Skátinn


Skátinn - 01.12.1935, Blaðsíða 10

Skátinn - 01.12.1935, Blaðsíða 10
10 SKÁTINN Hér birtist mynd af skinni því, sem ísl. skátar gáfu Axel V. Tulinius á sjötugsafmæli hans. Það er skreytt myndum úr skátalífi og innan í liljunni, sem þekur mestan hluta þess eru nöfn allflestra skáta á landinu, rituS meS eigin hendi. Stjórn skálaféi. „Ernir“ (taiiS frá vinstri): Har. SigurSsson, Þór Björnsson, HörSur Jóhannsson, Axel L. Sveins, GuSm. Ófeigss. Arnarból, skáli skátafél. „Ernir“, hefur veriS mikiS notaSur í súmar. Nú eru skíSaferSir aS hefjast og þvi mannniargt þar um helgar. I

x

Skátinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.