Bændablaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 20

Bændablaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 20
20 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 5. september 2000 Ifíúskiim og atvinnulíl Umsjón Erna Bjarnadóttir Innvigtun f júlf var um 8,2 milljónir lítra eóa um 6 % minni en f júlf f fyrra skv. bráöabirgöatölum SAM. Það sem af er verölagsárinu er innvegin mjólk þvf orðin um 96,7 milljónir Iftra á móti 100,6 milljónum á sama tfma í fyrra eða um 3,8 milljónum Iftrum minni. í allt er mjólkurinnvigtunin þvf um 6,3% minni það sem af er verðlagsárinu en á sama tfmabili í fyrra. Afkoman 1999 Hagþjónusta landbúnaðarins hefur sent frá sér yfirlit um af- komu sauðfjárbúa árið 1999 í sam- anburði við árið 1998. Niðurstöð- urnar byggja á upplýsingum úr rekstri 95 búa fyrir bæði árin. Heildar tekjur af sauðfjárafurðum lækkuðu um 46 þúsund milli áranna þrátt fyrir að vetrar- fóðruðum kindum fjölgaði um 10. Meðal tekjur á kind lækkuðu því um 4,8% eða úr 9.541 kr í 9.083 á verðlagi hvors árs. Meðalhækkun vísitölu neysluverðs milli áranna var 3,4%. Afskriftir hækkuðu um 4,3% og aðrar tekjur lækkuðu um 28%. Að öllu samanlögðu lækkaði hagnaður fyrir laun eigenda um 13% úr 849 þús. kr í 587 þús. kr. Vergar þáttatekjur lækkuðu sömu- leiðis um 13%. Þessi bága afkoma kemur ennfremur fram í lækkandi eiginfjárhlutfalli og lækkar það milli áranna úr 0,55 í 0,47.Ljóst er að mikill viðsnúningur þarf að verða á rekstri sauðfjárbúa til að þau geti gefið þeim sem þau eiga og reka, sæmilega afkomu. Framtíð þeirra veltur því annars vegar á möguleikum til stækkunar, sem skapast að líkindum einhverjir með fækkun búa við uppkaup ríkissjóðs á greiðslumarki, og hins vegar hvort og hvaða árangur næst í að hækka verð og stækka markaði fyrir íslenskt dilkakjöt er- lendis. - Sjá töflu. Hagþjónusta landbúnaðarins hefur sent frá sér yfirlit um af- komu kúabúa árið 1999 í saman- burði við árið 1998. Niðurstöðum- ar byggja á upplýsingum úr rekstri 139 búa fyrir bæði árin. Á þessum búum jókst framleiðsla um röska 5.000 ltr. milli áranna. Framlegð hækkaði um 0,5 milljónir eða 11,2%. Framlegðarstig 1998 var 62,1% en 63,4% 1999. Afskriftir hækkuðum um 350 þúsund krónur, þar vegur þyngst hækkun á afskriftum véla (162 þúsund kr eða 23%) og á niðurfærslu greiðslumarks (82 þús. kr eða 24%). Hagnaður fyrir laun eigenda hækkaði um 7,2% og vergar þáttatekjur um 14,3% milli áranna 1998 og 1999 en meðalhækkun vísitölu neysluverðs milli áranna var 3,4%. í þessum tölum endurspeglast þær miklu breytingar sem orðið hafa síðustu misserin í kúabúskap hér á landi. Búum fækkar og þau sem eftir standa stækka að sama skapi. Til marks um það þá voru 1.640 bú með að meðaltali 64 þús. lítra fullvirðisrétt í mjólk verðlagsárið 1988/1989. í ágúst 1999 voru talin 1.216 bú með greiðslumark að meðaltali tæplega 85 þúsund ltr. Nokkur þeirra voru þá þegar hætt framleiðslu. í lok verðlagsársins 1999/2000 er sambærileg tala .1090 bú. Það stefnir því í að mjólk verði framleidd á ríflega eitt þúsund búum á nýbyrjuðu verðlagsári og að þau verði að meðaltali með um 100 þúsund lítra greiðslumark. Þessar breytingar endurspegl- ast einnig í fjárfestingum. Að meðaltali fjárfestu áðumefnd 139 bú fyrir 1,7 millj. króna á árinu í lok júlí var búiö aö flytja inn 313 tonn af jógúrt og 97 tonn af ostum af ýmsu tagi. 1998 en 2,3 millj. króna á árinu 1999. Mest jukust fjárfestingar í byggingum og greiðslumarki, eða um 356 þúsund krónur að meðal- tali. - Sjá töflu. Úr rekstrar- og efnahagsyfirliti 95 sérhæfðra sauðfjárbúa árin 1998 og 1999; Samanburður sömu búa í þúsundum króna á verðlagi hvors árs. 1998 1999 Fjöldi vetrarfóðraðra kinda 301 311 Fjöldi lamba til nytja 393 414 Búgreinatekjur alls 3.043 3.026 -þ.a. af sauðfjárafurðum 2.869 2.823 Framlegð 2.053 1.955 Hálffastur kostnaður 815 813 - þ.a. greidd laun 144 132 Afskriftir 596 621 Fjármagnsliðir 232 249 Aðrar tekjur 439 316 Hagnaður f. laun eigenda 849 587 Vergar þáttatekjur 1.821 1.589 Eignir alls 7.764 7.230 Eiginfjárhlutfall 0,55 0,47 Úr rekstrar- og efnahagsyfirliti 139 sérhæfðra kúabúa árin I 1998 og 1999; Samanburður sömu búa í þúsundum króna á verðlagi hvors árs. 1998 1999 Fjöldi mjólkurkúa 26,4 26,8 Innvegin mjólk, Itr 100.069 105.150 Búgreinatekjur alls 7.391 8.044 - þ.a. af nautgripaafurðum 6.848 7.490 Framlegð 4.587 5.100 Hálffastur kostnaður 1.404 1.584 -þ.a. greidd laun 352 404 Afskriftir 1.403 1.747 Fjármagnsliðir 414 458 Aðrar tekjur 455 498 Hagnaður f. laun eigenda 1.821 1.951 Vergar þáttatekjur 3.989 4.560 Eignir alls 12.481 13.527 Eiginfjárhlutfall 0,39 0,36 M 811 tramleiOslu og sðlu jjiuisso búvara BráflabirgOatölur fyrir júlí 2000 Júlí-00 Maí-00 Ágúst-99 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutd.í % Framleiðsla 2000 Júlí-00 Júlí-00 Júlí ‘99 3 mán. 12 mán. mv. 12 mán. Alifuglakjöt 243,237 817,590 3,195,127 -24.7 -6.4 6.5 15,1% Hrossakjöt 72,056 161,897 1,096,438 37.9 4.1 13.4 5,2% Kindakjöt* 8,675 18,215 8,670,349 -55.0 -26.4 6.0 40,8% Nautgripakjöt 290,759 967,110 3,632,984 -1.7 -0.1 -0.7 17,1% Svínakjöt 393,273 1,229,200 4,632,783 2.4 0.1 5.5 21,8% Samtals kjöt 1,008,000 3,194,012 21,227,681 -6.2% -1.7% 5.1% Innvegin mjólk 8,253,071 27,395,279 104,754,075 -6.3 -4.3 -4.4 Sala innanlands Alifuglakjöt 251,453 807,686 3,075,898 -13.2 -4.8 0.4 16,1% Hrossakjöt 45,687 131,090 628,770 79.0 52.9 23.7 3,3% Kindakjöt 735,288 1,882,914 7,0tl ,684 17.2 7.2 4.0 37,1% Nautgripakjöt 311,480 982,368 3,653,868 2.0 0.5 0.7 19,2% Svínakjöt 382,193 1,218,666 4,648,115 5.3 1.3 6.0 24% Samtals kjöt 1,726,101 5,022,724 19,078,335 7.1% 3.1% 3.8% Umreiknuð mjólk Umr. m.v. fitu 8,316,138 24,377,797 98,282,940 -6.33 -4.27 -4.38 Umr. m.v. prótein 8,820,265 26,865,018 104,980,605 -4.34 2.8 2.25 * Kindakjöt lagt inn ssmkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu. ** Sala mjólkur og mjólkuafurða umreiknuð á fitugrunni með leiðréttum stuðlum Samtaka afurðast.í mjólkuriðnaði frá því í september 1998.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.