Tónlistin - 01.11.1944, Blaðsíða 27

Tónlistin - 01.11.1944, Blaðsíða 27
TÓNLISTIN 17 Sumarmorgun á Heimaey Andantino (Sigurbjörn Sveinsson) Brynjúlfur Sigfússon $ ^^^rrn^TTTTrT • Ynd - is - leg - a oyj • an niin, ó, hve þú erl morg - un-fiig - ur! ____J j J JUu JJJ J j. r* j j_ p—P=i==Í»-Fl Tí—l-i- 1-|»TT—^-'=1= svifur yfir Helgafelli. Fuglar byggja hreiður hlý, himin-döggin fersk og ný glitrar blíðum geislum í, glaðleg anga hlóm á velli. Sólu roðið sumarský svífur yfir Helgafelli. ó, hve þú crt morgunfögur! Líti ég til lands, •— mér skín ljómafögur jöklasýn, sveipar glóbjart geislalín grund og tanga, sker og ögur, Yndislega eyjan miri, ó, hve þú ert morgunfögur!

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.