Tónlistin - 01.12.1945, Side 18

Tónlistin - 01.12.1945, Side 18
48 TÓNLISTIN Við þetta missir Iagið nokkurn svip, en verður öllu auðveldara.1) Það er eftirtektarvert, að sömu staði í sömu lögunum virðast allir, eða svo að segja allir, eiga örðugt með að læra rétt, t. d. „já, svanasöng á heiði“ í laginu „Svanasöngur á heiði“ eflir Sigv. S. Kaldalóns. Hér eru kaflar úr þrem lögum (a. „Við fjallavötnin“, b. „Man ég græn- ar grundir“, c. „Ég elska yður, þér íslands fjöll“). í flöt-inn mæn-a Hátt und hlíð-ar- brekk - u hvít með stof- u - þil. fjtdz- q \— —■— v cs n. 5 r « “ ? Lfiar \i i ^ Jt r, m " m 3 J —• •■ - • —— •— J-. . • 1 Ég elsk - a land með al - grænt sum - ar-skart, ég elsk - a það með Hjá börnum, sem eru að læra þessi lög, vilja þau oftast verða eitthvað á þessa leið: b) E gZZ m —*— ^ J V fv s——1 m é*.i J 1 ^ •- w nefnilega taklröng'. Og villurnar geta unnið sér liefð, sbr. endinn á „Nú er frost á fróni“ (ef það er þá villa) o. fl. lög. Nokkuð oft vill það brenna við í smálaginu „Okkar æskuskari“, að stokkið er upp um kvart, þegar kem- ur að orðinu „reynd“. Það er þó ekki nærri alllaf. Að lokum skal minnzt bér á 3 íslenzk skólalög. 1. „Hafið, bláa hafið“ eftir Frið- rik Bjarnason. Mjög algengt er, að þessar tvær liendingar: rdþr—^ -v—R—V i 1 /L-h ! n ! • n - 1 II "■ m ■ • w J SSi • h ?——* Svlfð - u segl - um þönd-um, svífð - u burt frá strönd-um 1) Það er auðvitað í fáum lögum meiri nauðsyn á samræmi í meðferðinni en i bjóðsöngvunum. í sænska sönglistar-tima- ritinu „Vár Sáng“ 5. árg. eru tvær grein- ar um ósamræmi í meðferð sænska þjóð- söngsins „Du gamla, du fria.“ Er það eink- um 6. takturinn i iaginu sem tekinn er til athugunar, að ógleymdu jió „fermat- inu“, sem fylgir 7. nótunni í 7. takti eins og skugginn.

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.