Skátinn - 01.12.1935, Side 18

Skátinn - 01.12.1935, Side 18
18 S K Á T I N N Hjálp í uiðlöguim, Hnúta g margt annað nyt- samt zv hægt að læra í skátabúkinni. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■« ■■■■aaa ■■■■((■■■■■■■■■■■■■■■ SKÁTINN Útgefandi og eigandi skátafél. Ernir. Ritstjóri: Haraldur Sigurðsson. Afgreiðslum., auglýsingastjóri, gjaldkeri: Axel L. 'Sveins. Utanáskrift: Skátahlaðið Skátinn, Box 54. Reykjavík. Herbertsprent prentaði. stoðum. Siðan skulu allir koma saman og reyna að ráðast á liópinn og ná herfanginu. Leikreglur. Leikurinn liefst kl. 22 og endar kl. 1. Keis- arasinnar hafa grysjubindi um vinstri upp- handlegg, en ræningjarnir um liægri. Gini- steinarnir eru á tveim samfestmn hjólhestum, sem ekki má þó nota til að hjóla á þeim. Lagt af stað með þá kl. 24. Farið mjög varlega með bálin. Þau eiga að loga skýrt i stundarfjórð- ung, en síðan skal slökkva þan vel og vand- lega. iluað eigum uið að sgngja? Þeir, sem eiga Söngbók skáta þurfa ekki að vera í vandræðum með söngva. 7 Söngbók skáta eru: Ættjarðarljúð, þjóðsönguar ýmsra þjóða, andleg Ijóð, gönguljóð, skátasöngvaf, og margt fleira. Fæst í Bókhlöðunni og kostar aðeins 2.00 kr. Stig. Hálsklútur ........................... 1 stig Bál, kveikt fyrir kl. 23.............. 2 — Bál, sem logar stundarfjórðung ...... 15 Fyrir að lialda gimsteinunum......... 20 - Gimsteinarnir fluttir yfir landamærin 30 Eftirmáli. Hálsklúturinn táknar lif þitt. Þó máttu laka þátt í leiknum jafn vel þótt þú liafir misst hálsklútinn. En mótherjarnir fá slig fyrir að ná honum. Þvi skal forðast návígi. Áflog eru því einskis virði. Veljið liæfilega fjarlægðir. Báðir flokkar skulu vita hvar bálin verða kynnt. Gimsteinana skal flytja eftir þjóðbraut og má ekki víkja lengra út af vegi en 10 metra til hvorrar hliðar. Foringjar ráða hvernig þeir skifta liðinu. Þátttakendur verða að vera 1(5 að minnsta kosti, en mega vera langtum fleiri. Gæti þess vandlega að báðir flokkar byrji á sama tíma. Gunnar Andrew.

x

Skátinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.