Börn og bækur - 01.04.1997, Blaðsíða 15

Börn og bækur - 01.04.1997, Blaðsíða 15
► Snati og Óli ‘Sön*t 6<v&un, Heyrðu snöggvast, Snati minn, snjalli vinur kæri, heldurðu ekki hringinn þinn jeg hermannlega bæri? Lof mér nú að leika að látúns hálsgjörð þinni; jeg skal seinnajafnaþað með jólaköku minni. Jæja þá, í þetta sinn þér er heimil ólin, en hvenær koma, kæri minn, kakan þín og jólin? Hreiðrið mitt Þér frjálst er að sjá, hve ég bólið mitt bjó, ef börnin mín smáu þú lætur í ró; þú manst að þau eiga sér móður; og ef að þau lifa þau syngja þér söng um sumarið blíða og vorkvöldin löng - þú gerir það, vinur minn góður.

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.