Bændablaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 26

Bændablaðið - 12.12.2000, Blaðsíða 26
26 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 12. desember 2000 fcœ«yæ*34KæíOT^^ r*,-«.. Jarðvinnslutækni er í örri þróun á Islandi oa leggjum vió mikla áherslu g að veita bændum sem besta rá&gjöf þegar kemur ao vah á jarðvinnslutækjum. Urval okkar af jarbvinnslutæk[um er mikið og má þar m.a. nefna Vogel oa Noot plóga, Vaderstad herfi og sáðvélar, Pöttinger og Niemeyer pinnatætara, Marsk btig valtara og flaghefla. Niemeyer og Pöttinger heyvinnutækin eru vel þekkt á íslandi enda hefur áratuga reynsla íslenskra bænaa sýnt ao þarna fara tæki í hæsta gæðaflokki. Skoðanir bænda á þeim búnaði sem aóða rúlluvél skuli prýða eru misjafnar, en í Vermeer fastkjarnavélunum og Pöttinaer lauskjarnavélunum geta tlestir fundið búnað sem hentar þeirra þörfum. Pökkunin er eldi síður mikilvægur þáttur við heyöflun og þar bjóðum við traustbyggðar pökkunarvélar frá Tellefsdal. otaðar aráttarvélar Case 895 4x4 1994 Case 1394 4x4 1985 Case 1494 4x4 1984 Case 1594 4x4 1985 Fiat 80/90 4x4 1992 Fiat 82/94 4x4 1994 MF 390T 4x4 1994 New Holland 6640 SLE 4x4 1996 Valmet 865 4x4 1997-8 Valmet 6200 4x4 1999 Valmet 6800 m/festingum 4x4 1998

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.