Bændablaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 27.júní 2000 BÆNDABLAÐIÐ 23 Smáauglýsingar Bændablaðsins Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 - netfang eh@bondi.is Til sölu Til sölu 2 sláttuvélar (Fhar KM 24 m, knosara árg. ‘84 nýuppgerð, Fella árg. ‘71 gömul en góð), 2 heyþyrlur (Fhar árg. ‘82 og lyftutengd Fhar árg. ‘87), Toy- ota vél strípuð 2,2 Diesel. Einnig óskast tilboð í Fellu heyhleðslu- vagn ‘72. Uppl. í síma 869-7625 eftirkl 20.00 _____ Til sölu Ford Bronco árg. '74 302 m/flækjum, breyttur f/36“ er á 35“ krómfelgum, veltigrind og körfustóll. Með fylgja 31“ sumer, blöndungur, hásing, hedd og fl. Tjónaður á framenda. Bein sala eða skipti á fjórhjóli. Uppl. í síma 692-4614 eða 462-6233. Binni. Til sölu Khun stjörnumúgavél, 3ja m.breið, árg. ‘80, Deutz Fahr fjölfætla 5.10 m breið árg. ‘84, Deutz Fahr pilsrakstrarvél, 3ja m. breið árg. 86, Zetor 4718, árg.73. Uppl. í síma 486-5565 eða 893- 4428. Til sölu Toyota DC turbo diesel árg. ‘91 ekinn 190.000 km, 33” dekk. Verð kr 900.000.-. Bílalán 450.000,- MMC Colt árg. ‘88 , ek- inn 105.000 km. Verðtilboð. Uppl. í síma 437-1808 eða 894-0440. Vegna búskaparloka eru til sölu eftirtalin heyskapartæki: Zetor 4911 árg. '79, Kuhn heytætla, vinnslubreidd 4,80 m og önnur eins í varahluti, PZ sláttuþyrla, vinnslubreidd 1,85 m, góður hey- vagn fyrir litla bagga. Einnig eru nokkur vel ættuð hross til sölu á sama stað, svo sem undan Gassa frá Vorsabæ, Kolgrími frá Kjarn- holti og Gusti frá Hóli. Þá verður vel ræktaður fjárstofn til sölu í haust (um 150 ær með um 30 kg árlegar afurðir eftir hverja á). Uppl. í síma 462-1963 Til sölu Massey Ferguson 35X, Massey Ferguson 135 og Massey Ferguson 575. Vélarnar eru allar nýyfirfarnar og í mjög góðu lagi. Uppl. í símum 486-3336 og 892- 4811. ________________ Til sölu Zetor 6340 T 78 hö. árg. ‘94 með Alö 620 tækjum, Zetor 6245 árg. ‘88, rúlluvél Claas 90 cm, Kverneland 7512 pökkun- arvél, sjálfhleðsluvagn (rúlluvagn) baggavél, baggatína, baggafæri- band rafdrifið, hitakútur 3 kw u.þ.b. 1201. Uppl. ísíma 435-6755. Til sölu Case 1150 C jarðýta árg. ‘82 með bakkói. Vélin er í allgóðu ástandi. Uppl. í síma 453-5523 á daginn. Til sölu Ford 2000 árg. ‘74. Uppl í síma 696-1892. Til sölu Kverneland NC 15 pökkunarvél fyrir stórbagga, PZ Greenland 1.70 sláttuvél, Kemper heyhleðsluvagn og varahlutir. Einnig varahlutir í L 200 Pickup, árg. 1994. Uppl. í síma 433-8888 og 894-2595._______________ Til sölu íslenskir hænuungar. Uppl. í síma 566-6834. Til sölu Fahr Snúningsvél, lyftu- tengd, vinnslubreidd 5,4 m árg. ‘96,. Uppl í síma 482-1036 og 855- 4476. Til sölu varahlutir í BTD-20 jarðýtu. Uppl. í síma 423-7844 og 694- 822L____________________________ Til sölu baggabindivél, baggatína og færiband 10m. Selst ódýrt. Uppl. í síma 855-3744. _ Til sölu Claas 1100 ferbaggavél árg. ‘96. Baggastærð 50x80. Verð kr 2.300.000.- án vsk. Uppl í síma 896-9968. Þröstur. Til sölu Zetor 7745 árg. ’91, notuð 1330 vst með Alö 540 tækjum, Ze- tor 7211 árg. ‘86 notuð 3250 vst, Alfa Laval haugdæla árg 98, baggavagn (vörubílsgrind), vörubílsgrind, Kverneland bagga- greip, tvær heyþyrlur Stoll og Kuhn, Krone 125 rúlluvél árg. ‘89, tvær Deutz-Fahr ssláttuvélar, Kverneland Pökkunarvél, Man vörubíll árg. ‘70. Einnig kvígur og kálfar. Uppl í síma 462-5462 eftir kl 20. _________________________ Til sölu Sip 185 sláttuþyrla. Uppl. í síma 456-4835. Til sölu Deutz 55 og 30 hö, Boða brunndæla lengri gerð og Volvo F- 86 vörubílsmótor. Uppl. í síma 487-8515. _ ____________ Til sölu Volvo N-7 vörubíll árg. ‘79, 6 hjóla, ekinn 403.000 km. Mikið endurnýjaður. Ný dekk. Uppl. í síma 486-6012 eða 854-9100. Til sölu eru 3 íslenskir hvolpar, tveir svartir og einn mórauður. Nánari uppl. á slóðinni http://www.mmed- ia.is/~gaui/tyra.html eða í síma 456-4737. ___ __________ Til sölu PZ-165 sláttuvél árg. ‘98, Fella stjörnumúgavél árg. ‘93 og gömul Heuma hjólarakstrarvél. Einnig 30-40 heyrúllur frá síðasta sumri og Lada sport árg. ‘88 í varahluti. Uppl. í síma 433-8892 eftir kl. 20. Kýr og kvígur til sölu. Burðartími ágúst til nóv. Uppl. í síma 435- 1288._____ _____________________ Dráttarvél, jeppi, varahlutir. MF- 135 árg. ‘66, Toyota LandCruiser diesel Turbo, stuttur árg. ‘86 og notaðir varahlutir í flestar eldri dráttarvélar. Uppl í síma 893-3962 á kvöldin. Til sölu 6v alhliða hryssa undan Gusti frá Hóli 2. Sýnd með 7,81 bygging og 7,65 fyrir hæfileika. Uppl. í síma á daginn 461-2828 og 462-3258 á kvöldin. Til sölu Krone 120 rúlluvél árg. ‘85. Vél í góðu lagi. Einnig Nie- meyer heytætla lyftutengd, biluð. Uppl. í síma 893-9190. Til sölu Varmolift gjafavagn fyrir rúllur, Krone Turbo 5000 hey- hleðsluvagn, Himel heydreifikerfi 28m, rústfrí drykkjarker og plastfóðurtrog frá Alfa-Laval, básainnréttingar, gúmmímottur og flórristar. Uppl í síma 486- 6097 og 861-5597. Tilboð óskast í 48.300 I greiðslu- mark í mjólk til framleiðslu á verðlagsárinu 2000-2001. Tilboð sendist fyrir 10. ágúst til Bsb. Eyjafjarðar, Óseyri 2, 603 Akur- eyri. Til sölu Toyota lyftari 800 kg árg. ‘87, Jöla áburðardreifari verð kr 15.000,- og Kuhn snúningsvél árg. ‘90, þarfnast viðgerðar. Uppl í síma 487-8912 og 894-1595. Óska eftir Óska eftir að kaupa fjórhjól í góðu lagi. Uppl. í síma 463-1210 eða 861 -0279 eftir kl 20. Greiðslumark í mjólk. Óska eftir að kaupa greiðslumark í mjólk. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 898-9190. Atvinna mmmmmmmmmmommmmmmm 33 ára kona með eitt barn 8 ára óskar eftir starfi í sveit frá 1. júlí til 10. ágúst. Er vön. Uppl. í síma 437-1969.___________ 28 ára einstæð móðir óskar eftir útistarfi. Vön sauðfé. Uppl. í síma 461 -4958 og 855-4550. Röskur maður óskast til landbúnaðarstarfa. Uppl. í síma 471-383L__________ Tuttugu og eins árs gamall belgískur piltur sem staddur er á íslandi óskar eftir starfi í sveit í sumar. Er enskumælandi. Vanur hrossum. Uppl. í síma 692-3430. Þrjátíu og fjögurra ára gamall maður óskar eftir starfi í sveit í sumar. Uppl. í síma 866-8276. Fimmtíu og tveggja ára maður óskar eftir starfi á góðu sveita- heimili. Vanur. Uppl í síma 431- 2604. KÝR 2000 Kúasýning í Ölfushöllinni laugardaginn 26. ágúst 2000 Búnaðarsamband Suðurlands hefur, að fengnu leyfi Yfirdýralæknls, ákveðið að efna til kúasýningar í sumar þar sem nautgriparæktendum gefst kostur á að koma með lifandi gripi til sýningar og dóms. Þarna gefst gott tækifæri til þess að koma og sjá fallega kálfa, kvígur og kýr og gera sér glaðan dag um leið. Um eftirfarandi sýningarflokka verður að ræða: Kvígukálfar yngri en 12 mán. Holdakálfar yngri en 12 mán. Fyrsta kálfs kvígur Mjólkurkýr Heiðurskýr - eldri kýr sem státa af miklum afurðum og frábærri endingu. Auk þessa verður valinn besti gripur sýningarinnar, 1-2 naut afkvæmasýnd, sýndir gripir úr ræktunarkjarnanum á Stóra- Ármóti og auðvitað sérstakir kúalitir. Kálfa yngri en 12 mánaða er ætlunin að börn á grunnskólaaldri sýni. Til sýningar þýðir ekkert að koma með nema leiðitama gripi. Kálfa verður að skrá til þátttöku. Við dóm á kálfum verður horft til útlits, snyrtingar, sýningarinnar og hve vel leiðitamur gripurinn er. Við dóm á fyrsta kálfs kvígum og mjólkurkúm mun dómstigi BÍ vega þyngst. Nautgriparæktarráðunautar Búnaðarsambandsins munu óska eftir ákveðnum kúm til þátttöku en auk þess er hægt að skrá kýr til þátttöku. Þær verða metnar með tilliti til útlits hafi þær ekki hlotið dóm og hvort leyfi fæst frá Yfirdýralækni vegna sjúkdómavarna. Rétt til þátttöku hafa kýr sem hljóta a.m.k. 83 stig í útlitsdómi. Þá er sérstaklega óskað eftir kúm sem eru sérstakar á litinn. Tekið verður við skráningu á gripum í síma 482-1611 til 1. júlí. Þá verður hægt að skrá gripi til þátttöku á heimasíðunni, www.bssl.is. Kúabændur! Nú er tækifæri til þess að standa vel að eflingu nautgriparæktarstarfsins. Látið ekki ykkar eftir liggja og takið þátt í sýningunni. Búrekstrardeild KÁ og Bújöfur/Búvélar styrkja KÝR 2000. Þegar gæðin skipta máli Austurvegi 69 • 800 Selfossi • Sími 482 4102 • Fax 482 4108 Krókhálsi 10*110 Reykjavik • Sími 567 5200 • Fax 567 5218 r í skoðjinarferðíá Suðurlaridi Kúabændur úr Dýrafirði, Önundarfirði, Súgandafirði oy úr Djúpi fóru fyrir skömmu í ferð um Suðurland til þess að skoða fjós. Þeir hófu ferðina hjá Guðmundi Lárussyni á Stekkum. Hér má sjá hópinn fyrir utan fjósið á Stekkum ásamt fararstjórum. „Þörfin er fyrir hendi en hvað veröur þori ég ekki að fullyrða," sagði Sigurður Jarlsson, ráðunautur þegar hann var spurður um hvort mjólkurframleiðendur fyrir vestan þyrftu að fara að endurbyggja það sem fyrir er eða smíða nýtt. „Ég veit um tvo bændur sem vilja fara að byggja og ég á von á því að af því verði á næstu árum. Við þurfum þess.“ Þess má geta að á Vestfjörðum er eitt lausagöngufjós sem var síðar breytt í básafjós. __________________________________________________________________

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.