikinn hamfaradag en myndin var tekin 17. júní sl. Jón Gunnar Sæmundsson 6 ára með verðlaunapening um háls og hesturinn Þytur 21 v. Verið með í sumarmynda- keppni Bændablaðsins! Glæsileg verðlaun. Hálf dösuð en sæl með unnin árangur í firmakeppninni. Og allur titringurinn á jörðinni setti ugg að mönnum og dýrum. Á myndinni eru Anna Sigríður Hermundsdóttir 9 ára og hesturinn Rökkvi 9 v.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.