Börn og bækur - 01.04.1997, Side 11

Börn og bækur - 01.04.1997, Side 11
 íslensku barnabókaverðlaunin 1 • ) erðlaunasjóðurinn var stofnaður l / 30. janúar 1985 í tilefni af 70 ára 1/ afmæli Ármanns Kr. Einarssonar. r Fjölskylda hans og Bókaútgáfan Vaka lögðu fram stofnfé sjóðsins. 1986 Guðmundur Ólafsson Emil og Skundi 1987 Kristín Steinsdóttir Franskbrauð með sultu 1988 Kristín Loftsdóttir Fugl í búri 1989 Heiður Baldursdóttir Álagadalurinn 1990 Karl Helgason (pokahorninu 1991 Iðunn Steinsdóttir Gegnum þyrnigerðið 1992 Friðrik Erlingsson Benjamín dúfa 1993 Elías Snæland Jónsson Brak og brestir 1994 Guðrún H. Eiríksdóttir Röndóttir spóar 1995 Þórey Friðbjörnsdóttir Eplasneplar 1995 Herdís Egilsdóttir og Erla Sigurðardóttir: Veislan í barnavagninum. 1996 Ingibjörg Möller og Fríða Sigurðardóttir: Grillaðir bananar 1996 Sigrún Helgadóttir og Guðrún Hannesdóttir: Risinn þjófótti og skyrfjallið Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur FYRIR FRUMSAMDAR OG ÞÝDDAR BÆKUR 1973 F Jenna og Hreiðar Stefánsson: fyrir framlag til útgáfu. Þ Steinunn Briem: Eyjan hans Múmínpabba o.fl. eftir Tove Jansson. 1974 F Kári Tryggvason: Úlla horfir á heiminn F Jónas Jónasson: Polli, ég og allir hinir Þ Anna Valdimarsdóttir: Jósefína eftir Mariu Gripe 1975 F Guðrún Helgadóttir: Jón Oddur og Jón Bjarni Þ Solveig Thorarensen: Prinsinn hamingjusami eftir Oscar Wilde 1976 F Engin úthlutun fyrir frumsamda bók. Þ Vilborg Dagbjartsdóttir. Húgó eftir Mariu Gripe F Þorvaldur Sæmundsson: Bjartir dagar Þ Þorleifur Hauksson: Bróðirminn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren F Ármann Kr. Einarsson: Ömmustelpa Þ Heimir Pálsson: Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren Þ Silja Aðalsteinsdóttir: Sautjánda sumar Patricks eftir K.M. Peyton 1979 F Páll H. Jónsson: Berjabítur Þ Þórarinn Eldjárn: Leikhúsmorðið eftir Sven Wernström 1980 F Páll H. Jónsson: Agnarögn Þ Árni Blandon og Guðbjörg Þórisdóttir: f föðurleit eftir Jan Terlouw 1981 F Hreiðar Stefánsson: Grösin í glugghúsinu Þ Þorsteinn frá Hamri: Gestir í gamla trénu (safnrit) 1977 1978

x

Börn og bækur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.