Skátinn


Skátinn - 01.08.1935, Síða 1

Skátinn - 01.08.1935, Síða 1
V. árg. — 4. tbl. — ágúst 1935 Sfcáíiim ÚTGEFANDI: SKÁTAFÉLAGIÐ »ERNIR« Ábyrgöarmenn: Haraldur Sigurðsson og Axel Sveins — Herbertsprent prentaði. Er drengurinn yðar skáti? Fristundir drengja eru ])eim dýrmætustu stundir dagsins. I’að er vegna þess að þá geta þeir gert það, sem þá sjálfa lystir. Þá kemur í ljós livað það er, sem hugur þeirra lmeigisl að, og í frístundum sínum mælir drengurinn i fyrsta sinn einn örðugleikum lífsins. bað eru því frístundirnar, sem eiga mestan ])átt í því, að móta skapgerð drengsins. Allir foreldrar vilja bqrnum sínum vel, og láta þeim í té það bezta, sem þau eiga. Það er því ekki foreldrunum að kenna, þegar illa tekst til með uppeldi barnanna. Nei, þegar börnin komast á legg og fara að fara sjálf ferða sinna, þá verða þau fyrir áhrifum, sem stundum geta svo að segja á svipstundu koll- varpað öllu því, sem umhyggjusöm móðir lief- ur innrætt barni sínu frá því fyrsta. Það er þessvegna ekki neitt smáatriði, i livaða bópi drengir lenda, þegar þeir fara að þroskast. Hvaða félaga þeir eignast og að bverju liugur ])eirra lineigist. Hér er nú til félagsskapur, sem hefur ])að markmið að hjálpa drengjum til að evða l'rí- stundum sínum. Þessi félagsskapur er skáta- brevfingin. Hér skal nú gerð lausleg grein fyr- ir því, bvernig skátábreyfingin hyggst að leiða þetta þjóðfélagslega vandamál til lykta. í lög- um Bandalags ísl. skáta segir svo: „Til.þess að ná tilgangi sínum leitast B. í. S. við: Að efla ættjarðarást drengja, svo að þeir eftir aldri og þroska starfi sifelt með heill fósturjarðarinnar fyrir augum. Að efla skyldurækni drengja við beimili og skóla og að innræta þeim bjálp- semi, greiðvikni og nærgætni við aðra menn. Að auka sómatilfinningu ])eirra, svo að þeir geri meiri kröfur lil sjálfra sín og livor til ann- ars um orðheldni, drengskap og félagslvndi. Að venja þá við að ganga óskiptir og með stund- visi að skyldustörfum sínum og sætta sig með glöðu geði við aga þann, er lífið lieimtar af hverjum manni. Að hvelja þá lil að lifa lieil- næmu lífi úti í náttúrunni, og vekja ást þeirra lil bennar. Að auka bagsýni þeirra, leikni og framkvæmdalöngun, og' gera þá skarpskyggn- ari. Að kenna þeim að nota vel tómstundir sín- ar. Að auka samúð og skilning milli þjóða með samvinnu við erlend skátafélög. Að stuðla yf- irleitt að uppeldi íslenzkra drengja í anda skátalaganna. Og ennfremur: Félög innan B. í. S. leitast bvorki við að koma í stað heimila né skóla, en leila samstarfs við bvorttveggja. B. í. S. lekur fulit tillit lil mismunandi trúar- skoðana drengjanna, en vill fvrir silt leyti auka virðingu ])eirra fyrir andlegum verðmæl- um og framkvæmdum ]>eirra. B. I. S. er hlutlaust i stjórnmálum. Öll stjórnmál eru félögunum algjörlega óvið- komandi. Þessvegna mega foringjarnir ekki reyna að liafa ábrif á stjórnmálaskoðanir drengjanna og mega yfirleitt ekki starfa frek-

x

Skátinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.