Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 29. apríl 2003 BændaMaðíð 19 Hér gefur að líta nýjan nemendagarð á Hvanneyri. Heildarstærð hússins er 1092 fermetrar og var fyrri hlutinn (13 litlar íbúðir) tekinn í notkun um áramót en seinni hlutinn, sem í eru tveggja og þriggja herbergja íbúðir, verður tilbúinn í lok næsta mánaðar. Þá má geta þess að i byrjun april var tekin skóflustunga að nýjum nemendagarði. Það hús verður svipað að stærð með 18 íbúöum og er áætlað að byggingu þess Ijúki um ára- mótin. Verktaki að þessum byggingum er P. J. byggingar ehf. Allt að 30% afsláttur á takmörkuðu magni véla a SAME Antares 100 dráttavél 100 hö. m/moksturst. og frambúnaði notuð 1880 vst. □ Avant fjósvélar (minivélar). □ Álrampar fyrir minivélar. □ Þrítengiskúffa 2,2 m3. □ Diskasláttuvél 290 cm. □ 4stj. It. heytætla 580 cm. O L.t.hjólrakstr.vél 2,8-3,5m. O Dragt. hjólrakstr.vél 6m. O Hnífatætarar 235-250 cm. O Pinnatætarar 300 cm. O Fjaðraplógherfi 260 cm. O Fjórskorin plógur 140-160 cm. O Mykjudæla 2800 Itr/min. 8 bar O Brunadæla 900 Itr/min. 10 bar O Grastætari 190 cm. Upplýsinaar í síma: 5876065. A hagstæðu verði a Haugsugubarkar6" a Haugsugulokar 6" a Barktengi 6" a Barkaspennur 3"-6" a Dreifistútar 6" a Sogrör 6" 3mt a MF 135 sæti o Beizlikúlur cat. 2-3. a /2" vökvahraðtengi a Vökvayfirtengi c. 2-3 a Vicon tindar í hjól a Vagnbremsu tengi a Hringsplitti 5-8-10 mm a Sagarblöð 800 mm a Kílplógar vd. 100 cm a Einsk. plógur 52 cm a Ýtutönn 2,65 cm a Geyspur 43-49-61 mm a Bakkbelti a Bakkahaldarar a Girðingarefni f. lambfé Háskólakennari Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri auglýsir stöðu háskólakennara lausa til umsóknar. Til greina kemur að ráða í hutastarf. #Auglýst er til umsóknar staða háskólakennara með sérmenntun á sviði landgræðlu, skógræktar eða með hliðstæða menntun (dósent/lektor). Laun og önnur starfskjör samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna og aðlögunarsamningum Landbúnaðarháskólans við viðkomandi stéttarfélaga #Menntunar og hæfniskröfur: Háskólamenntun með meistaragráðu eða doktorsgáðu í viðkomandi fræðigrein. Frumkvæðishæfileikar við uppbyggingu nýrrar þekkingar. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í kennslu á háskólastigi. #Umsækjendur láti fylgja umsókn sinni ítarlega skýrslu um námsferil, kennslu- og fræðastörf svo og önnur störf. Með umsókn skulu fylgja eintök af þeim fræðilegu gögnum sem þeir óska að tekið sé tillit til. Nauðsynlegt er að í umsókn komi fram hvaða verkefnum umsækjendur hafa unnið að, hverju þeir eru að sinna og hver eru áform þeirra ef til ráðningar kemur. #Ætlast er til að umsækjendur láti fylgja nöfn a.m.k. tveggja aðila sem leita má til um meðmæli Nánari upplýsingar veita Magnús B. Jónsson rektor (magnusb@hvanneyri.is) eða Auður Sveinsdóttir (audurs@hvanneyri.is) í síma 4370000. Umsóknir skulu sendar til Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri fyrir 27. maí 2003. Á Hvanneyri er ört vaxandi fræðaumhverfi landgræöslu og skógræktar í tengslum við nýjar námsbrautir Landbúnaðarháskólans í Landnýtingu og Umhverfisskipulagi og með staðsetningu miðstöðvar Vesturlandsskóga á Hvanneyri svo og héraðssetri Landgræðslu ríkisins á Vesturlandi og ráðunautaþjónustu Skógræktar ríkisins á Vesturtandí k * Fjórhjól og utanborðsmótorar frá Gísla Jónssyni. Oruggir og öflugir. bombardier Gísli Jónsson býöur upp á mikið úrval af utanborðsmótorum frá Johnson-Evinrude - bæði létta og meðfærilega tvígengismótora, stóra og öfluga fjórgengismótora - og allt þar á milli Öflug viðgerða- og varahlutaþjónusta. Alvöru fjórhjól á aðeins 549.000 kr. www.bombardier.com 3,5 hestafla tvígengismótor Þyngd 13,5 kg. Verö 79.000 kr. I . 5 hestafla fjórgengismótor Þyngd 25 kg. Verö 123.000 kr. * Uoíínsq^ L. J > •> 8 hestafla fjórgengismótor Þyngd 38 kg. Verð 209.000 kr. í 1 11 ( ri ¥ 25 hestafla tvígengismótor Þyngd 53 kg. Verð 269.000 kr. 50 hestafla fjórgengismótor Þyngd 109 kg. Verð 689.000 kr. gisu JÓNSSON ehf Bíldshöfða 14 • Sími 587 6644 Bombardier Rally er alvöru fjórhjól, sambærilegt við 250 cc hjól frá keppinautum, með tæplega 50 kg buröargetu á farangursgrindum, raf- og handstart, góöa fjöðrun og bakkgir. Fyrstu hjólln verba tll afhendlngar 15. maí. Vlðgerðaþjónusta fyrir allar gerðlr utanborðsmótora líélaröst ehf Súöavogi 28-30 • Sími 568 6670 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 • Sími 462 2700

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.