Bændablaðið - 14.11.2000, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 14.11.2000, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 14. nóvember 2000 BÆNDABLAÐIÐ 15 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu Zetor 5011 árg. ‘85, Toy- ota hi lux turbo diesel árg. ‘85. Breyttur á 35”. Upptekin vél. Toy- ota Landcruiser pick up árg. ‘68 á 38". Parmiter R-74 pökkunarvél árg. ‘94, Maragon heyhleðsluvagn árg. '88 og Himel heydreifikerfi 24 m. Uppl. í síma 465-2353. Til sölu Guffen mykjudreifari 8000 I árg. '97, Verð kr. 635.000. Case580Ktraktorsgrafaárg. '89, verð kr. 1.500.000. Muller mjólkur- tankur 1270 I. Verð kr. 150.000. Fella 540 heytætla árg. '97. Verð kr. 200.000. Öll verð án vsk. Uppl. í síma 894-1130. Til sölu slatti af kvígum, burðartími janúar-apríl. Uppl. í símum 466-1865 og 466-1512 Til sölu rúlluhey. Uppl. í síma 462-6839. _______________________ Til sölu 12 tonna fóðursíló, útungunarvélar, loftræsting og Master blásari, selst ódýrt. Uppl. [ síma 897-1731 og 486-5653. Fimm Galloway kvígukálfar frá vori 2000 til sölu. Á sama stað óskast rafmagnsbrennijárn fyrir sauðfé.Uppl. í símum 566-7051 og 896-6984. Til sölu Izusu DC árg. ‘92 diesel. Ekinn 175.000 km. Uppl. í síma 468-1224______________________ Nokkrar kvígur til sölu. Bornar og komnar að burði. Uppl. í síma 486-3363. Óska eftir Mig bráðvantar fjórhjól eða skellinöðru í sveitina. Má þarfnast lagfæringa. Ýmis skipti koma til greina t.d á bíl. Á sama stað er til sölu ný vélsleðakerra. Uppl. í símum 868-4490 eða 486-8891. Óska eftir að kaupa dráttarvél, eldri gerð. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 863-9003. Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang bbl@bondi.is Óska eftir skellinöðru í góðu lagi og ekki eldri en árg. '89 á verðbilinu 20-40 þús. Hafið sam- band í síma 486-6683 Bændur - Landeigendur. Óska eftir rjúpnaveiðisvæði til leigu. Uppl. í síma 892-0221. Ólafur. Óska eftir að kaupa eða leigja jörð. Má vera kvótalaus. Húsa- kostur þarf að vera í góöu lagi. Uppl. í síma 472-9987. Atvinna Hollendingur óskar eftir vinnu viö tamningar á hestabúi. Hefur unnið við kýr og svín. Hefur einnig reynslu af hestum síðan 1998; svo sem leitir og tamningu unghesta. Hefur áhuga á að læra meira um tamningar. Getur byrjað í janúar 2001. Sími til 20. Des.: 435-1590. Frá 21 .des. 435-1393 Martijn. Tölvupóstfang: tommiditta@sim- net.is Ýmislegt Uppstoppun! Tektil uppstoppun- ar dýr og fugla. Skoðaðu heim- asíðuna mína; http://drang- ey.krokur.is/~kristjan/ eða sendu mér tölvupóst; kristjan@krokur.is Kristján Stefánsson frá Gilhaga, Laugavegi 13, 560 Varmahlíð, sími 453-8131 Ný stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins Þann 7. nóvember s.l. skipaði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra í nýja stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins til næstu fjögurra ár en í henni sitja samkvæmt því eftirtaldir aðalmenn: Bjarni Guðmundsson, Hvanneyri, skipaður af landbúnaðarráðherra án tilnefningar, formaður. Benjamfn Baldursson, Ytri Tjörnum, Eyjafirði, skipaður af landbúnaðaráðherra án tilnefningar. Þórhalla Snæþórsdóttir, Egilsstöðum, tilnefnd af iðnaðarráðherra (ráðherra byggðamála). Ari Teitsson, Hrísum í Reykjadal, S-Þingeyjarsýslu og Kjartan Ólafsson, Hlöðutúni, Árnessýslu, báðir tilnefndir af Bændasamtökum íslands. Varamenn eru Sveinn Sigurmundsson, Seifossi, varaformaður, og Lilja Hafdís Óladóttir, Merki á Jökuldal, skipuð af landbúnaðarráðherra án tilnefningar, Halldóra Jónsdóttir, Grímshúsum, tilnefnd af iðnaðarráðherra og Hörður Harðarson, Laxárdal, og Sigríður Bragadóttir, Síreksstöðum, tilnefnd af Bændasamtökum Islands. Framkvæmdastjóri er Jón G. Guðbjörnsson. Sturtu- vagnar og stálgrinda- hús frá WECKMAN Sturtuvagnar og flatvagnar á hausttilboöi Einnig þak og veggstál Stálgrindahús. Margar geröir, hagstætt verð. H. Hauksson ehf. Suðurlandsbraut 48 Sími: 588-1130. Fax. 588-1131. Heimasími: 567-1880 Gæðavottun landnýUngar í hrossersekt Vottun gæðastýringar í hrossa- rækt er hafin. Fyrsti liðurinn í þessari vottun er gæðavottun landnýtingar og voru fyrstu viðurkenningarskjölin fyrir þá vottun afhent á ársþingi Lands- sambands hestamanna. Á myndinni má sjá þá tiu aðila sem veittu þessari viðurkenningu viðtöku ásamt fulltrúum aðstand- enda gæðavottunarinnar en alls hafa 15 aðilar fengið þessa votun. F.v.: Valgeir Bjarnason, Hólum, Bjarni Maronsson, Ásgeirsbrekku, Ágúst Sigurðsson, Kirkjubæ, Brynjar Vilmundarson, Feti, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, Sveinn Runólfsson landgræðslu- stjóri, Sveinbjörn Eyjólfsson, Þingnesi, Skafti Steinbjörnsson, Hafsteinsstöðum, Sigbjörn Björnsson, Lundum 2, Þorsteinn H. Stefánsson, Jarðbrú, Jónas Vigfússon, Litla-Dal, Kristinn Guðnason form. Félags hross- abænda, Eysteinn Leifsson fyrir Keldudal og Ari Teitsson formaður BÍ. Auk ofangreindra bæja hlutu vottun Kýrholt, Narfastaðir, Þór- eyjamúpur, Ytra-Skörðugil og Bakki.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.