Gamanvísnablaðið - 20.09.1930, Blaðsíða 2

Gamanvísnablaðið - 20.09.1930, Blaðsíða 2
Úr dagbókinni. Lag: Ever so goosey! 1. Þaó gengur alt á tréfótum, hér Tímamönnum hjá, Tryggva og ritstjóranum Gísla, Gísla. Og Jónas, sem aó skrfar Helga skammir Kleppi frá, en skelfur þó eins og hrísla, lirísla, hrísla. Eitt sinn var hann bóndi, á bæ sem Hrifla hét, en búskapurinn gekk til þuróar, fet og fet. Hann alstaöar í einu setur met, baó er aó hvísla, hvísla, livísla, hvísld. 2. Til »Angelis« fór Laxnes, til aó læra mannasió og iifa á sínu Klóri, Klóri, Klóri, en eitthvaó varð hann ergilegur út í kvenfólkió, og öllu pess slóri, slóri, slóri, slóri. Til Islands kom hann aftur, meó eina bók, í vor, og Alþýóan hér kallar þetta heillaspor. Hans andagift var alveg dauó úr hor. Aumingja dóri, dóri, dóri, dóri.

x

Gamanvísnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gamanvísnablaðið
https://timarit.is/publication/911

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.