Bændablaðið - 29.04.2003, Qupperneq 8

Bændablaðið - 29.04.2003, Qupperneq 8
8 Bændablaðið Þridjudagur 29. april 2003 PÉttir og uppruni Ármann Þorgrímsson, Akureyri, er umsjónarmaður ættfræðiþátta Bændablaðins. Magnús Helgi Sigurðsson Magnús Helgi erfæddur í Birtingaholti 11 Hrunamannahreppi 23. 7. 1942. Hann er gagnfræðingur frá Héraðsskólanum á Laugarvatni og búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1962. Hann hóf búskap i Birtingaholti 1964 og erfimmti ættliðurinn sem þar býr. Magnús hefur setið í stjórn MBF frá 1974 og verið stjórnarformaöur Mjólkursamsölunnar í Reykjavík frá 1986. Formaður Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaöi frá 2001. Hann varfyrsti formaöur Landssambands kartöflubænda 1981 til 1986. Magnús hefur einnig tekið þátt í ýmsum öðrum félagsmálum innan landbúnaðargeirans og einnig sinnt mörgum trúnaöarstörfum í sinni heimabyggð. Meðal annars var hann í hreppsnefnd Hrunamannahrepps 1974 til 1982. Fjölskylda Fyrri kona Magnúsar var Maria Katrin f. 31. 8. 1943 á Sauðárkróki, d. 25. 3. 1966, húsfreyja i Birtingaholti, dóttir Ragnars Hannessonar, járnsmiös í Reykjavík og konu hans Rögnu Freyju Gamalíelsdóttur. Magnús og María Katrin giftust 16. 5. 1964 og eignuðust tvo syni. Ragnar, f. 9. 12. 1964 í Reykjavík. Hann er bóndi og vélvirki í Birtingaholti, og Sigurð Helga, f. 24. 1. 1966 á Selfossi. Hann er búfræðingur og er starfsmaöur Búnaðarsambands Suðurlands. Seinni kona Magnúsar er Guðbjörg, f. 7. 2. 1945 á Arnarhvoli á Hvolsvelli, húsfreyja i Birtingaholti, dóttir Björgvins Kristins Guðjónssonar, 26.12.1910 á Brekkum í Hvolhreppi, bónda í Dufþekju í Hvolhreppi, seinna netamanns í Þorlákshöfn, dvelur nú á elliheimilinu Grund og konu hans Ragnheiðar Jóhönnu Ólafsdóttur, f. 28. 10. 1915 á Bíldudal, d. 26. 1. 1998. Magnús og Guðbjörg giftust 13. 12. 1969 og eiga þrjú börn sem eru; Maria, f. 10. 7. 1970 í Reykjavík, húsfreyja á Flúöum, Björgvin, f. 10.7. 1973 á Selfossi, verslunarstjóri á Selfossi og Ragnheiður Guðný, f. 16. 5. 1979 á Selfossi, hún er þjónustufulltrúi i Reykjavik. Barnabörnin eru orðin 11. Systkini Ásthildurf. 10. 6. 1928 í Birtingaholti, húsfreyja í Birtingaholti III. Arndís Sigríðurf. 21. 7. 1930 í Birtingaholti, húsfreyja í Miðfelli IV. Sigurfinnurf. 11. 12. 1931 í Birtingaholti, bóndi í Birtingaholti II og seinna skrifstofustjóri á Selfossi. Ágústf. 22. 8. 1936 í Birtingaholti, bóndi í Birtingaholti IV. Móeiður Áslaug f. 27. 11. 1943 í Birtingaholti, d. 2002, Ijósmóðir og húsfreyja í Reykjavík. Hálfbróðir samfeðra erÁsgeir, f. 19. 11. 1927 í Birtingaholti, rafvirki i Reykjavík, seinna í Ameríku og er búsettur þar. Föðursystkini Ragnheiðurf. 9. 3. 1889 í Gelti i Grimsneshreppi, húsfreyja á Löngumýri Skeiðahreppi. Helgi f. 6. 2. 1891 í Gelti, bóndi í Syðra-Seli í Hrunamannahreppi, seinna verslunarmaöur og hreppstjóri á Selfossi. Guðrún f. 28. 3. 1883 i Birtingaholti, húsfreyja í ölvisholti í Hraun- gerðishreppi. Skúli f. 22. 2. 1895 í Birtingaholti, bóndi I Auösholti og Birtingaholti, seinna verslunarstjóri í Reykjavík. Guðmundurf. 2. 5. 1897 í Birtingaholti, d. 23. 7. 1976 í Reykjavík, vélfræðingur í Reykjavík. Magnúsf. 11. 2. 1901 í Birtingaholti, d. 14. 3. 1987 í Reykjavik, héraðslæknir í Hveragerði. Sigríðurf. 21.4. 1902 í Birtingaholti, d. 16. 11. 1961, húsfreyja í Keflavík. Áslaug f. 2. 10. 1903 í Birtingaholti, d. 8. 10. 1903. Ásdísf. 2. 10. 1903 í Birtingaholti, d. 13. 6. 1989, húsfreyja í Keflavík. Móðursystkini Gunnar Ágúst f. 8. 8. 1895 í Keflavík, d. 12. 8. 1966 í Reykjavík, húsgagnabólstrari í Keflavík. Sigurbjörg f. 24. 6. 1897 í Keflavík, d. 11.7. 1976, saumakona í Keflavík. Ásgeir Þóröurf. 24. 10. 1901, d. 14. 1. 1923, sjómaður í Keflavík. Ætt 1 Magnús Helgi Sigurðsson, f. 23. júli 1942 i Birtingaholti. Bóndi í Birtingaholti 2 Sigurður Ágústsson, f. 13. mars 1907 i Birtingaholti, d. 12. maí 1991. Bóndi og tónskáld í Birtingaholti I - Sigríður Sigurfinnsdóttir (sjá 2. grein) 3 Magnús Ágúst Helgason, f. 17. okt. 1862 í Birtingaholti, d. 4. nóv. 1948. Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður i Birtingaholti. Dannebrogsmaður. - Móeiður Skúladóttir Thorarensen (sjá 3. grein) 4 Helgi Magnússon, f. 25. júli 1823 á Berghyl í Hruna- mannahreppi, d. 6. júni 1891. Bóndi í Birtingaholti - Guðrún Guðmundsdóttir, f. 28. sept. 1831 á Kaldárhöfða í Grímsnesi, d. 13. maí 1920. Húsfr. í Birtingaholti 2. grein 2 Sigríður Sigurfinnsdóttir, f. 11.júlí 1906 í Keflavík, d. 16. maí 1983 í Reykjavík. Húsfr. f Birtingaholti I 3 Sigurfinnur Sigurðsson, f. 11. des. 1872 á Minni- Borg í Eyjafjallahreppi, d. 30. des. 1951. íshúsvörður í Keflavík - Jónína Þórðardóttir (sjá 4. grein) 4 Sigurður Natanaelsson, f. um 1850, d. 7. apríl 1877. Vinnumaður á Raufarfelli í Austur-Eyjaflallahreppi - Ásta Jónsdóttir, f. um 1835 í Oddasókn. í Björnskoti í Austur- Eyjafjallahreppi 1901 3. grein 3 Móeiöur Skúladóttir Thorarensen, f. 9. sept. 1869 á Móeiðarhvoli í Hvolshreppi, d. 5. febr. 1949. Húsfr. í Gelti í Grimsnesi og i Birtingaholti 4 Skúli Vigfússon Thorarensen, f. 28. mars 1805 á Hlíðarenda, d. 1. apríl 1872 að Móeiðarhvoli. Læknirog alþingismaður á Móeiðarhvoli í Hvolhreppi - Ragnheiður Þorsteinsdóttir, f. 18. mars 1834 í Reykholti í Reykholtsdal, d. 2. apríl 1913. Húsfr. á Móeiðarhvoli 4. grein 3 Jónína Þórðardóttir, f. 8. sept. 1873 í Keflavík, d. 15. mars 1955. Húsfr. í Keflavík 4 Þórður Gisli Jónsson, f. 11. sept. 1841 í Keflavík. Búsettur í Keflavík - Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1845 i Fróðárhreppi Nokkrir langfeögar Magnús Helgi er í beinan karllegg kominn frá Narfa, f. um 1550, lögréttumanni og sýslumanni á Kjalarnesþingi, Ormsyni, sem var í beinan karllegg frá Árna, f. um 1455, ábóta i Viöey, Snæbjarnarsyni, sem var í beinan karlegg frá Ólafi, f. um 1300, hiröstjóra á Keldum, Björnssyni, sem var í beinan karllegg frá Jóni, f. um 1124, höfðingja í Odda, Loftssyni, sem kominn var í beinan karllegg frá Sæmundi, f. um 1056, fróða í Odda, Sigfússyni. Sigurður Nathanaelsson 2-4, var í beinan karllegg frá Ólafi, f. um 1660, bónda í Reynisholti í Dyrhólahreþpi, Jónssyni. Skúli Vigfússon Thorarensen 3-4, var af tómum sýslumönnum kominn frá Jóni, f. um 1682, sýslumanni f Grenivík, Jónssyni, sem var í beinan karllegg frá Jóni "prinna", f. um 1525, presti á Siglunesi, Jónssyni, sem var í beinan karllegg kominn frá Þorvarði, f.um 1380, bónda á Reykjum í Miðfirði, Ólafssyni. Þórður Gisli Jónsson 4-4 var sonur Jóns, f. um 1801 í Voðmúlastaðasókn, jámsmiðs í Keflavík, Þórðarsonar. Móðir Þórðar var Guðrún, f. 1804 húsfreyja í Keflavík, Gísladóttir og var í beinan karllegg frá Erlendi, f. um 1620, bónda á Gafli í Flóa, Gíslasyni. Birtingaholt Jörðin er neðst í Hrunamannahreppi og liggur að Stóru-Laxá, sem skilur Skeið og Hreppa. Útsýn er mjög fögur til Birtingaholts og frá. 1703 býr í þar Gísli þórðarson f. um 1648 ásamt með 6 börnum sínum. Kona hans mun hafa verið Guörún Eyvindsdóttir en hún er þá dáin. Ekki er þeim sem þetta ritar kunnugt um framættir þeirra en niðjar frá þeim eru fjölmargir, mest frá Guðrúnu dóttir þeirra sem var húsfreyja á Kópsvatni og í Hrunakrók. Hennar maður og bóndi á sömu bæjum var Ingimundur Bjarnason. Hann var í beinan karllegg frá "skinna" Birni Skeggjasyni, landnámsmanni í Miðfirði og Línakradal. Ætt Magnúsar hefur búið í Birtingaholti frá fyrri hluta 19. aldar. Ágúst Helgason gerði jörðina að höfuðbóli og hefur hún verið það síðan. Hann stofnaði sérstakan sjóð sem var "Jarðræktarsjóð Birtingaholts" sem var ætlað það hlutverk aö fegra og prýða staðinn. Það var mjög sérstakt framtak. Ennfremur stofnaði Magnús bróðir hans sjóð sem heitir "Sumargjafarsjóður Birtingaholts" og er honum ætlað að styrkja það skáld sem fegurst Ijóð heföi samið lifandi skálda og síðan áfram þá sem hæst bæri í íslenskri Ijóðlist. Sá sjóður var stofnsettur til minningar um Guörúnu móðir þeirra. SmíOa kamínup úp sjörehnum bobbingum Bændurnir Jónas Erlendsson i Fagradal og Andrés Pálmason í Kerlingadal smíðuðu þennan kostagrip á dögunum. Aö sögn Jónasar er efnið í kamínuna fengið héðan og þaðan, bobbingarnir komu úr fjörunni og hólkarnir úr borholufóðringum. Takið eftir tekatlinum á toppnum - ekki amalegt að setjast niður eftir langan vinnudag, orna sér við eldinn og drekka snarpheitt te eða kaffi. Gulu síöur landbúnaðarins á IUeánu Nú er stotnanaskrá Handbókar bænda komin á vef Bændasamtakanna, www.bondi.is á gagnagrunnsformi. Skráin er afar aðgengileg en hægt er aö gera fyrirspurnir meö leitarorðum líkt og á simaskra.is og fletta upp í stafrófsröö ásamt flokkum. I stofnanaskrá er m.a. hægt aö sjá hverjir sitja í netndum og ráöum tengdum landbúnaöinum, finna símanúmer, net- og vefföng, sjá starfsmenn stofnana og fletta upp fyrirtækjum. Skráin nýtist öllum sem þurfa aö leita sér upplýsinga um m.a. félagskerfi landbúnaöarins, dýralækna, búnaöarsambönd og fyrirtæki sem selja aöföng til landbúnaöar. Þá má ætla aö fjölmiölar og almenningur hafi gagn af skránni þar sem auðvelt er aö finna tengiliði innan geirans. Markmiö stofnanaskrár er m a. aö auka skilvirkni og auövelda aögengi aö þessum upplýsingum. Sú breyting veröur á Handbók bænda aö þessu sinni að stofnanaskráin veröur felld út. Ef áhugi er á veröur skráin þó gefin út sem fjölrit. Hér meö er leitaö eftir áhuga lesenda Bændablaösins á aö fá stofnanaskrána í prentuöu formi. Verö hennar er kr. 600- meö vsk. og sendingarkostnaöi. Þeir sem óska eftir prentaöri útgáfu á ritinu eru beönir aö hafa samband viö Tjörva Bjarnason, síma 563-0332, netfang tb@bondi.is eöa Matthías Eggertsson, sími 563-0335, netfang me@bondi.is. Allar ábendingar varöandi innihald stofnanaskrár eru vel þegnar á sömu netföng. Leitun veröur vinur knir nii vopnflmari mnnni Föstudaginn 14. febrúar sl. var haldin siðasta þingveisla þessa kjörtímabils. Sú hefð er í þing- veislum að þar má einungis taka til máls í bundnu máli. Eru þetta tækifærisvísur sem oft spinnast hver af annarri og ganga skeytin á víxl. Steingrímur J. Sigfússon for- maður Vinstri grænna, lætur ekki sitt eftir liggja við þessi tækifæri ffekar en önnur. Þetta var síðasta þingveisla Páls Péturssonar, bænda- höfðingjans á Höllustöðum, sem hefúr setið á þingi í 29 ár. Stein- grímur hefúr setið þau 20. Páll og Steingrímur hafa því starfað saman drjúgan tíma og oft býsna náið s.s. í Norðurlandaráði. Steingrímur sendi Páli kveðjur í þingveislunni: Hefur þú á hendur tvær höggvið oft með sanni. Leitun verður vinur kær að vopnfimari manni. Að Páli sjónarsviptir er seint á degi gekk úr valnum. Nú aftansólin ylji þér um ævikvöld í Blöndudalnum.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.