Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 29. april 2003 Bændoblaðið 29 Bæjarstjórnir Akraness og Borgarbyggðar ásamt sveitar- stjórn Borgarfjarðarsveitar samþykktu á sameiginlegum fundi sínum í Reykholti fyrir nokkru að skora á stjórnvöld, Bændasamtök íslands og hags- munasamtök í landbúnaði að styðja enn frekar við uppbygg- ingu á Hvanneyri með því að flytja þangað aukna starfsemi. Einnig var undirritað sam- komulag á milli þessara aðila þess efhis að Borgarijarðarsveit gerðist aðili að samkomulagi Akraness og Borgarbyggðar um samstarf og samvinnu sem undirritað var á síðasta ári. „Akranes og Borgarbyggð gerðu með sér æði viðtækt sam- komulag í fyrra sem tekur á ýmsum málum. Þar má nefna ýmiss konar tæknivinnu, sam- eiginleg útboð, samstarf í íþrótta- og æskulýðsmálum, samstarf í fé- lagsþjónustu, sameiginlega gjald- skrá fyrir leikskóla og skólavist og fleira í þessum dúr. Vegna ná- lægðar og stærðar var okkur í Borgarfjarðarsveit boðið að vera með sem við að sjálfsögðu þáðum og höfúm undirritað ákveðnar yfir- lýsingar í þeim efnum," sagði Sveinbjöm Eyjólfsson, oddviti Borgarfjarðarsveitar. Hann nefnir sem dæmi um hagkvæmni þess fyrir Borgarfjarð- arsveit að vera með í samstarfmu að B orgarfj arðarby ggð rekur Slökkvilið Borgarfjarðardala, þá reka Skagamenn Slökkvilið Akra- ness og síðan er Slökkvilið Borg- amess og nágrennis, samstarf um tækjakaup, slökkvibíla og tækni- þjónustu ýmiss konar sé því aug- ljós ávinningur. Hagkvæmni á ýmsum öðmm sviðum er einng af þessu samstarfi. Sveinbjöm segir að mikil og ánægjuleg uppbygging hafi átt sér stað á Hvanneyri. Þangað hafi stofhanir flutt starfsemi sína og fleiri séu á leiðinni. Sumir starfs- menn á Hvanneyri, og jafnvel nemendur líka, búa í Borgamesi eða á Akranesi og þetta fólk vilji leggja sitt lóð á vogarskálamar til að efla byggð á Hvanneyri. Þess vegna sé þessi áskomn til komin. Nú er risið á Hvanneyri skrifstofuhús en þangaö munu flytja ýmsar stofnanir og félög. Fyrir skömmu flutti Framleiðnisjóður landbúnaðarins í nýja húsið og Búnaðarsamtök Vesturlands hyggjast gera slíkt hið sama svo dæmi séu tekin. 1 LANDSTflLPI 1W Fjós eru okkar fag • Fagleg ráðgjöf i fjósbyggingum • - Nýbyggingar - Viðbyggingar - Breytingar • Hönnun og ráðgjöf við skipulag fjósa. Höfum velferð kúnna, vinnusparnað og vinnulétti að leiðarljósi. -Hafið sainband - við inætum á staöinn! • Weelink - fóðrunarkerfi Léttir og sparar vinnu. 1,5-2,0 klst. á viku að fóðra 60 kýr. • Ametrac - hollenskar innréttingar í fjós Innréttingar fyrir kýr og kvígur. Gæði og gott verð. • Pasture Mat básadýnur Kanadískar gæðadýnur með vökvaþéttum dúk. • Steinbitar í gólf gripahúsa Mismunandi lengdir - mikið úrval. • Dairypower - flórsköfukerfi Vökvasköfukerfi. Bæði ofan á slétt gólf og steinbita. • PropyDos - súrdoðabrjóturinn Lausn á vandamáli. en ekki leið til að búa við það. • Urban - kjarnfóðurbásar og kálfafóstrur Gerið verðsamanburö. Landstólpi ehf. Lárus Pétursson Arnar Bjarni Eiríksson s: 4370023 / 8694275 s: 4865656 / 8989190 1 maí - útkomudagur nœsta i Bœndablaðs. Þarftþú að auglýsa? Síminn er S63 0300 WELCER Nýungar sem bjóöast aðeins í WELGER rúllubindivélum • Smyrjanlegar legur á öllum keflum • Vökvaopnun á botnplötu. Sjálfvirk stíflulosun Auðveld umhirða. r .í* /.* mik.j Pantið tímanlega Ný kefli með auknum styrk og auknu gripi. Keflin era gerð úr 3,2 mm heildregnu stáli og með 10 styrktarribbum (staðalbúnaður) Ný og fullkomnari stjómbúnaður. Búnaður að vali kaupanda: Sópvinda 1,5 - 2,0 og 2,25 m breidd Sjálfvirkt smurkerfi á keðjum Þjöppunarvals Flotdekk Gam / netbindikerfi Tvöfaldur hjömliður á drifskafti Söxunarbúnaður 12 eða 23 hnífar Baggasparkari Auka gamrúlluhólf rúllubindivélar Þar sem vörugæði, afköst og ending skipta máli. Welger rúllubindivélar hafa verið seldar á íslandi í fjöldamörg ár og hafa sýnt og sannað að þær eru með endigabestu og gangöruggustu rúllubindivélum sem völ er á. mm mm 'mmmmM hM’lillliU t

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.