Skátinn


Skátinn - 01.12.1935, Blaðsíða 5

Skátinn - 01.12.1935, Blaðsíða 5
S K A T I N N 5 „Vertu viðbúinn!“ „Vertu viðbúinn!" sagði Villi; hann gekk rösklega við lilið frænda síns í hellirigning- unni. „Það er nú einmitt um þetta, að „vera viðbúinn“, sem ég get ekki verið ykkur sam- þykkur, þessum strákum. Þið setjist upp á há- an hest og haldið að þið séuð alltaf tiihúnir að vinna góðverk á hverjum degi. Hvar eru svo ávextirnir af þessu öllu saman?“ Tómas hló góðlátlega, beygði höfuðið niður í bringu og stríddi rösklega móti stormi og slagveðri. Hann þekkti andúð frænda síns gegn skátahreyfingunni og vissi, að eigi var auðgert að vinna bug á henni. „Jæja, við skulum nú taka sjálfan þig til dæmis“, hélt Villi áfram. „Nú erum við hér á ferð í dynjandi illveðri, og þú ert i stuttum buxum með ber hné. Það eina, sem þú „ert viðbúinn“ með, er þessi rafmagnslugt, sem þú dandalast alltaf með, og er eins stór og meðal útvarpsrafhlaða. En segðu mér: hvar er varahjólið þitt og bensínbrúsinn? Hver veit nema við rekumst á bilaðan bíl? ()g hvar eru lijúkrunargögnin þín, beinhrotsspelkur, joð- áburður og annað þessháttar dót?“ Tómas bjóst við meiru í líkum aiula og hélt áfram þegjandi. „Vertu viðbúinn! Ja — svei! Má ég spyrja: Iivar er múrsleifin þín og þakhellurnar, til að gera við, ef stormurinn færi að gera tjón á húsunum? Og liugsum okkur, að stíflan í ánni í'æri af stað. Hvað heldurðu það bjargaði þá að veifa flöggum? Nei, þá veitti nú ekki af að lofgjörðin sé þeim jafneðlileg, eins og hirtan, er eðlileg, þegar sólin skín. Skátarnir geta mikið lært af liirðunum. Af þeim gela þeir lært skyldurækni, athygli, ákvörðun, hlýðni og lofsöng. Af þeim geta þeir lært að halda jól. Guð blessi Skátana. Um leið og ég óska þeim gleðilegra jóla, hið ég þess, að engill Drottins standi hjá þeim og dýrð Drottins Ijómi í kring um þá. Guð gefi Skátunum og oss öllum gleðileg jól. Bj. ./. hafa með sér dálitla loftskeytastöð ineð við- tæki og sendara, og auk þess þyrfti að liafa bæði flugvél og sjúkrabíl“. „Geturðu haldið lengur áfram?“ sagði Tó- mas; „þvi að ég get vel tekið við meiru af þessu tæi. En heyrðu nú til. Sitt er hvað, gam- an og alvara. Ég yrði lireint ekkert hissa, þó að stíflan færi á kreik, eins og veðrið hefir lálið undanfarið. Ég hefi oft heyrt á það minnzt, að liún sé ekki jafnsterk og skyldi“. Tómas var skáli af hug og lijarta; þó að hann þyrfti að hjóla 5 kílómetra til að sækja flokksæfingar inn i þorjiið, einu sinni í viku. Faðir lians var bóndi uppi í sveit, en Tómas kom á hverja æfingu, þrátt fyrir fjarlægðina. Þeiina dag varð hann að fara gangandi, vegna livassveðursins. Villi frændi lians dvaldi sem gestur Iijá horium um tíma. Hann liafði átt erindi í kaupstaðinn, og nú voru drengirnir samferða heim. Villa langaði til að lieyra um þenna félags- skap, sem átli svo sterk ítök í dreng, að hann vann það til að ganga 10 kilometra í argvít- ugasta óveðri, lil að komast á fund. En Tóm- as fékkst ekkerl til að segja, einkum eftir að Villi hafði ert hann með nöpru háði sínu. Hann hrosti bara og lofaði frænda sínum að rausa. Loksins svaraði hann þó. „Mér er alveg sama hvað þú segir; það er jafngott að vera skáti fyrir þvi. Og þú skall ekki vera að gera gabb að búningnum mín- um. Þú mátt svo sem hlæja að stuttu buxun- um mínum og heru hnjánum. En hatturinn minn er ágætis regnhlif, og það er meira en liægt er að segja um þetta hlægilega ]iottlok, sem þú hefir á liausnum“. „No-o!“ sagði Villi. „Ef þú værir ekki í þess- um afkárabúningi, þá hefðir þú líklega sams- konar pottlolc“. „Pottlokið liefir sína kosti fyrir þig“, sagði Tómas þurrlega. „Hálsinn á þér skolast einu sinni almennilega. — Nú, nú! Ilvað viltu?“ Hann har af sér liöggið, sem frændi hans rétli honum. „En heyrðu, Villi!“ hélt hann áfram. „Við skulum stytta okkur leið og fara beint yfir akrana. Við gelum svo komizt yfir lækinn á járnbrautarbrúnni“.

x

Skátinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.