Bændablaðið - 01.04.1989, Síða 11

Bændablaðið - 01.04.1989, Síða 11
Bœndur athugið! FANGPRÓF Lífvaka hringrás Beiðsli/fangpróf fyrir kýr. Sýnir á 6 mínútum, með smá mjólkurprufu, hvort kýrin er yxna eða með fangi. • Auðveldar eftirlit með gangmálum — 21 degi eftir sæðingu. • Fljótlegt í notkun. • Einfalt í notkun — mjólk- urdreitill mældur. • Eykur hagkvæmnina. Verð 1. júlí 1988 kr. 254,00 á kú. Nánari upplýsingar veitir Mjólkureftirlit M.S.R. og M.S.B. Mjólkursamlaginu Borgarnesi í síma: 93-7-16-10. Einnig á boðstólum hjá öðrum mjólkursamlögum. Klippið hér Pöntun á fangprófi: Gegn póstkröfu □ Á samlagssvæði M.S.R. og M.S.B. □ Fyrir 12 kýr □ Fyrir 30 kýr □ Nafn: Heimilisfang:______________________________________________________________ Póstnúmer og staður:_______________________________________________________ Þeir sem vilja ekki klippa úr blaðinu geta afritað svarseðilinn eða Ijósritað hann. )

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.