Börn og bækur - 01.04.1997, Blaðsíða 9

Börn og bækur - 01.04.1997, Blaðsíða 9
Barnabókadagar á Álandseyjum MARITIMA BARNBOKSDAGAR „ SÍÐURNAR ERU SEGL, SÖGURNAR ERU SKIP f orrænir bama- fyrirlesarar frá öllum leg sigling með seglskipi / \ / bókadagar verða í Norðurlöndunum (Friðrik og margt fleira. / \/ Mariehamn á Erlingsson frá íslandi). Nánari upplýsingar ' Álandseyjum dag- Tækifæri gefst til að hitta fást hjá stjóm Bama- ana 26. - 28. sept. 1997. norræna bamabókahöf- bókaráðsins (sjáfremri Þar verður mjög fjöl- unda, það verður hugljúft kápusíðu) og flestum breytt dagskrá og em bókakvöld, bókmennta- stærri bókasöfnum. i SÉis cfölfei eSsfei e^fei Sáis Séís Norrænu barnabókaverðlaunin FRÁ1985 HEFUR NORDISK SKOLEBIBLIOTEKARFORENING VEITT ÞESSUM HÖFUNDUM VERÐLAUN: 1985 Maria Gripe Svíþjóð 1986 Tormod Haugen Noregur 1987 Kaarina Helakisa Finnland 1988 Mette Newth Noregur 1989 Svend Otto S. Danmörk 1990 Mats Wahl Svíþjóð 1991 Olav Mikkelsen Færeyjar Erik Hjorth Nielsen Danmörk 1992 Guðrún Helgadóttir fsland 1993 Bjarne Reuter Danmark 1994 Torill Torstad Hauger Noregur 1995 Viveca Laarn Sundvall Svíþjóð TorunLian Noregur 1996 Louis Jensen Danmörk í ÁR ERU TILNEFNDIR EFTIRTALDIR HÖFUNDAR Vigdís Grímsdóttir (ísland), Unni Lindell og Klaus Hageaip (Noregur) Bisse Falk Svíþjóð, Bent Haller og Lars-Henrik Olsen (Danmörk), Veronica Leo (Finnland). Fundur dómnefndar verður haldinn í byrjun maí en verðlaunin verða af- hent á ráðstefnu norrænna skólasafns- kennara sem haldinn verður í Aabo í Finnlandi dagana 23. -2H.júnt

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.