Bændablaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26. nóvember 2002 BÆNDABLAÐIÐ 15 BASAMOTTUR! HJá Gúmmívinnslunni færð þú allt á einum stað! Nýverið hélt Garðyrkjuskólinn, ásamt nokkrum samstarfsaðilum, einstaklega vel heppnaða ráðstefnu í Reykjavík til heiðurs þeim frumkvöðlum Jóni H. Bjömssyni, landslagsarkitekt og Óla Val Hanssyni, garðyrkju- ráðunaut. Yfirskrift ráðstefnunar var Hönnun og ræktun. Um 230 manns sóttu ráðstefnuna, sem tókst í einu orði frábærlega. Eftir að ráðstefnunni lauk var sérstök móttaka í Grasagarðinum í Laugardal. Á meðfylgjandi mynd eru þeir félagar, Jón H. Björnsson (t.v) og Óli Valur Hansson, sem voru hæstánægðir með daginn. MHH Dýralæknafélag íslands hélt á dögunum námskeið í útfyllingu hestavegabréfa og ferlinu við út- flutning hrossa. Skv. reglugerðum nr. 449/2002 og 667/2002 er gerð sú krafa að öllum hestum sem fluttir eru úr landi skuli fylgja vegabréf sem uppfyllir skilyrði innfiutningslandsins. Hestavega- bréfin eru notuð til þess að tryggja að hestar sem fluttir eru út séu í raun þeir sem þeir eru sagðir vera. Þetta er þó bara hluti af tilgangi vegabréfanna. Víða erlendis eru þau gefin út fyrir folöld og í þau eru skráð allar bólusetningar og lyfjameðferðir hestsins. Á Islandi er enn ekki farið að krefjast þess. Augljós er nauðsyn þess að vegabréfin sem gefin eru út hér á landi séu fyllt út á réttan hátt svo hrossarækt hér á landi geti notið þess ábata sem fylgir notkun vega- bréfa, en litið er á þau sem gæða- stimpil. í vegabréfið skal teikna og lýsa auðkennum hestsins á svo nákvæman hátt að af lýsingunni sé hægt að sýna fram á að vegabféfið eigi við umræddan hest. Þróað hefur verið kerfi þar sem sérstök einkenni eru athuguð og skráð og var Svein Bakke, norskur sérfræð- ingur í hestalækningum, fenginn til þess að kenna íslenskum dýra- læknum hvernig beri að lýsa og teikna hesta í vegabréfin. Til þess að vegabréfin uppfylli skilyrði um hestavegabréf verða þau að vera fyllt út af dýralækni í uppruna- landi hestsins. Sjá nánari upplýsingar um hestavegabréf (hestapassa) og námskeiðið á vef Dýralæknafélags íslands, www.dyr.is Dýralœknafélag Islands básamotturnar frá Gúmmívinnslunni má nota jafnt undir hesta, kýr, svín og fleiri dýr Kraiburg mottumar eru mjúkar og stuðla ao betra gripi hjá kíaufdýrum Minni hætta á júgurskaða Auðveldar í þrifum Minna umsýklaog9er,a*«<£^\# » Góðeinangrun ; - - £ /Felgur /Dráttarvéladekk /Rafgeymar /Heyvinnuvéladekk /Keðjur /Vörubnadekk / Básamottur /Jeppadekk /Öryggishellur /Fólksblladekk Sendum um allt land - Sama verð frá Reykjavík Gúmmívinnslan hf. ,/....,,,. mi/M x Réttarhvammi 1 - Akureyri Kannaðu mállðá Hr|ngjð og fájð frekari upplýsiri'gar WWW.gV.IS sjm| 461 2600 . Fax 461 2196 & DeLaval Fjárfestu í heilsunni Mjaltir hafa til þessa verið erfitt starf, með miklu álagi á bak og aðra líkamshluta. Vélaver kynnir nú brautakerfið með MilkMaster mjaltatækjum f básafjós frá DeLaval. Það léttir bændum mjaltastörfin svo um munar og kemur í veg fyrir óþarfa burð og áreynslu. Með MilkMaster næst hámarksframleiðni úr kúnum, þar sem allar kröfur um hreinlæti og aðbúnað eru uppfylltar. Bændur þekkja DeLaval af góðu einu og Vélaver veitir eins og alltaf fyrsta flokks þjónustu um allt land. EaSyLÍne brautakerfið Línubrautakerflð frá DeLaval liggurfrá mjóikurhúsinu og um allt fjós. Allur burður á tækjum verður þar með óþartur, en talið er að bóndi með 60 kúa fjós berl allt að 20 tonn af búnaði um fjós sítt árlega. Með þvi að takmarka burðinn minnka líkumar á óhöppum við mjaltir verulega. Fyrir utan það að hlífa bakl og ýmsum vöðvum, styttist mjaltatíminn um 5 til 10%. Mjaltirnar verða margfalt auðveldari og léttari. HARMONY Mjaltakrossinn er léttur og meðfærilegur, hann minnkar burðarálag á spena og hættu á loftleka milli spena og spenagúmmis. Þá tryggir hönnun spenagúmmíanna hárrótta stððu spenans hverju sinni. Með Harmony Top Flow mjaltatækjunum fást einnig mun betri tæmingareiginleikar auk þess sem fljótvirkur flutningur á mjólkinnl yfir í lögnina kemur í veg fyrir flökt á sogi. MilkMaster Mjolkurstreymismælir Rafmagnssogskiptir Aftakari 3 / Á L- Nánari upplýsingar www.velaver.is VÉIAVER" Lágmúli 7 - Pósthólf 8535 -128 Reykjavík - Sími 588 26 00 - Fax 588 26 01

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.