Alþýðublaðið - 08.02.1924, Page 3

Alþýðublaðið - 08.02.1924, Page 3
ALÞYÐtJBLAÐIÐ N. Lenin. Eftir Hendrilc J. S. Ottössun. II. Eftir sprenginguua stofna?5i Lenin blaðið >V perjod< (Áfram). í því hjó hann á báöa bóga, annais- vegar til hægri — þar voru fyiir menn alt frá Peter Struve (bur- geisar) til Plechanov (mensche- vikii — hins vegar’ til vinstri, gegn anarkistunnm. Menschevik- arnir höfðu með sér marga mæta menn erlendis, m. a. August Bebel, sem þá var orðinn gamall og Karl Kautsky, sem var upp- gefinn á deilunni víð Bernstein og fylgjendur afsláttarstefnu hans. Með Lenin stóð Rósa Luxemburg, og róðu þau í raun og veru róttæk- ari partinum í 2. Internationale. Skömmu fyrir byltinguna 3 905 kom Lenin til Petrograd og und- irbjó hana. Yerkamannaráðunum, >sovétunum<, var þá að aukast ásmegin. Lenin hólt því fram, að þau væru ekki neinar dægurflugur, sem væru eitt í dag og annað á morgun. Hann barðist gegn því að breyta þeim í >fag<-sambönd eftir vestrænu sniði. Hann áleit þau eiga að veiða veikíæri bylt- ingarinnar, # — að þau mörkuðu timamót í sögu verkalýðsins og alls mannkynsins. Hver efast nú um, að satt só? Menschevikarnir hé'du því fram, að byltingin 1905 hefði verið heimskuleg. Lenin svaraði þeim: >í*ið skiljið ekki þessa hreyfingu. Hún var bylting, — alls ekki >kaos<. Hún var byltiDg, ekki vegna boðsbréfsins frá 17. októ- ber,* 1) ekki vegna þess, að hún snart burgeisana, — heldur vegna þess, að hún var uppreisn vopn- aðra verkamanná í Moskva —«. Þetta er dómur Lenins sjálfs á hinni uindeildu byltingu 1905. Eftir byltinguna flýði Lenin aft- ur úr landi, fyrst til Finnlands, og stjórnaði þaðan þingstörfum flokksmaDna sin ia í 2. dúmunni. Hann átti sæti í stjórnarnefnd (Bureau) 2. Internationale næstu árin á eítir og barðist, eins og áður er sagt, gegn aliri afsláttar- stefnu. Árið 1908 — 1910 dvaldi hann í París og Genf. Hann lifði þá í mestu fátækt, átti stundum ekki fyrir máltíð dögunum saman. Slíkt fékk þó ekki hið minsta á hann. Hann vann sleitulaust ásamt O, Zinoviev (sem varð formaður 1) 17. október 1905. Pyririkipun Nikolnj II. um þingreeði. í Maltextrakt fr& ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. ...—-0—:-----------■—- Kommunista Internationale, ev það var stofnað 1918). Zinoviev er fædd- ur 1883 í Novomirsgovodsk. Hann var handtekinn í maiz 1908 og rekinn í útlegð til Elisavetgrad í Síberíu, en flýði þaðan í sept. sama ár og komst til útlanda. Hann er afburða-mælskumaður, óhlífinn í ræðu og riti. Eftir byltinguna 1905 hófst grimmileg ofsókn gegn verkalýðs- hreyfingunni. Menschevikavnir töp- uðu aigerlega kjarkinum, og nokk- ur hluti þeirra (Liquidatoren) vildu Sdgsr Rico Burróugbo: Sonup Taracans. Lundúna. Eg get ekki beöib. Ef þú eiskar mig, kemurðu. ; Hvernig voru aparnir, sem þú bjóst á meðal? Skeyttu ' þeir giftingum nokkru? Þeir elska eins og við. Hefðir þú lifað ein meðal þeirra, hefðir þú fengið maka eihs og þeir. Það er lögmál náttúrunnar; — engar mannasetn- ingar geta afnumið Guðs lög. Hvaða mun gerir það, ef við unnumst? Hvað skeytum við öðrum mönnum en okkur? Ég vildi þin vegna fórna lifi minu; — vilt þú gefa nolckuð fyrir mig?“ „Þú elskar mig?“ spurði hún. „Þú ætlar að giftast mér, þegar við komum til Lundúna?" „Ég sver það!“ hrópaði hann. „Ég skal fara ineö þér,“ hvislaði hún, „þó ég- viti ekki, livers vegna það sé nauðsynlegt." Hún hallaði sér að honum, og hann tók hana i faðm sinn og- beygði sig niður til þess að kyssa hana. Um leið kom höfuð á stærðarfil í Ijós milli trjánna. Morison Baynes og Meriem þurftu að sinna hvort öðru með augum og eyrum og urðu einskis vör, en öðru var gegna með Núma'. Maðurinn' á baki Tantors sá stúlkuna i faðmi mannsins. Þáð var Kórak, en hann þekti ekki Mei'iem þannig’ lclædda; hann sá bara Tarmangana með maka sinn. Þá stökk Númi. Með ógurlegu öskri hljóp Númi úr fylgsni sinu; hann hélt, að fillinn myndi hræða hráðina burtu. Jörðin nötraði; hestarnir stóðu augnablik sem dáleiddir; hátt- virtur Morison Baynes folnaöi, og hroliur fór um hann. Ljónið stökk til þeirra i tunglsljósinu. Vöðvar Morisons Jilýddu ekki lengur vilja hans; — sterkara afl tók við stjörn þeirra, — æðstu lög náttúrunnar, — sjálfbjargar- hvötin. Þau ráku sporana i nára liestsins, sem þaut af stað með hann út á sléttuna, á öruggan stað. Iíestur stúlkunnar nötraði af ótta, hneggjaði og þaut á eftir félaga sinum. Ljónið var á hælum hans. Stúlkan ein var röleg', — stúlkan og hálfberi villimaðurinn, sem sat á baki filsins og glotti að þvi, sem fram fór; liann skemti sér ágætlega. Kórak sá hér að eins tvo Tarmangana, sem Númi greyið, sem var svangur, elti: Það var eðii Núrna að veiða, en annað var kvendýr. Kórak fanst hann verða að bjarga henni; hann vissi ekki, hvers vegna. Allir Tarmanganar voru nú óvinir hans. Hann rak Tantor áfram; liann brá spjóti sinu og skaut þvi að ljóninu á hlaupum. Héstur stúlkuunar var kominn að trjánum hinum megiu í rjöðrinu. Þar hlaut hann að lenda i klóm ljónsins, en Númi var reiður og vildi heldur stúlkuna á baki hans; hann stökk á eftir henni. Kórak varö sem steini lostinn, er hann sá ljóniö lenda á lendum hestsins og stúlkuna gripa um grein fyrir ofan sig og hverfa i tréð. Spjót Kóraks lenti i herðum Núma, og hrökklaðist hann þá af lendum hestsins; hesturinn var laus pg spretti úr spori. Númi reif i teiuinn i herðum sér, en náði honum ekki; svo hélt hann áfrain eftirförinni. Kórak fór á Tantor inn i skóg’inn; hann vildi ekid láfa sjá sig, enda hafði ekki sóst. Ilanson var nærri kominn að skóginum; er liann heyrði öskur ljónsins; hanu vissi, að það hafði stokkið. Augnabliki siðar sá hann Morison riða eins og vitstola

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.