Bændablaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 11
10 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 19. september 2000 Þriðjudagur 19. september 2000 BÆNDABLAÐIÐ 11 TT Steyr 975 og Case IH CS 75, 4x4 75 hestafla með Stoll R8 ámokstlrstækjlm ásettum og tilbúinn í vinnuna • Verðlistaverð kr. 2.940.000- • Afsláttur kr. 294.000- • Tilboðsverð kr. 2.646.000- CASE #// Case IH CS 75 VELAR& ÞJéNUSTAHF Hafið samband vtð sölumenn okkar og FÁID NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞEITA FRÁBÆRA TILBOD. ÞEKKTIR FYRIR ÞJÓNUSTU Jáhnhálsi 2. .110 Rlykjavík .Sími: 5-800-200 .Fax: 5-800-220 .www.velar.is ÓSI.YRI IA .603 AmJRKYRI aSfMI: 461-4040 .F:aX: 461-4044 ÁR Steyr 975 TlLBOÐID STENDUR TIL 1 NÓVEMBER EÐA MEDAN BIRGÐIR ENDAST. Verdid ER ÁN VSK. OG MIÐAST VID STAÐGREIÐSLU ÁN UPPÍTÖKU. Aðeins ÖRFÁAR VÉLAR Á ÞESSU EINSTAKA TILBOÐSVERDI. Polaris flytur til Ormsson Bræðurnir Ormsson hafa tekið við Polaris umboðinu á íslandi. Vinsælustu vélsleðar landsins, ásamt fjórhjólum og sexhjólum, verða því í öruggum höndum hjá Ormsson og njóta þeirrar þjónustu sem fyrirtækið er þekkt fyrir. Auk þess hefur Halldór Jóhannesson gengið til liðs við okkur þannig að þekkingin er til staðar. Polaris umboðið verður með aðstöðu í Lágmúla 9 í sama húsi og Bosch verslun okkar. Lágmúla 8 • Sími 530 2800 w w w . o r m s s o n . i s bjóða upp á t.d. afmæli, ferminga- og giftingaveislur auk þess sem hægt er að bjóða upp á fleiri rétti í matsölu. „ Koma majrgir höfuðborg- arbúar til ykkar? „Höfuðborgarbúar eru rnjög duglegir að heimsækja okkur. Þeirn finnst umhverfið sérstakt og rólegt. Öll nauðsynleg þjónusta er á svæðinu og svo tekur ekki nema rúmlega klukkustund að aka hingað frá Reykjavík. Einnig eiga margir sumarhús hér á svæðinu. Völlurinn dregur því fjölmargt fólk inn á svæðið sem skilar sér í öðrum þjónustuþáttum, t.d. versl- un, gistingu og sundi. Við bindum miklar vonir við væntanlega brú yfir Hvíta sem kemur til með að bæta samgöngur til mikilla rnuna aukþess að stækka atvinnusvæðið. Ibúar hér f Hrunamannahrepp og í nálægum hreppum hafa einnig verið duglegir að koma og prófa sig áfram í þessari útivistaríþrótt og það þykir okkur sérstaklega ánægjulegt. Þarf ekki dálítið magn af bjartsýni til þess að breyta túnum í golf\’öll ogfjósi i veitingastað? „Auðvitað, en framkvæmda- gleði Halldórs og Ástu. sent átt hafa veg og vanda að þessari upp- byggingu hér, virðist lítil takmörk sett. Hefðbundin búskapur gefur einnig ekki rnikið í aðra hönd þrált fyrir botnlausa vinnu. Við von- umst því til að á næstu árum fari þessi uppbygging að skila sér. Við teljum okkur vel í sveit sett og aukning fólks í golfíþróttinni held- ur áfram að vaxa og er hún orðin önnur fjölmennasta íþrótt landans á eftir fótboltanum. Við erum því bjartsýn á framhaldið, enda höfum við trú á því sem við erum að gera.“ Á Efra-Seli hefur margskonar búskapur verið stundaður í gegn- um árin. Eldra fjósið var byggt árið 1939 og þar með hófst mjólk- urframleiðsla á bænum sem stunduð var samfleytt til ársins 1997. Samhliða mjólkurframleið- slunni var stundaður sauðfjár- og loðdýrabúskapur. I dag byggist rekstur býlisins á veitingasölu, sumarhúsabyggð og golfvelli auk skógræktar, en Efra-Sel er þátttak- andi f Suðurlandsskógaverkefninu. Framkvæmdir við völlinn hófust árið 1984, en klúbburinn er stofnaður 29. júlí 1985. Klúbbur- inn varð því 15 ára á þessu ári. Það voru stofnendur klúbbsins sem unnu mikið starf í sjálfboðavinnu fyrstu árin. Golfskálinn var einnig unnin að miklu leyti í sjálfboðav- innu. Níu holu völlurinn (eldri hlutinn) var tilbúinn árið 1990, 6 árum eftir upphaf framkvæmda. arfélagi. Reksturinn hefur hins vegar gengið þokkalega og fleiri kylfingar og annað ferðafólk legg- ur leið sína hingað uppeftir í æ ríkara mæli, enda er þetta með vinsælustu fjölskylduíþrótt lands- manna. Unnsteinn sagði að á hverju ári væru haldin um 16 mót af ýmsum toga. „Fjölmennustu mótin hafa verið Opna Flúðasveppamótið og Opna Búnaðarbankamótið. í sunt- ar var hins vegar afmælismót klúbbsins fjölmennast, en þá voru keppendur 110 talsins og heild- arfjöldi þeirra sern spiluðu golf á þeim degi um 160 manns. Þá voru spilaðar 15 holur, en eins og áður segir verða 3 síðustu holurnar teknar í notkun á næstu dögum. Þá helgi heimsóttu okkur á rnilli 250- 300 manns. Pizzumar okkar hafa einnig vakið mikla lukku. Fólki líkar aðstaðan ákaflega Unnsteinn (t.v.) og Halldór fyrir framan fjósiö sem brátt breytist í veitinga- og golfskála. Ungir sem aldnir voru að leika golf er Bbl. skoðaði aðstöðuna. Veður- blíðan var líka einstök þennan fagra sumardag. Halldór sagði að oft væri logn og gott veður á þessum slóðum þótt hann blési hressilega á þá sem búa nær ströndinni. um fyrir golfsett.skófatnað og fleira. Við höfum nú þegar sótt- hreinsað og þurrkað húsið. Vonast er til að það verði tekið í notkun næsta vor.“ Hverju breytir þetta fyrir rekst- urinn? „Stærsta breytingin er aukið rými, en þrengslin hafa gert vinnu- aðstöðuna erfiða í eldri skálanum. Þessi aðstaða gerir okkur kleift að vel og nefnir þá helst að völlurinn sé snyrtilegur og umhverfið fal- legt. Golfskálinn er hins vegar orðinn of lítill fyrir „stórar helgar", en vonandi rætist úr því í vor þegar nýja aðstaðan verður tilbúin." Er œtlunin að stœkka völlinn enn frekar? Nei, enda er hanii orðinn nægjanlega stór til að geta borið uppi stór mót. Nú þarf ekki að spila tvisvar sinnum 9 holur eins og áður, heldur spila kylfingar 18 mismunandi holur. Þetta gefur okkur tækifæri til að bjóða fleiri kylfingum að spila völlinn en áður, auk þess sem mótsstjórn verður auðveldari. Það sem nú tekur við er að halda vellinum í góðu ásig- VEIAVERf Lágmúli 7 Reykjavík Sími: 588 2600 • Akureyri Sími 461 4007 • www.velaver.is ISHMil ’Smý ’ ■.. Mykjutankar, haugsugur og dælur Líklega er einn fallegusti golf- völlur landsins í landi Efra-Sels í Hrunamannahreppi, skammt frá þéttbýliskjarnanum Flúðum og er í rúmlega 1 klst. aksturs- fjarlægð frá Reykjavík. Völlur- inn er í eigu ábúenda á Efra- Seli, þ.e. Halldórs Guðnasonar, Ástríðar G. Daníelsdóttur, Unn- steins Eggertssonar og Halldóru Halldórsdóttur. Halldór og Ást- ríður hafa stundað búrekstur á bænum frá árinu 1968, en Unn- steinn og Halldóra komu inn í reksturinn árið 1998. Golfskál- inn er í eigu Golfklúbbsins Flúðir og hefur Kaffi-Sel að- stöðu til veitingasölu þar. Völlurinn er nú orðinn 18 holur, en vinnu við 3 síðustu holurnar lauk að mestu nú í sumar. Þann 9. september sl. var haldið „Réttarmótið" þar sem mættu um 50 manns og voru þá spilaðar 18 holur í blíðskaparveðri. Þetta var í annað sinn í sumar sem völlur var allur notaður undir mót. Völlurinn verður síðan formlega vígður sem 18 holu völlur næsta sumar (2001). Jörðin að Efra-Seli telst vera tæpir 200 hektarar að stærð og nær vallarsvæðið yfir ca. 30 hektara.. „Halldóri, sem hefur haft um- sjón með vellinum frá upphafi, datt í hug að hefja uppbyggingu golfvallar eftir að hann fékk lánað- ar kylfur hjá vini sínum í Reykja- vík. Eftir að þeir félagar höfðu spilað á völlunum á Reykj- avíkursvæðinu fór Halldór með golfsettið heim að Efra-Seli og fór að slá bolta á túnunum. Þannig kviknaði áhuginn fyrir golfvallar- gerð á býlinu. Það lágu því engar markaðsrannsóknir eða sérfræð- ingaúttektir að baki þessari ákvörðun," sagði Unnsteinn þegar hann var inntur eftir því hvað hafi komið til að menn ákváðu að Efra- Sel væri heppilegur staður fyrir golfvöll. Frá árinu 1985 til 1998 var völlurinn rekinn af golfklúbbnum. Árið 1998 var svo ákveðið að landeigendur tækju alfarið við rekstri vallarins en klúbburinn annaðist allt félagsstarf og móta- hald. Eins og gefur að skilja er það talsvert fyrirtæki að koma upp 18 holu golfvelli og það án teljandi stuðnings sveitarfélagsins, en þeir aðilar sem staðið hafa fyrir bygg- ingu 18 holu golfvalla hafa undan- tekningalaust fengið tugmilljóna króna stuðning frá sínu sveit- komulagi, hafa hann snyrtilegan og halda áfram endurbótum sem er einskonar eilífðarverkefni við ræktun golfvalla. Nú stendur til að breyta fjósina. Hvað á að gera og hvenœr er gert ráðfyrir að framkvcemdum Ijúki? „Fjósið, sem er um 250 fer- metrar að stærð auk áburðarkjall- ara, hefur staðið ónotað frá árinu 1997 þegar mjólkurframleiðslu var hætt. Það var upphaflega byggt sem fjárhús árið 1968 þegar Halldór og Ásta hófu búskap, tvítug að aldri. Golfskálinn núverandi er um 160 fermetrar á einni hæð. Við ætlum okkur að innrétta fjósið sem veitinga- og golfskála og verður aðstaða fyrir kylfinga í kjallaran- deLaval TP 360 VS skádælur til nota í grunna sem djúpa kjallara. Tengd á þrítengibeisli og vökvastýrð. Afköst 13.000 ltr/mín í upphræringu og 7.000 lrt/min við dælingu i tank, auðvelt að beina hrærustúmum upp og niður og til beggja hliða. Söxunarbúnaður á dæluinntaki. Byggð á áratuga reynslu deLaval við smíði á haughrærum. deLaval skádælan hefur verið prófuð af Bútæknideildinni á Hvanneyri. deLaval TP 250 brunndælur Fyrir mismunandi dýpt á haughúsum frá 1.60 - 4.0 mtr. Abbey haugsugur. Abbey haugsugur og mykjutankar eru fáanleg í eftirtöldum stærðum: 5000 ltr - 5900 ltr - 7000 ltr - 9100 ltr Staðalbúnaður: • Afkastamikil vacumdæla. • Vökvabremsur og vökvastýring á dreifistút. • Vökvaopnun á topplúgu, hleðslumælir og ljósabúnaður. • Flotmiklir hjólbarðar 6” barki, 5 mtr langur með harðtengi. • Vökvaopnun á topplúgu. Ur kúabúskap í nolfiQ!

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.