Bændablaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 26. nóvember 2002 BÆNDABLAÐIÐ 21 Afltending land- græflsluverðlauna Landgræðsluverðlaunin 2002 voru afhent í höfuðstöðvum Landgræðslu ríkisins í Gunnars- holti fyrir skömmu. Til að ná settum markmiðum um gróður- vernd og Iandbætur leggur Landgræðslan mikla áherslu á fræðslu, kynningu og þátttöku almennings í landgræðslu- starfinu. Hlutverk landgræðslu- verðlaunanna er að kynna og efla enn frekar það mikla sjálf- boðaliðastarf sem unnið er víðsvegar um landið. Með landgræðsluverðlaununum vill Landgræðslan vekja athygli þjóðarinnar á fómfusu starfi ótal þjóðfélagsþegna að landgræðslu- málum og jafnframt hvetja fleiri til dáða. Verðlaunagripimir, „Fjöregg Landgræðslunnar“, eru unnir af Eik-listiðju, Miðhúsum, Egils- stöðum. Verðlaunahafar vom fjórir. Bændumir að Mallandi á Skaga, Félag atvinnuflugmanna, Landgræðslufélag Biskupstungna og Una Einarsdóttir á Breiðdals- vík. Ásgrímur Ásgrímsson og kona hans, Ámý Ragnarsdóttir, hófú búskap á Mallandi á Skaga árið 1955. Þau hjónin hafa lagt fram ómælda vinnu og fjármuni til að græða og fegra eignarjörð sína. Félag íslenskra atvinnuflug- manna fékk verðlaun en það var haustið 1971 að samþykkt var til- Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 laga á fundi flugmanna í Félagi ís- lenskra atvinnuflugmanna um að bjóða flugstörf án endurgjalds við áburðar- og frædreifingu í þágu landgræðslu. Landgræðslufélag Biskups- tungna var stofnað 13. apríl 1994. Tilgangur þess hefur frá upphafi verið að vinna að ræktun lands og lýðs. Félagið hefúr sem megin- markmið að koma samfelldum nytjagróðri á undirlendi sveitar- innar og á Biskupstungnaafrétti þar sem gróðurskilyrði og aðstæð- ur leyfa og hefúr það unnið afar ötullega að þessum markmiðum. Það hefur haft frumkvæði að land- græðsluaðgerðum Landgræðsl- unnar og forgangsraðað verkefn- um í sínu héraði. Una Einarsdóttir, fiskverka- kona á Breiðdalsvík, er fædd á Há- mundarstöðum í Vopnafirði. Hún er ræktunarkona af lífi og sál og hefúr unnið að hugðarefni sínu í öllum ffístundum um áratuga- skeið. Þjónustu- miðstöð fyrir Massey Ferguson og Fendt dráttarvélar Viðgerðir og varahlutaútvegun Smíðum glussaslöngur í allar gerðir landbúnaðarvéla. MF Þjónustan ehf Grænumýri 5b, 270 Mosfellsbæ Sími: 566-7217, fax: 566-8317 Netfang: traktor@isl.is GJAFAGRINDUR Á FRÁBÆRU VERÐI FYRIR VETURINN Vélsmiðja Ingvars Guðna ehf. Tanga, 801 Selfoss Sími: 486-1810 Fax 486 1820 vig@vig.is www.vig.is ^ÉLSMIÐj^ ingvars GUÐNA Til sölu CASE 5150 Maxxum árg. 1997 ekinn 2300 vst. Gott eintak. Verð kr. 2,6 millj.án vsk. Uppl.í síma 892 3042.“ i lí' Æ y]\ F.v. Niels Árni Lund, landbúnaðarráðuneytinu, Una Einarsdóttir, Björn Guömundsson flugstjóri, Ásgrímur Ásgrímsson, Árni Ragnarsdóttir, Þorfinnur Þórarinsson Landgræöslufélagi Biskupstungna og Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri. Jeppabifreið til sö SSANGYONG MUSSO 2900 disel TDI, árg. 07/1998. Beinskipt, vínrauð, vel með farin bifreið, en töluvert Verð 1550 þúsund. Ailar upplýsingar i síma 437 1073 og 896 1073. « Jólakort með mynd af þínum heimahögum er sérstök kveðja sem allir kunna að meta. Fáðu sýnishorn á netinu með því að senda mér tölvupóst á mats@mats.is eða hringdu í mig í 892 1012. M Átthagamyndir í nærri hálfa öld Úr íslandsmyndasafni mínu býð ég Jólakort af þínum bæ

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.