Alþýðublaðið - 09.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1924, Blaðsíða 1
C3-ei£0 ú.t ttf Al|>ý45icdloklm'am Laugardaglnn 9. febráar. 1924 Verkbam í Noregi. Tilræði TÍð 51 þús. manna. í skeyti frá utanríkisráðuneyt- inu norska í Kristjaníu, dags. 7. febr., til skrifstofu aðalræðis- mannsins norska hér segir svo: Atvinnurekendafélaglð hefir frá deginum í dag íýst yfir verk- banni við byggingarvinnu, í skó- verksmiðjum, klæðaverksmlðjum, tóbaksvei ksmiðjum, námum, við tlmburvöruvinnu, saumavinnu og sprengiefnagerð; nær það til alls 27 þósunda manna með venju- iegum uppsagnarfresti átta til fjórtán daga. Atvinnurekendafé- lagið boðar ©nn fremur verk- bann á 24 þúsundir manna innan átta daga. Tilefni verkbannsins er það, að samningatilraunir í háfnar- verkfallinu hata orðið árangurs- lausar, þar eð lándssamband verkamanna hefir ekki fallist á kröfn atvinnurekenda um trygg- ingar íyrir því, að samningar verði halduir. Sem stendur eru níu þúsundir í verkfallinu, þar at margar þúsundir ólöglega. Landssambandið hefir Iýst yfir samúðarverktalli tólf þúsunda verkamanna ( pappfrsgerðariðn- unnm; sáttasemjari ríkisins hefir hafið sáttatilraunir. Nýtt stjórmiiálah®eyksll. Stórblaðið >New York WorId« hefir blrt viðtal við Lloyd George fyriv. forsætisráðherra. Sam- kvæmt þessu viðtali hafa þeir Clemenceau og Woodrow Wil- son gert leynisamning sfn á milli árið 1919 um það, að Rín- arlöndin skyldu hertekin. Lloyd George vissi ekkert uin þessá samninga fyrr en eftir á, en var tilneyddur að fallast á tillögu Ciemenceaus. Franska utanríkisráðuneytið þverneitar því, að nokkur leyni samningur sé til milli Frakka og Bandarfkjamanna, — heldur það því fram, að Lloyd George hafi jafnan vitað um allar vlðræður, sem fram fóru milli Clemenceaus og Wilsons. Lloyd George hefir lýst yfir þvf, að hann beri enga ábyrgð á viðtali amerfkanska blaðsins, og viðurkennir hins vegar, að yörlýsing franska utanríkisráðu- neytisins sé rétt f öllum aðálat- riðum, Mál þetta hefir vakið mikla athygli í Englandi, Frakk- landi og Ameríku. Bankahrunin dönsku árin 1921-1923. 34. tölublað. Hallor Hallsson tannlæknJr hefir opnað tannlækDingastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Síml 1503. Ytðtalstími kl. 10—4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. Rafgepar hlaðnir og alls konar rafáhald.viðgerðir unnar á vinnustofu okkar. Hl. Ralmf. Hltl & Ljós. Inngangur frá Klapp rstíg. I. O. G. T. Unnur og Díana, Engir fundir á morgun. Framtíðin nr. 173. Frestað áímælisskemtun vegna veikinda. Setur inn embættismenn næsta mánudagskvöld. — Verði færri karlmenn á iundi en konur, gefa þeir öllum viðstöddum kaifi. Verði konur færri á fundinum, þá gefa þær öllum viðstöddum kaífi. Erleod símskejti. Khöfn 8. tebr. Sparnaðnr Frakka, Frá París er simað, að neðri máistofa franska þingsins hafi samþykt frumvarp stjórnarinnar um sparnaðarráðstatanir i rikis- búskápnum. Var frumvarpið sam- þykt œeð 333 atkvæðum gegn 305. Með frumvarpi til nýrra banka- laga, er lagt var fyrlr lands- þingið danska, var yfirlit ýfir bankahrunin dönsku árin 1921 til 1923. Samkvæmt því hafa hrunið 32 bankar með samtals 300 millj. kr. í hlutafé og varasjóð- um. í sömum bönkunum tapað- ist ekki nema varasjóður og lítið eitt af hlutaiénu, en i öðr- um alt að 75 % a* Inneignum einstakra manna auk hlutafjár og várasjóða. Orsakirnar eru taldar óhæfilegar lánvc itingar til ýmara elnstakra manna tll verzlunar eg Freðfiskur vestan trá Jökll og saltkjöt fæst f verzlun Guðjóns Guðmundssonar, Njálsgötu 22. Sími 283. brasks og misheppnaðar gróða- tilraunir forstjóra bankánna við ýmiss konár brall. Togararnlr eru nú farnir að búa sig undir flskveiðar i salt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.