Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 22

Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 22
22 Bændabloðið Þriðjudagur 29. apríl 2003 GuOjón Bjarnason, sauOQár- og feröabóndi i Hænuvík: Mig vantar fleini headar og lengri sélarhring! Vorið 2001 beitti Tómas Ingi Olrich, alþingismaður og og þáverandi formaður Ferðamála- ráðs, sér fyrir því að sett var á laggirnar nefnd til að vinna að hugmyndum um þróun og markaðssetningu „íslenska eldhússins". I nefndinni sátu ísólfur Pálmason alþingismaður og var hann formaður hennar, Hrönn Greipsdóttir hótelstjóri og Sigmar B. Hauksson verk- efnisstjóri og var hann starfs- maður nefndarinnar. í kafla sem ncfnist „Ferðaþjónusta á íslandi" er farið yfir þróun mála í ferðaþjónustunni sl. fimm ár og v reynt að spá fyrir um þróunina. Ferðaþjónusta á íslandi Veruleg aukning hefur verið í heimsóknum erlendra ferðamanna til íslands undanfarin ár. Seinustu fimm árin hefur aukningin verið um 11%. Gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum voru árið 2000, 31 miljarður króna, en það ár komu rúmlega 302.000 ferðamenn hingað til lands. Arið 2001 voru gjaldeyristekjur þjóðar- innar af erlendum ferðamönnum 38 miljarðar. Ferðaþjónustan er því ein mikilvægasta atvinnugrein íslensku þjóðarinnar. Innan ferða- ^ þjónustunnar eru um það bil 5.400 ársstöður. Talið er að um 25 starfs- greinar starfi beint eða óbeint innan ferðaþjónustunnar. Fjölgun ferðamanna Búist er við að ferðamönnum í Evrópu fjölgi um 4 '/2% til ársins 2010. Eins og áður hefur komið íram hefur aukningin verið um 11% seinustu fimm árin, en 7 til 8% seinustu 10 árin. Ef aukningin verður 4% á ári munu tæplega 404.000 erlendir ferðamenn koma til íslands árið 2010. Ef aukningin verður 5,5% verða erlendir ferða- menn hér á landi tæplega 453.000, verði aukningin 7% munu þeir verða tæplega 507.000. Aukist koma erlendra ferða- manna hins vegar um 10% fram til ársins 2010 munu rúmlega 632.000 erlendir ferðamenn koma til íslands. Hóflegt er því að áætla að um 500.000 erlendir ferðamenn muni koma til íslands árið 2010. Tekjur af þessum 500.000 erlendu ferðamönnum yrðu þá á bilinu 60 til 63 miljarðar. Ljóst er að afar brýnt er að fjölga komu erlendra ferðamanna hingað til lands yfir vetrarmánuðina. Hér er átt við tímabilið frá október til loka mars eða samtals 6 mánuði. Til þess að svo megi verða þarf að auka og bæta ffamboð afþreyingar. Maturinn - borða fyrir 4,3 milljaðra á ári... Snar þáttur í afþreyingu ferða- manna er að fara á veitingahús og kynnast matarmenningu þjóðar- innar sem heimsótt er. Matur er stór hluti í eyðslu erlendra ferða- manna. Ekki liggja fyrir ábyggi- legar upplýsingar um eyðslu ferðamanna á þessu sviði á meðan þeir dvelja á landinu. Gistinætur erlendra ferða- manna eru um það bil 1,2 miljónir. Ef hver gestur snæðir tvær máltíðir á dag og eyðir um 1800 krónum í mat, sem er mjög varlega áætlað, þá greiða erlendir ferðamenn í það minnsta um 4,3 miljarða króna í mat á ári hér á landi. Með ijölgun erlendra ferðamanna hingað til lands, þróun og markaðssetningu íslenskra matvæla og "íslenska eldhússins", mun þessi fjárhæð geta orðið töluvert hærri. Erlendir ferðamenn eru þýðingarmikill hópur neytenda. Með markvissum aðgerðum má auka neyslu þeirra nokkuð á ís- lenskum matvælum og fá þá til að verja meira fé í mat og áhugaverða íslenska rétti sem þeir eiga í fæstum tilfellum kost á að fá heima. Mikilvægur þáttur í að kynna menningu hverrar þjóðar er að kynnast matarmenningu henn- ar, segir í skýrslunni. Vestur í Hænuvík við Patreks- fjörð býr Guðjón Bjarnason ásamt fjölskyldu sinni með sauð- fé og vaxandi ferðaþjónustu. Eins og stendur hefur Guðjón til leigu tvö hús en það þriðja er á leiðinni og draumur hans er að byggja hús í stíl þurrabúðanna sem voru í hverri vík fyrir vestan í gamla daga. Svo hefur hann verið að hlaða upp vörður á gömlum gönguleiðum sem ferðamenn vilja gjarna fara um yfir sumarið. „Við sameinuðum þrjár jarðir hér fyrir nokkrum árum og á einni þeirra hef ég gert upp gamlan bæ og á annarri var gamalt kaupfé- lagshús sem ég lauk við að gera upp síðasta vor og þessi tvö hús leigjum við út til ferðamanna. Síðan er hús á þriðju jörðinni sem ég vonast til að geta tekið í gagnið í sumar," sagði Guðjón þegar slegið var á þráðinn til hans fyrir skömmu til að forvitnast um stöðu mála. Gerir upp heimavirkjun -Og svo ertu að gera upp og stækka heimarafstöð. „Já, ég er að stækka og endur- bæta gamla virkjun hér á staðnum. Fyrst var virkjað hér fyrir fimmtíu árum og trérör frá þeim tíma voru að verða ónýt og því fór ég í að endumýja þau enda varð ekki hjá því komist. Ég hófst handa við ffamkvæmdir í fyrra. Stíflan er orðin næstum því eins og hún á að vera og ég er búinn að sjóða saman ný plaströr sem eru um 200 metrar að lengd. Ég á því eftir að ganga frá þessu í báða enda. Ég ætla mér að Ijúka ffamkvæmdum eftir ferðamannavertíðina í ár. Gamla virkjunin dugar alveg yfir sumar- ið. Ég er með fimmtíu ára gamla túrbínu en þar sem ég er mjög gamaldags hef ég verið að leita eftir manni til að hjálpa mér við að smíða upp í henni gamla hjólið sem er orðið slitið. Hilmar í Vatns- vélum er gamaldags eins og ég og segir að það eigi ekki að henda því sem hægt er að nota áffam. Hjólið mun því duga okkur áffam en við erum þannig staðsett að við getum ekki selt orku og ffamleiðum því ralfnagn bara fyrir okkur. Ætli hjólið dugi ekki út þessa öldina." Sauðfjárbúskapur undir h ungurmörkum -Þið eru óneitanlega nokkuð úr alfaraleið, er straumur ferðamanna til ykkar yfir sumarið? „Það hefúr verið hreint með ólíkindum miðað við að við höfúm ekki lagt mikið í dýrar aug- lýsingar. Helst reynt að pota okkur inn í þá bæklinga sem bjóða ffítt pláss. Ferðamálafúlltrúinn á ísa- firði hefúr líka hjálpað okkur mikið við að kynna ferða- þjónustuna hér sem og Jóhann Ásmundsson hjá byggðasafninu á Hnjóti. Ferðamannaþjónustan er aðeins að lengjast í báða enda hjá okkur. Fyrstu gestimir í ár koma um páska og síðan hefst alvaran í maí og stendur ffam í ágústlok eða byrjun september. Ég veit ekki hvort tekur því að nefna það að við emm með 350 kindur en sá bú- skapur einn og sér er undir hungurmörkum." Um ffekari ffamkvæmdir í ferðaþjónustunni segist Guðjón eiga sér draum sem er að byggja upp þurrabúðahús og leigja út til ferðamanna. „En þegar menn em svona þrjóskir eins og ég að vilja ekki skulda neinum neitt er þetta svolítið erfitt, jafnvel þótt um byggingu þurrabúðarkots sé að ræða. Það væm tjömpappaklædd hús með hvítum gluggakörmum og bárujámsþaki. Helst torfþaki en ég veit ekki hvort ég nenni því, það kostar mikla viðhaldsvinnu. Hér vom svona kot um allar víkur utan í alvöru jörðunum í gamla daga. Þetta er draumurinn en mig vantar bara fleiri hendur og lengri sólarhring," sagði Guðjón Bjamason. Osturúr eríðabreyttum kúm Níu nýsjálenskar kýr hafa nú verið erfðabættar með auka pari af litningum sem hafa áhrif á framleiðslu mikilvægra próteina sem gera ostaframleiðslu arðsamari. Erfðafræðingum á Nýja Sjálandi hefur með hjálp erfðatækninnar tekist að ala níu kýr sem geta framleitt mjólk með 20% meira magni af próteingerðinni beta kasein og tvöfald hærra magni af próteininu kappa kasein en meðalkýrnar framleiða. Með þessu móti telja vísindamennirnir að auk þess að hægt sé að framleiða meira magn af osti pr. kg mjólkur þá taki ostavinnslan styttri tíma með vinnslu mjólkur úr þessum erfðabreyttu kúm (Landsbladet 15.04.03/SS). > í skýrslu nefndarinnar er fariö ítariega yfir sögu íslenskrar matarmenningar. Síðan eru sér kaflar um lambakjöt, nautakjöt, villibráö, lax og silung, fisk, mjólkurvörur, íslenskar villijurtir ogþörunga. Einn kafli heitir Sælkeralandiö ísland og eins er fjallaö um skyndibita, lifsstílssjúkdóma, búfjársjúkdóma, þjóölega matargerö og kafli er um sérstööu íslands. Árstíöabundinn matur í skýrslunni em líka settar fram hugmyndir um atburðadagatal íslenskra veitingahúsa. Þar er bent er á aö víöa eriendis er boöiö upp á árstíöabundið framboö ákveöinna matvæla. Lög er fram hugmynd aö árstíöabundnum mat á íslandi til aö laöa ertendaferðamenn aö „sælkeralandinu" íslandi. Þar er talað um þorrablót í febrúar, síldardaga i mars, sjávarréttafestival í april, villifuglaegg í maí, saltfiskdaga í júní, bleikju í ágúst, lambakjötsdaga í september, villibráö í október og jólahlaöborö í desember. íslenska eldhúsiö Til að kynna íslenska eldhúsiö em lagöir til eftirfarandi tíu þættir: 1. íslenska eldhúsiö/matreiösla islenskra rétta veröi kennd í Hótel og veitingaskólanum. 2. Hótel og veitingaskóli íslands skipuleggi endurmenntunamámskeiö fyrir starfandi matreiöslumenn þar sem matreiösla islenskra rétta, meöhöndlun hráefnis og aöferðafræöi veröur kennd. Námskeiö þessi verði ókeypis fyrir þátttakendur og matreiðslumenn á landsbyggðinni geti sótt um styrki til aö sækja þessi námskeið eöa aö nokkur þeirra veröi haldin úti á landi. 3. Gert verði aögengilegt fræðsluefni um íslenska rétti og hráefni sem selt verður á kostnaöarveröi. 4. í samvinnu við eitthvert bókaforlag veröi gefin út i þaö minnsta á þremur tungumálum vönduö matreiöslubók um íslenska eldhúsiö. 5. Sett veröi á laggimar heimasíöa um íslenska eldhúsiö, hún verði vistuð hjá Feröamálaráöi íslands en ritstjómin veröi í höndum kennara Hótel og veitingaskóla íslands og sérstaks ritsjóra. 6. Gefin veröi út fjögur fréttabréf sem send veröa til ferðaskrifstofa og fjölmiðla í helstu markaöslöndum okkar. Megináherslan verði aö senda þessi fréttabréf til sælkeradálka blaöa og tímarita. Kappkostað veröi að hafa sem mesta samvinnu viö íslensk fyrirtæki á sviöi sölu og framleiðslu maWæla. Ritstjóm þessa fréttabréfs veröi í höndum verkefnisstjómar um íslenska eldhúsiö. 7. Verkefnisstjómin gefi út sælkerakort af íslandi. Inn á kortiö veröa merkt þau svæði þar sem ákveöin matvæli em á boöstólum. Sem dæmi mætti nefna aö á Höfn i Homafiröi er hægt aö hafa Ijúffenga humarrétti, síld á Siglufiröi, hreindýr á Héraöi, steinbít á Patreksfirði, silung í Mývatnssveit og Þingvöllum, lambakjöt í Strandasýslu, örpuskel á Snæfellsnesi og svo framvegis. Landakort þetta verði að einhverju leyti fjármagnaö meö auglýsingum. 8. Islenskir réttir verði sérstaklega merktir á matseölum veitingahúsa. 9. Kappkostaö veröi aö hafa íslenska rétti á boðstólum í opinberum veislum sem haldnar em fyrir erienda gesti. 10. íslenska eldhúsiö verði auglýst sérstaklega í tímaritum sem em um borö í flugvélum þeina flugfélaga sem fljúga til og frá íslandi.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.