Alþýðublaðið - 08.02.1924, Page 2

Alþýðublaðið - 08.02.1924, Page 2
2 ALÞYÐUBLAÐIB Til Vegfaranda. Ég þakka yður þær grein- ar, sem þér hafið skrifað f Alþýðublaðið; þær hafa vakið eftirtekt mína á því, er þér skrifið, ekki hvað sízt greinin »Kveldúlfs-hringurinn«. Um slíkt fáum við, sem heima sitjucn í ketum okkar, lítið að vita. Þökk sé þeim, sem rffa ofan af óheilindum og bsktjaidamakki stórbraskar- anna. >Kveidú!fs-hringurinn« er óefað einn at þessum laungot- ungum, sem bezt dafna f leyn- um við brjóst feðra sinna og öðlast svo svip þeirra og hátta- lag, þegar þeir eru farnlr að þroskast og farnir að hjálpa »pabba sínum«. En gætuð þér ekki frætt mig eitthvað um hið nýja milíjónalán, sem heyrst hefir að Landsbank- inn (aðrir segja ríkisstjórnin) hafi tekið f útlöndum seint á árinn igz3? Öll blöðin þegja vandiega um það — og Árni frá Höfða- hóium Iíkál Hvað veldur þeirri þögn? Ég vona, að þér, Vegfar- andi! takið þessum fyrirspurn- um mfnum vel og leysið þær eftir beztu getu hér í blaðinu, þótt ekki segi ég yður nafn mitt; ■— ég veit ekki yðar. 6'/a* —'24- Vegálau8. Byggingarkostnaðnr í Beykjavík árið 1923. Frá húsameistara ríkisins hefir Hagstofan fengið eftirfarandi sundurliðaða áætlun um bygg- ingarkostnað húss í Ríykjavík árið 1923 sem næst meðalverði ársins. Áætiunin er miðuð við steinsteypuhús, sem er að stærð 815X7,3 metrar, 1 hæð, portbygt, krossrelst, með geymslukjailara, loft og gólf úr timbri og út- vegglr allir innan þiljaðir með pappa á milli, húsið annars inn- an strigalagt og málað, en án allra rörlágninga. Til samanburð- ar er settur byg-gingarkostaaður Mjálpsrstöð hjúkrunarféiags- ins >Lfknar« m opín: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. fe. Þdðjudaga ... — 5—6 e- -- Miðvikuda'ga . . — 3—4 ©. - Föstudaga ... — 5—6 @. - Laugardaga . . — 3—4 ®. - »Skutull<( blað ÁlþýðuflokksinB á Iaafirði, sýnir ljóslega Topnaviðekiftí burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjóri séra Guðm. Guðmundeson frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Á nýju rakarastofunni í Lækj- Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- argötu 2 fáiÖ þið bezta og fljótasta inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- afgreiðslu. Einar og Elías. götu 5 og hjá bóksölum. ▼TTTVTTTTT BearS TTTTTTTTTT Elephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindlinga samtais. H v a ð ve 1 d u r ? Elephant eru ljúffengar og kaldar. Blepliant kosta þó að eins 55 aura pakkinn. Elephant fást því alls Staöar. Thomas Bear & Sons, Ltd. AAAAÁAAA l on do n. AAAAAAAA sama húss næsta ár á undan og byggÍDgarkostnaðurinn hefir ver- árið 1914 og enn fremur hvað ið miðað við 100 árið 1914. BjrggingarkoBtnaður Hlutiallatölur 1914 Trésmfði.............. 866 kr. Múrsmíði .............. 319 — Málaravinna.......... 191 — Erfiðisvinna........... 735 — Timbur................ 2209 — Hurðir og gluggar . . 329 — Sement. . . ........... 775 — Galvaniserað járn ... 217 — Blikksmfði............. 52 — Hurða- og glugga-járn 73 — Saumur alls konar ... 75 — Eidfæri. . . ....... 389 — Sandur og möl........ 395 — Bikpappl............ . 53 — Málniog ............... 242 — Gler.................... 51 — Ýmislegt . ............ 317 — Húsið aiis ... 7288 kr. By gingarkostnaðurhúss þessa hefir þannig hækkað sfðan 1914 úr 7288 kr. upp í 23278 kr. síðast liðlð ár. Hefir hann þá verlð þrefaidur og Vo betur á móts við 1914. En árlð 1^22 var 1922 1923 1914 1922 1923 4330 kr. 3897 kr. IOO 500 45° »675 — 1477 — IOO 525 463 1003 — 945 — IOO 525 500 2624 — 2624 — IOO 357 357 6097 — 5779 — IOO 276 267 1086 — IOIO — IOO 330 307 1961 — 1881 — IOO 253 243 564 — 722 — IOO 260 333 202 — 159 — IOO OO OO fO 306 244 — 197 - 100 300 270 214 — 214 — 100 285 285 817 — 866 — IQO 210 223 2133 — 1814 — IOO 540 459 184 — 141 — ÍOO 348 266 423 — 410 ~~ IOO i75 169 138 — 115 — IOO 270 226 986 — 1027 — IOO 311 324 24681 kr. 23278 kr. IOO 339 319 hann 24681 kr. og árið 1920, er hann varð hæstur, 36227 kr. Hefir hann þá lækkað um 36% síðan 1920 og um 6% sfðan 1922. Eagtíðindi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.