Börn og bækur - 01.04.1997, Blaðsíða 8

Börn og bækur - 01.04.1997, Blaðsíða 8
vut --------------------4 H. C. Andersen barnabókaverðlaunin Jf BBY samtökin veita M annað hvort ár verð- M laun til rithöfunda og t myndlistarmanna sem skrifa og mynd- skreyta bamabækur og eru þau afhent á ráð- stefnum samtakanna sem haldnar eru í aðild arlöndunum til skiptis. Verðlaunin hafa unnið sér þann sess í hugum fólks að þau eru oft kölluð ,4itlu Nóbelsverðlaunin" eða „Nóbelsverðlaun bamabóka". Mikill heiður þykir að því að hljóta þessi verðlaun, en enginn verður af þeim ríkur því ekki fylgja þeim pening- ar nema óbeint vegna áhrifa þeirra á út- breiðslu verka viðkomandi listamanns. IBBY deildirnar, sem nú em rúmlega 50, geta tilnefnt til verðlaunanna bama- RITHÖFUNDAK 1956 Eleanor Farjean England 1958 Astrid Lindgren Svíðþjóð (þýdd á íslensku) 1960 Erich Kástner Þýskalandi (þýddur á ísl.) 1962 Meindert De Jong Bandaríkin 1964 René Guillot Frakkaland 1966 Tove Jansson Finnland (þýdd á ísl.) 1968 James Kruss Þýskaland 1968 José Maria Sanchez Silvia Spánn 1970 Gianni Rodari ítalía 1972 Scott O’Dell Bandaríkin 1974 Maria Gripe Svíþjóð (þýdd á ísl.) 1976 Cecil Bödker Danmörk 1978 Paula Fox Bandaríkin bókahöfunda og myndlistar- menn hver frá sínu landl Það er þó talsvert kostnaðar- samt að tilnefna til verð- '■ launanna, einkum fyrir lít- p il málsvæði og hefur ís- lenska deildin því aðeins tilnefiit höfunda tvisvar, Guðrúnu Helgadóttur rit- •' höfúnd og Brian Pilkington myndlistarmann árið 1988 og Magneu frá Kleifum rithöfund og Erlu Sigurðardóttur myndlistarmann 1996. Auk þessa var Iðunn Steinsdóttir rithöfúndur tilnefiid á alþóðlegan heið- urslista IBBY samtakanna 1992. Nöfh rithöfunda sem fengið hafa H. C. Andersen verðlaunin frá upphafi fygja hér á eftir, en því miður hef ég ekki nöfii myndlistarmannanna nema síðustu 3 ár. Helga K. Einarsdóttir 1980 Bohumil Riha Tékkóslóvakía 1982 Lygia Bojunga Nunez Brasilía (þýdd á ísl.) 1984 Christíne Nöstlinger Austurríki (þýdd á ísl.) 1986 Patricia Wrightson Ástralía 1988 Annie M. G. Schmidt Holland (þýdd á ísl.) 1990 Tormod Haugen Noregur (þýddur á ísl.) 1992 Virginia Hamilton Bandaríkin 1994 Michio Mada Japan (Ijóðskáld) 1996 Uri Orlev ísrael MYNDLISTARME NN 1992 Kveta Patovska Tékkóslóvakíu 1994 Jörg Miiller Þýskaland 1996 Klaus Ensikat Þýskaland o- ◄

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.