Skátinn


Skátinn - 01.12.1935, Blaðsíða 17

Skátinn - 01.12.1935, Blaðsíða 17
S K Á T I N N 17 EYKJAFOSS HFIINIÆTISVORU- VERILUN Skátar! Hygginn skáíi íyllir áualt malpnk- ann sinn í „REYKJHFD55“, áður en hann íer í ÍEröalög Eða úíilEgur. m m fara huldu höfði. Þó hygg ég, að við getuin notað eitthvað af þessum leikjum, og af lit- illi reynslu minni veit ég', að þeir vekja hina mestu hrifningu yngri drengjanna, jafnvel þeir leikir, sem okkur hinum eldri finnst fátt lil um. Hér fer á eftir einn slíkur næturleikur. Á hann eins og allir slíkir leikir að vera til þess að vekja drengilegt kapp milli flokka, en vit- anlega verða eldri skátarnir að gæta þess, ac ekki sé farið út fyrir takmörkin. Gimsteinar keisarans. Hörmungar heimsstyrjaldarinnar hafa sett hlæ sinn á íbúa Suðurrússlands. Kákasusbúar hafa tekið upp siði forfeðra sinna og lifa nú á „heiðarlegum ránum“. Hinar rauðu her- sveitir eru enn ckki komnar til Kákasus, og fylgismenn Czarsins hyggjast þvi að koma gimsteinum krúnunnar þar út yfir landamær- in. Flokkur keisarasinna, sem tekið hefir að sér þetta starf, er nú kominn í liættulegustu sveitina. En ibúar hennar hafa skipulagt ráns- ferðir sínar mjög vel. Þegar ferðamannahóp- ar nálgast gera íhúarnir hver öðrum aðvart, á daginn með reyk, en að næturlagi með bál- um, og skulu þá ræningjarnir koma saman á áður ákveðna staði. Re.glur fyrir keisarasinna. Þeir eru nú, sem áður segir, komnir á hættulegasta staðinn, að landamærum ræn- ingjanna. Á einni nóttu er hægt að komasl yfir landamærin. Með þvingunum hefir tek- izt að fá vitneskju um, hvar íbúarnir muni kveikja bál sín, en það er á 3 stöðum. Nú verður að reyna að koma í veg fyrir að ræn- ingjunum takist að tendra bálin. Og takist það skal fara af stað með gimsteinana kl. 24. Rcglur fyrir ræningjana. Ferðamannahópur er í kvöld kominn að landamærunum. Líklegt er að þeir ætli að halda áfram yfir land okkar í nótt. Þess vegna ber að kveikja bálin á tilgreindum

x

Skátinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.