Skátinn


Skátinn - 01.08.1935, Blaðsíða 4

Skátinn - 01.08.1935, Blaðsíða 4
4 SKÁTINN byrjar lirauiíið aftur, svo að nú skuluð þið hvíla um stuud oí< borða braUð, en drekkið þið ekki allt vatnið, því að enn er erfiðasti spott- inn, braunið, eftir. Og ])á er lagt á hraunið og gengið yfir Dyngnahraun og Kapellubraun, sem eru mjög misúfin apalhraun. Þar get ég ekki sagl ykkur frá neiiiu, sem þið getið liaft gagn eða gaman af, en eilt vil ég þó ráðleggja ykkur að gera ekki: Farið þið aldrei út af.slóðanum, ])ví að það getur bakað vkkur mikla erfiðleika og torfærur. í Straumi drekkið þið og borðið síðasta bit- ann, en gangið svo í Fjörðinn, þar sem þið takið áætlunarbil iieim klukkan átta eða liálf níu. Hvernig lizt þér svo á þetta? Leiðin er líklega skemmtileg og góð, en væri ekki bægt að fara aðra og styttri leið lieim ? Jú, það mætti fara sömu leið eða svipaða til baka, en í því er engin tilbrevting og lítill tímasparnaður, svo að ég vil ráðleggja öllum að fara beldur leiðina, sem ég befi bzt fvrir þér. .Tæja, sláum þá til. Við förum þetta á morgun og sunnudaginn, en vonandi verðum við ekki fyrir vonbrigðum. Nei, sannarlega ekki, verði veðrið sæmi- legt, en i þoku og rigningu er ekki gott að rata um braun og óþekkt fjöll. En vonandi bittir ])ú á ágætis veður. Góða ferð! A. L. FLOKKAKERFIÐ. sé miklu gáfaðri, því að á þessum aldri sann- færa og stjórna kraftarnir miklu meira en vitið. Flokksforingi ætti adíð að liafa aðstoð flokksforingja. Aðstoðarflokksforinginn er drengur, sem flokksforinginn velur sér til aðstoðar til þess að stjórna flokknum, þegar liann sjálfur er fjar- veraudi. Náið samstarf milli flokks- og aðstoðar- flokksforingjaus er því nauðsynlegt, lil þess að flokksstjórnin geti verið í góðu lagi. Oft kem- ur það fyrir, að sveitarforinginn velur aðstoðar- flokksforingja, án þess að ráðgast áður við flokksforingjann um það, en það er glappaskot, sem oft er erfitt að bæta fyrir síðar. Sveitarfor- inginn á að tala við flokksfóringjann um þetta, og gcti hann ekki sannfært liann með rökum sínum, má bann ekki nota rétt sinn sem sveit- arforingja lil þess að skipa aðstoðarflokksfor- ingja gegn vilja flokksl'oringjans. Baden-Powell imm m r Avalt fyrirliggjandi: (illskoriar efni til: MIÐSTÖÐVARLAGNA: Katlar. Ofnar. Heitvatns- geymar. Kranar. Pípur og sambandshlutir. HREINLÆTISL AGNA: Baðker. Vaskar. Þvottaskál- ar. Kranar. Pípur og sam- bandshlutir. VATNSL AGNING A: Dælur. Kranar. Pípur og sambandshlutir. Gerum tilboð nm efni og nppsettar lagriir. Byggingavöruverslun ísleifs Jónssonar Aðalstræti 9. Reykjavík.

x

Skátinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.