Tónlistin - 01.12.1945, Qupperneq 17

Tónlistin - 01.12.1945, Qupperneq 17
TÓNLISTIN 47 PáttJJc alldoráóon: Til athugunar Flestir söngkennarar liafa senni- lega tekið eftir því, hve skakkt al- geng lög eru oft sungin. Það má taka t. d. „Ó, fögur er vor fósturjörð“ og „Hvað er svo glatt.“ Það skortir oft mikið á, að þau lög séu sungin takt- rétt. Liklega stafar það mest af því, að fólkið hefir lært þau á skotspón- um og þá ekki nógu nákvæmlega, en það er alkunnugt, að lög geta hreytzt í meðförunum.1) Flestir kannast víst við fleiri en eina útgáfu af „Gamla Nóa“, sem er þó svo fullkomið lag að byggingu til, að ekki verður á hetra kosið. Hér er upphafið á „Nú hlika við sólarlag“: Algengt er að heyra það sungið þannig: Menn atliugi nótnadæmin, og er þá fljótlegt að sjá, hvað veldur. Eðli- legra og þar af leiðandi auðveldar er að syngja lagið eins og seinna dæmið sýnir, og er í raun og veru ekkert við því að segja, enda er það svo i sumum hókum. Seinna í laginu er annar staður, sem erfitt er að fá réttan: „og himininn bláarí'. Þá er einnig alkunnur viðaukinn, sem oft er látinn fylgja laginu: „Nú er sumar“. Stundum kemur það fyrir, að „Eldgamla ísafold“ (byrjun s. hl.) er sungið þannig: : r~\ 1 1 / ^1 * J i i i * 0 m . J m m m i l. r - . m 9 r r i g. ¥ L®—*——=1 ——!-J L| L Virðist það einna helzt gert til hevra „Hevrið morgunsöng á sæn- hægari verka. Noklcuð algengt er að um“ (endinn) sungið þannig: =!=þ: P m F- • f I :!=&= 1) ÞaS má segja, aS þetta sé ekkert óskiljanleg meS köflum, og því skyldu þa undarlegt fyrirbrigSi, IjóS geta t. d. af- lög ekki geta breytzt líka. bakazt meira og minna og jafnvel orSiS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.