Tónlistin - 01.12.1945, Side 15

Tónlistin - 01.12.1945, Side 15
TÓNLISTIN 45 syngja, svo að kunnáttu verður víða vant. Ber þar mest á óvandaðri með- ferð sérhljóða. Hér þarf að laga ieikni manna og smekk. Raddir eru niargar ágætar en ólagaðar. Söng- stjórar komast að sjálfsögðu ekki yfir að kenna fólki að syngja, liverj- um einstökum. Þeir eiga fullt í fangi með lýjandi raddæfingar og lieild- arstjórn. Við eigum of fáa leiðbein- endur, sem kenna raddbeitingu, svo að menn vanrajkja sitt eigið upp- runalega liljóðfæri, barkann. Þetta Jjitnar á söngflokkunum i lieild, svo að oft má greina fláar raddir og misgóðar. fslendingar kunna allt of fáir að „setja söngtóninn í um- lmðir“, sem Englendingar nefna „to cover tlie tone“. Söngflokkar eru þó nógu margir, en ekki allir nógu góðir. Kirkjukórarnir eru tæp- ast nógu fágaðir. Þeir eru of ósjálf- stæðir og skortir samræmi. Orgel- ið er látið fylla út í þær eyður, sem fram koma i samstillingu radd- anna. Kirkjusöngurinn þyrfti að verða eins góður og organleikur- inn. Það er ekki nóg, að liljóðfær- ið sé liandleikið af list, Iieldur verð- ur söngflokkurinn líka að geta sung- ið án bljóðfæris, til þess að sam- ferð raddanna verði skýr og óbagg- anleg. Hefir þú nokkrar tillögur til end- urbóta í kirkjusöng? Mörgum mun eflaust kunnugt um það, að t. d. í enskumælandi lönd- um er kirkjusöngurinn tiltakanlega góður. Slafar það ekki sízt af þvi, að við liverja guðsþjónustu eru flutt sérstök tónverk, sem engilsaxnesk- ar þjóðir nefna „anthem“ og kalla mætti viðhafnarsöngva á íslenzku. Mundi mikil bót að því að innleiða slíkan söng i okkar kirkjur. Áliugi söngfólksins belzt ekki vakandi með því að syngja einlægt sömu sálma- lögin eingöngu. Flutningur sér- stakra kirkjulaga til viðliafnar mundi leiða til betra sálmasöngs jafnframt, þótt ekki væru æfð nema 10—12 slik tónverk á ári i hinum stærri kirkjum. Væri það ærið verk- efni íslenzkum tónskáldum, að sjá kirkjunni fyrir þesskonar viðbafn- arsöngvum, og efa ég ekki, að vel mundi takast. Skapferli okkar er í samræmi við tilgang þeirra. Hvernig lízt þér á stefnu þá, sem tónlistin hneigist að um þessar mundir? — Útvarpið gerir allt of mikið að því að útbreiða lítilþæga jazz- músík og listsnauða. Menn ættu heldur að Iæra að hlusta á góða tón- list í stað þess að „skrúfa fyrir“ bana, og lilusta gaumgæfilega. — Tónsmíðaviðleitni okkar er að von- um ekki mjög stórstig enn sem kom- ið er, og hún fylgist ekki vel með timanum en beinist um of að gam- alli rómantík. Blær tónsmíðanna virðist mér ríkjandi dapurleiki í samræmi við þjóðarlund Islendinga, og ef brugðið er frá þeirri braut, mætir það mjög takmörkuðum skilningi. Tónskáldum okkar befir látið betur að túlka trega en gleði. Þó finnast undantekningar. Þau liafa ekki lagt rækt við gamansemi, að minnsta kosti ekki hin þekkt- ari þeirra. Hæfileikar þeirra stefna að hærra marki, og má þegar sjá þess greinilegan vott. Að vísu

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.