Skátinn - 01.12.1935, Page 14

Skátinn - 01.12.1935, Page 14
14 S K Á T I N N EKKERT gleður Skátana meira i útilegu en Vísis-Kaffi. BlEðiIegra jóla □g íarsæls kDmandi árs □ska yður með skátakueðju Skátaíélagið „Érnir“ DQ Skátablaðið ,5kátinn‘ Hver er sinnar gæfu smiður -. Hvað er gæfa? Er það að vera ríkur, gáfaður, fallegur, mikils metinn, frægur o. s. frv. Um það eru svo margar og misjafnar skoðanir. Ég álíl að gæfa sé að vera góður. Góður i orðsins beztu merkingu. Að það sé liægt að kalla þann mann gæfu- samann, sem temji sér, ætíð að gjöra það sem er gott, fagurt og rétt. Gæfu sína skapá menn í æsku. Þessvegna cr svo mikið undir því komið, hvernig menn verja æskuárunum. „Varastu að verja fyrri liluta æfinnar þannig, að þú ónýtir seinni hlula Iiennar“, segir gamalt máltæki. Æskuárin er dýrmætasti tími æfinnar, þessvegna |iarf að verja honum vel; að undirbúa sig sem bezt og þroska sig sem mest í öllu góðu og gagnlegu, sem gjöri mann betur viðbúinn vanda lífsins. Eg álít það gæfumann, sem bægt er að segja um, að sé „sarinur skáti“. Að vera sannur skáti — sannur maður --- er það mesta, sem nokkur maður getur orðið; því allt það fegursta og bezta, sem þroska má einn mann, er innifalið í skátabeitinu og skáta- lögunum. Þessvegna tekur það svo langan tíma hjá flestum að verða sannir skátar. Hjá sum- um tekur það mörg ár, og sumir eru jafnvel alla æfi að læra það. En mikið gelur góður vilji; og sá sem vill verða sannur skáti, hann verður það, og hann verður það meðan hann lifir. „Orðinn skáli. — Ávallt skáti“, segir Baden Powell alheimsskátahöfðingi. Skátar! Við þekkjum öll litla merkið - skáta- liljuna - sem allir skátar bera. Hún á að benda okkur á rétta braut um leið og hún minnir okk- ur á þríeina skátabeitið og bræðrabandið, sem tengir alla skáta saman. Sólin í íslenzku lilj- uíini táknar það, að allir íslenzkir skátar eiga að vera sólarbörn, sem birta og ylur skuli stafa af, hvar sem þeir fara. Við vitum, að það er mikið, sem af okkur er krafist. Við vitum, að við berum sjálf ábyrgð á, hvernig skátar við reynumst og líka livernig liinir yngri skátar reynast, því það er ekki nema eðlilegt, að þeir, sem eru ungir og byrjendur á skátabrautinni,

x

Skátinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.