Skátinn


Skátinn - 01.09.1935, Blaðsíða 4

Skátinn - 01.09.1935, Blaðsíða 4
4 S K Á T I N N Skátar eru röskir ferðamenn. Þess uegna œttu peir að hafa gaman af að lesa ferða- minningar uiðförulla manna Kaupið og lesið hinar skemmti- legu og fróðlegu ferðaminningar Guðbrands Jónssonar: BORGIN EILÍFA og aðrar ferðaminningar Bókin er prýdd fjölda mynda og prentuð á góðan pappír. — Fæst hjá bóksölum og Bókaverslun Sig. Kristjánssonar, Bankastr. 3. Skátar! Sendið blaðinu sögur og greinar til birt- ingar, svo og fréttir og ferðasögur, því að eins og allir skátar vita, er okkar einlæga ósk sú, að geta birt sem mestar og beztar fréttir frá skátuni, ]>ví að einungis þá er takmark- inu náð, þvi að „Skátinn“ á að vera blað fyrir alla islenska skáta. Söngbók skáta er bók, sem Bandalag íslenzkra skáta liefir ráðist í að gefa út nú nýlega. Bókin er í vestis- vasabroti og lientug mjög til að bafa með í úti- legur og ferðalög. Hún skiftist í fimm kafla skátasöngva, söngva um land og þjóð, andleg ljóð, göngulög ogýmsa söngva. Og aftan við eru minnisblöð með upphöfum alþekktra alþýðu- söngva, mjög hagkvæmt ráð, því að sjaldan muna drengir helming þeirra söngva, er þeir kunna, þegar liressa þarf upp á sálina á ferðum eða við varðeldinn. Mobiloils eru bestu bifreiðaolíurnar. Aðalumboðið á íslandi: H. Benediktsson & Co. REYKJAVÍK i-----------------------E Allskonar Pappitsvðrur, Ritfðng og Skólavðrur fáið þið í miklu úrvali hjá Ritfangadeild Verslunin Björn Kristjánsson. i_______________________■

x

Skátinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.