Bændablaðið - 28.11.2000, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 28.11.2000, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 28. nóvember 2000 BÆNDABLAÐIÐ 11 M Aburðarverksmiðjan tilkynnir: Hagstætt verð til áramóta! Vegna hækkunar á erlendu hráefni mun Áburðarverksmiðjan einungis gefa út verð til skamms tíma í senn í stað einnar verðskrár með staðfestingarafslætti eins og í fyrra. í fyrstu verðskrá, sem gildir meðan fyrirliggjandi hráefnisbirgðir endast, er verðhækkunin um 7°/osem aðallega stafar af hækkunum innanlands. Að teknu tilliti til 5°/o verðbólgu er raunhækkun aðeins um 2%. Frá þessari verðskrá er svo hægt að fá 3% geymsluafslátt og 5% verksmiðjuafslátt eins og í fyrra. í janúar verður birt ný verðskrá. Þá má búast við töluverðri hækkun vegna aukins háefniskostnaðar og raunar eru horfur á að verðskrá fari hækkandi af þessum sökum fram á vor. Það eru því hyggindi sem í hag koma að panta áburð sem fyrst. ^ ' **w'"'**Vt Verð á innflutt- um áburði | hækkar um20/o Aðeins 2% raunhækkun á verðskrá W Aburðarverksmiðjunnar til áramóta í frétt Morgunbiaðsins 29. október síðastliðinn segir að allar líkur séu á að innfluttur áburður hækki um a.m.k. 20% á næsta ári. Áburðartegund Einkorna áburður Tonnaverð í 600 kg sekk án vsk. Meö 3% Meö 5% Með geymslu- og geymsluafsl. verksmiðjuafsl. verksmiöjuafls. Áburðarkalk 30% Ca 14.496 14.061 13.771 13.358 Kjarni 33%N 20.782 20.159 19.743 19.151 Magni 1 26%N 19.767 19.174 18.779 18.215 Magni 2 20% N 17.836 17.301 16.944 16.436 Móði 1 26-14 23.334 22.634 22.167 21.502 Móði 3 26-7 22.101 21.438 20.996 20.366 Græðir 1b 12-14,6-17 26.139 25.355 24.832 24.087 Græöir 1a 12-19-19 26.788 25.984 25.449 24.685 Græðir 3 20-14-14 23.782 23.069 22.593 21.915 Græðir 4 23-6-6 21.409 20.767 20.339 19.728 Græðir 5 15-15-15 23.963 23.244 22.765 22.082 Græðir 6 20-10-10 22.363 21.692 21.245 20.608 Græöir 7 20-12-8 22.688 22.007 21.554 20.907 Græðir 8 18-9-14 22.191 21.525 21.081 20.449 Græðir 9 24-9-8 22.518 21.842 21.392 20.750 Græðir 7a 20-10-8 22.809 22.125 21.669 21.018 Monoammoníumfosfat 11-52 26.860 26.054 25.517 24.751 Fjölkorna áburður Fjölmóði 1 26-14 18.667 18.107 17.734 17.202 Fjölgræðir 6 20-10-10 17.890 17.354 16.996 16.486 Fjölgræðir 7 20-12-8 18.150 17.606 17.243 16.726 Fjölgræðir 9 24-9-8 18.014 17.474 17.114 16.600 Kynningarverð á nýrri framleiðslu Fjölkorna áburður Áburðarverksmiðjan kynnir aö þessu sinni nýja framleiðsluvöru til viðbótar viö hefðbundnar einkorna áburðartegundir eins og Græði og Móða. Um eins árs skeið hefur verið unnið að þróun fjölkorna áburðar sem verður seldur undir vöruheitunum Fjölgræðirog Fjölmóði. Fjölgræðir er með sambærilegu efnainnihaldi, uppleysanleika og kornastærð og Græðir. Fjölmóði er sambærilegur við Móða í efnaeiginleikum. Með nýju framleiðslunni býður Áburðarverksmiðjan bændum fleiri valkosti. Nýju áburðartegundirnar eru boðnar í takmörkuðu magni og til að byrja með aðeins í fjórum tegundum. Kynningarverð er 20% lægra en verð á einkorna áburði verksmiðjunnar. Hreinn og vistvænn áburður fyrir íslenskan landbúnað Áburðarverksmiðjan hf. Gufunesi -128 Reykjavík - www.aburdur.is Sími 580 3232 - Fax 580 3209 - Farsœl þjónusta við bœndurí 45 ár.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.