Bændablaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 3. október 2000 BÆNDABLAÐIÐ 19 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu 15 stk. naut og uxar u.þ.b. ársgamlir. Skifti á diesel bíl eöa dráttarvél koma til greina. Uppl í síma 486-3301 eða 892- 9872._____________________________ Til sölu ársgamall Superser vatnshitari 10 I og Alvima gashit- ari fyrir 11 kg gaskút. Uppl í síma 551-5937. Til sölu nýlegur 1750 lítra Alfa Laval mjólkurtankur. Einnig 70 hestafla__________________________ IMT dráttavél, árg. '87, 4x4, og 27 rúmmetra, tveggja hásinga Landsberg heyhleösluvagn árg. '87. Viljum líka selja 3ja ára gamla PC tölvu 133mhz, 32MB. Upplýsingar gefur Gunnar í símum 895-9268 eöa 453-8866. Til sölu Bergsjö1320 ámokst- urstæki ásamt festingum og ventlakistu af MF-675. Uppl. í síma 456-2032. Til sölu JCD beitagrafa, árg. '72. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 437-1793. Til sölu tveir einingafrystiklefar. Uppl. í síma 896-1422. Tilboð óskast í Liber 911 hjólagröfu, árg. óþekkt. Gömul og gangfær. Uppl. í síma 557- 5712 og 862-0487._________________ Til sölu Zetor 4718, 47 hö, árg. 75, ný afturdekk. Þarfnast lítilsháttar lagfæringa. Einnig Zetor 4911,47 hö, árg. 79. Bilaður gírkassi. Að ööru leyti í þokkalegu lagi. Uppl. í síma 456-1573 eftir kl. 20:30.____________________________ Til sölu íslenskur hvolpur, 5 mán. meö ættbók. Annar 7 mán. fæst gefins. Uppl. í síma 456- 4559. Björk.______________________ DráttarvékTil sölu eða í skiptum fyrir ódýrari Case CX 90 4x4 árg. ‘99 um 290 vinnust., tækjalaus. Uppl. í síma 566-7745, 694-7745 og 897-7660.______________________ Til sölu Polaris sexhjól árg. ‘97. Lítiö ekið. Uppl. í síma 434-1244. Siguröur. Vegna breyttra aðstæðna eru nokkur hross til sölu. Til greina koma skipti á snjósleða, hesta- kerru, bíl eða öðru gagnlegu. Uppl. (síma 453-6607. Til sölu Zetor 7341 árg. ‘98 með AIÖ620 tækjum. Notuð 600 vst. Uppl. í símum 435-0080 og 897- 7270.__________________________ Til sölu Valmet 700 4x4 árg 98/99. Notuð aðeins 200 vst. Alö tæki með dempurum. Bagga- greip, skófla og gaffall fylgja. Uppl í síma 892-0388. Lokatiltekt. Til sölu MF-3080 4x4 árg. '89 notuð 6100 vst. Frambúnaður. Verð kr. 1.300.000. NKFI pökkunarvél til að setja aft- aní rúlluvél. Verð kr. 400.000. Mengele saxari. Verö kr 1.200.000. Sipma kornvals 733 verð kr 120.000. Sturtuvagn 11 tonna. Verð kr 350.000. Case 580 K traktorsgrafa árg. ‘90 með öllu. Verð kr 1.500.000. TKS gjafavagn fyrir rúllur 380 v. Verð kr 120.000. Volvo 1023 árg. ‘80 með 19 T/M krana árg. ‘97. Verð kr 2.500.000. Verkfæraskápur á hjólum. Verð kr 10.000. Öll verð án vsk. Benedikt, Hrafnagili sími 893-1246. Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang bbl@bondi.is Milligerði Vélaval - Varmahlfð HF Símí: 453 8888 Fax: 453 8828 Til sölu 5 kvígur, burður jan- mars. Einnig nokkrar ær. Uppl. í síma 896-1463.___________________ Til sölu er Fiat 70-90 árg. ‘87 með Trima 1620 tækjum. Þriðja svið. Nýleg dekk. Uppl. í símum 892-4465 og 463-3163.____________ Til sölu Man 1313 vörubíll árg. '71 meö HMF krana. Man vörubíll árg 70. Zetor 7211 árg. ‘86. Alfa Laval haugdæla. Carboni hey- hleðsluvagn 26 m3. Rúlluvagn og efni til vagnasmíða. Bogaskemm- ur og fjórtán kvígur. Uppl. í sfma 462-5462 e. kl. 20.______________ Til sölu kælivél þriggja fasa . Kælibúnt fylgir. Á sama stað er til sölu Nissan Patrol árg. '93 ekinn 180.000 km. Skipti hugsanleg á pickup. Uppl. ísíma 471-1917 eftir kl 20 Friðjón._____________ Vinnubíll til sölu. Hi lux árg. ‘84. Breyttur, stór pallur 1,8m x 2m. Verð kr 100.000. Uppl í símum 864-6963 og 486-4543. Óska eftir Óska eftir MF-50 A árg. ‘73. Má vera biluð nema gírkassi og kúpling. Uppl. í síma 869-5061. Einar.________________________________ Fjárjörð óskast til kaups. Jörðin þarf að vera í rekstri og hafa fram- leiðslurétt. Uppl. í síma 587-8881. Óska eftir að kaupa rúllugreip. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 552-7342 eða 866-4926. Óska eftir að kaupa kú. Burðartími ágúst -oktober 2000. Má vera of frumuhá. Helst í skipt- um fyrir hryssur. Uppl. í síma 453- 7940. Atvinna Starfsmann vantar í sveit á Suðurlandi við útistörf. Við búum við kýr og hesta. Uppl. í síma 486- 8918. rrir hesta iestamenn llt í leiðinni .. Fyrir hesta og hestamenn Ávallt í og feröar virði GIRÐINGAREFNI SÁÐVÖRUR HESTAVÖRUR M R MRbúðin Lynghálsi 3 Sími: M01125 *Fax: 5401120 26 í stafi 33 Benedikt Hjaltason, sölumað- ur hjá Vélum og þjónustu vildi koma því á framfæri að villa hefði slæðist inn í viðtal Bbl. við hann. I viðtalinu segir Benedikt: „... síð- júgra kýr getur hann ekki mjólkað sé fjarlægð spena frá bás orðin minni en 33 cm.“ Rétt tala er 26. FerQaþjónusta bænda flytur í nýtt húsnæði Ferðaþjónusta bænda hefur nú flutt sig um set úr Hafn- arstrætinu yfir í Síðumúla 13. Húsnæði þetta er um margt þægilegra en fyrra húsnæði, t.d. er nú í fyrsta sinn almenni- leg aðstaða fyrir fundahöld. Sævar segir tvær ástæður hafa fyrst og fremst verið fyrir þessum flutningi. „Leigusamningurinn vegna húsnæðisins í Hafnarstræti rennur út um næstu mánaðamót og það var ekki til umræðu að framlengja hann. Auk þess var húsnæðið orðið of lítið og nýttist mjög illa þar sem það var á tveimur hæðurn." Sævar segir þetta húsnæði hentugra að mörgu leyti. „Þama eru næg bflastæði en það var vandamál með þau í Hafn- arstrætinu. Auk þess er húsnæðið rýmra en hið fyrra og við höfum nú í fyrsta skipti aðstöðu til að taka á móti fólki á fundi auk aðstöðu fyrir starfsfólkið að mat- ast.“ Samfara flutningnum hefur Ferðaþjónusta bænda fengið nýtt símanúmer, 570-2700. Fax- númerið er 570-2799. VINSAMLEGAST STAÐFESTIÐ PANTANIR TILBOÐ: fullt verð án vsk m/vsk fullt verð án vsk m/vsk 600X16 3RIB 5.548,- 3.822,- 4.758,- 16.9R30 52.075,- 34.747,- 43.260,- 750X18 8PR 11.566,- 7.431,- 9,252,- 26X12.00-12 12.015,- 7.720,- 9.612,- Vélar 09 Þjónusta hf. kaupir rekstur Pakkhúss Þríhyrnings á Hellu og Selfossi Fyrir skömmu keypti Vélar og Þjónusta hf. Pakkhús Þríhyrn- ings á Hellu og tók við rekstri Pakkhússins frá og með 18. sept- ember sl. Pakkhúsin á Hellu og Selfossi verða rekin sem útibú frá VÞ og starfmenn Þríhyrnings hafa flutst til VÞ. I fréttatilkynningu frá Vélum og Þjónustu segir að fyrirtækið muni starfrækja pakkhúsin með sama sniði og verið hefur undanfar- in ár. Tengingu við Goða með kjöt- viðskipti verði viðhaldið og bænd- ur haldi svipuðum kjörum og Jæir höfðu notið hjá Pakkhúsinu. „Vöruúrval verður aukið og komið verður á beinni tengingu við höfuð- stöðvamar í Reykjavík. VÞ stefnir að því að auka umsvif fyrirtækisins á Suðurlandi og auka sölu á áburði, fóðri, girðingarefni og byggingar- vöm auk þeirra vömflokka sem fyrirtækið hefur fyrir. Af þeim vömflokkum sem VÞ mun leggja sérstaka áherslu á er rúlluplast, ýmsar rekstrarvömr til bænda, svo sem síur, klútar ofl. til mjólkur- bænda, lambamerki, merkilitir ofl. til sauðfjárbænda. Þar verða einnig á lager sauðíjárvogir, hjólakvíslar, hjólbarðar á landbúnaðar- og vinnuvélar, tindar o.s.frv. Auk þess bjóðum við allt til fjósbygginga svo sem innréttingar, mjaltaþjóna, mjólkurtanka, kálfafóstmr, haug- tanka, háþrýstidælur og margt fleira,“ segir í tilkynningunni frá VÞ. Ætlunin er að reka útibúin á Hellu og Selfossi með svipuðu sniði og útibú VÞ á Akureyri en það hefur nú starfað í nærri 3 ár. Þar em til staðar bæði nýjar og notaðar landbúnaðarvélar auk rekstrarvöm og algengustu vara- hluta. Lfldegt er að einhveijar breytingar verði á húsnæði pakk- hússins á Selfossi og aðstaðan á Hellu verður bætt. Um þessar mundir vinna rúm- lega 60 manns hjá VÞ og em flestir í þjónustudeildum. Á verkstæði vinna um 20 manns, í rekstrar- og varahlutadeild em rúmlega 20 starfsmenn, 10 menn í sölu á vélum og hjólbörðum og um 10 manns við daglegan rekstur, fjármál og bókhald. „Stjómendur fyrirtækisins lita björtum augum til framtíðar þar sem að þessi kaup styrkja VÞ enn meir sem stærsta þjónustuaðila bænda á íslandi.“ VÞ er umboðsaðili Case-Steyr dráttarvéla sem er mest selda dráttarvél á íslandi síðustu 4 ár, auk Kröne og Mchale sem eru mest seldu heyvinnuvélar á íslandi. Auk þess er fýrirtækið umboðsaðili fyrir Stoll heyvinnuvélar, Hispec haug- sugur, Marshall sturtuvagna, Lely mjaltaþjóna, Brouwers innréttingar, Bellon sláttuvélar, Orkel rúllubind- ivélar og sturtuvagna ofl. Nýlega bættust þrír nýir þjón- ustubflar við bflaflota þjónustu- deildar sem alls telur 9 bfla. „Nýju bflamir em búnir öllum tækjum og tólum sem góður verkstæðisbfll þarf að hafa til þess að sinna við- gerðarþjónustu út um sveitir lands- ins“, segir í tilkynningunni. „Við teljum það skyldu okkar við við- skiptavini fyrirtækisins að tryggja þeim bestu þjónustu sem völ er á og með staðsetningu okkar á Hellu rennum við styrkari stoðum undir þjónustudeild VÞ og tryggjum nánari tengsl á milli VÞ og sunn- lennskra bænda,“ segir að lokum.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.