Tónlistin - 01.12.1945, Qupperneq 5

Tónlistin - 01.12.1945, Qupperneq 5
TÓNLISTIN 35 myndaiiúsið komið illu til leiðar. tíörnin eru látin þenja sina litlu barka i kappi við íullorðið sýning- arsöngfólk, og þar með ía þau ekki að njóta þess listneista, sem blund- ar i brjósti livers barns; i smækk- aðri mynd er þar að finna fegurðar- tilfinningu liins mikla listamanns. Það sem aðallega greinir barnsrödd frá fullmótaðri rödd eru yfirtónarn- ir. Söngtónn fullvaxta manns er hlaðinn yfirtónum, sem vísvitandi eru myndaðir til áhrifaauka. tíarns- röddin aftur á móti er gjörsneydd þessum yfirtónum, og ekkert er jafn skaðlegt fyrir rödd barnsins eins og likamleg áreynsla, sem framin er til þess að mynda yfirtóna. Því dýpra sem barnið syngur, því nær kemst það yfirtónunum. tílær barnsradd- arinnar líkist i sinni eðlilegu mynd einna helzt háum tréblásturshljóð- færum; tónn liennar er bezt mynd- aður án nokkurrar vöðvaspennu í liálsi eða andliti, og liann á að bljóma betur á liásviði en lágsviði. Tónn barnsins er þvi i rauninni Ijós, auðveldlega og léttilega myndaður höfuðtónn; blærinn er þýður, allhár og frekar veikur en sterkur. Slæm tóngæði eiga oft rót sína að rekja til of lágrar tóntegundar. Al- kunn er sú regla kórstjóra að hækka um hálfan eða heilan tón lag, sem hættir til að falla í flutningi. Hækk- unin veldur því yfirleitt, að lagið heldur hæð sinni til enda og verður hvergi óhreint. Þegar kenna á nem- endum lag, er oft gott að hækka lag- ið smátt og smátt. Við það vinnst tvennt. Kennarinn lætur nemend- urna syngja á öllum hálftónum tón- stigans og liðkar þar með söngferð þeirra, og sjálfur getur bann prófað, í hvaða hæð lagið liljómar bezt. Ef kennt er að lesa nótur um leið og lagið er kennt, er æskilegt, að svið lagsins fari ekki út fyrir takmörk nótnastrengsins. En verði þeirri reglu ekki fylgt af tæknilegum á- stæðum, skyldi beldur liækka lag- ið en lækka, þvi að tiltölulega minni bætta stafar börnum af því að syngja á frekar báu sviði en mjög lágu. Söngkennarar munu margir nota latnesku samstöfurnar við kennslu: do, re, mi, fa, sol, la, si, do. Til þess að gera þessi nöfn minnisstæðari, eru notuð merki, sem táknuð eru með hægri liendi, sérstakt liand- merki fyrir hverja nótu: Do — lok- aður lófi, handarbak upp (frum- tónn eða tóníka, sýnir festu). Re — opinn lófi, fingur hallast upp á við (annar fortónn eða dómínant, hvarflandi, leitar annaðhvort til do eða mi). Mi —- opinn lófi láréttur (svífandi hvildarstaða mitt á milli do og sol). Fa — lokaður lófi með útréttum vísifingri, sem bendir nið- ur á við (udirfortónn eða súbdómin- ant, leitar niður til mi). Sol — op- inn lófi lóðréttur, þumalfingur upp (fortónn eða dómínant, einarðleg- ur, leitar til do fyrir ofan eða neð- an). La — opinn lófi, fingur liall- ast niður á við (leilar til sol eða do). Si — lokaður lófi með útréttum vísi- fingri, sem bendir upp á við (leið- sögutónn, sem leitar til do). — Þessi handmerki gefa einkar vel í skyn þýðingu hvers tóns. Kémur þessi stefnuhneigð tónanna berlega í ljós
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.