Tónlistin - 01.12.1945, Qupperneq 31

Tónlistin - 01.12.1945, Qupperneq 31
TÓNLISTIN Gl Toscaninis. A6 loknuin leik tón- smiðarinnar snéri þulurinn sér taf- arlaust að hljóðnemanum og til- kynnti með ófeilinni ró: „Þelta var symfónía eftir Haffner. Mozart Tos- canini stjórnaði liljómsveitinni, sem lék.“ Allur þessi afkáraskapur stafar eflaust af hugsunarleysi og liugtaka- ruglingi. Séu nýyrði vel mynduð, verða þau að ná liugtakinu lil fulls, annars mun hetra að lialda töku- orðinu þar til úr rætist. Tónlistin er nýgræðingur í íslenzku þjóðlífi. Því er oss nauðsynlegt að gæta henn- ar með kostgæfni og lilúa sem hezt að vexti hennar, á livaða sviði sem er. Meinin verður að nema burt, svo að ávöxturinn komi í ljós. Þýðing tónlistarinnar verður að vera hverj- um manni ljós, en það skeður fyrst, þegar vér erum komnir það vel á veg, að vér getum gripið til tón- málsins sem væri það hókmál og engu þýðingarminna en það. Þá mun það ekki koma fyrir, að leik- maður ætli sér þá dul, að hann geti án hinar minnstu sérmenntunar fært tónlög til hljómsveitarhúnings. Þá mun það heldur aldrei koma fyr- ir, að maður, sem hefir á liendi uppfræðslu æskulýðsins í söngleg- um efnum, slái þrískiptan takt í hinu danska tökulagi voru „Ó, fög- ur er vor fósturjörð“, svo sem væri það hlóðheitur Vínarvals. Margt bendir til þess, að örðugasta skeið- ið sé að hálfu yfirunnið. En vandi er oss enn á höndum. Mörg dæmi úr þjóðlífi voru örva til frekari framsóknar. Organisti einn á Aust- fjörðum, sem nú spilar þar við stóra kauptúnskirkju, liefir til að mynda aðeins notið þeirrar menntunar, er fljóthakað sjálfsnám gat honum í té látið. Studdist liann við söng- l'ræði Jónasar Helgasonar eingöngu, spilaði sálmalög fyrst einradda, sið- an tví- og þríradda og loks fjór- radda. Á einum stað á Vestfjörð- um er ung stúlka, sem ekki er sér- lega sýnt um bóklegt nám. Aftur á móti hefir hún afhurða eyra og hæfileika til hljóðfæraleiks svo sterka, að hún spilar létt lag utan að með röddum, eftir að hafa lieyrt það einu sinni. — Bæði þessi dæmi vitna um ríka eðlisgáfu, og munu þó hin fleiri, sem ósögð eru. Þau minna oss á skvldur uppeldisins við þjóðþegnana. Svo framarlega sem vér berum giftu til að þroska alla hæfileika vora á sviði tónlistar, hvar sem þeir finnast, þá verður spáin um tónmenntaða íslendinga aldrei örvænisósk. Verdi og lírukassinn Fyrir mörgum árum dó í Neapel horg- arkunnur lírukassaleikari, Moricio aÖ nafni, sem almennt gckk undir viÖur- nefninu „Nemandi Verdis“. Þetta auka- nafn hlaut hann eftir aÖ sköpuður „Tra- viata“ hafÖi í raun og veru veitt honum tilsögn úti á götu. — Moricio var aÖ hramholta með eina af fallegustu aríun- um úr hinni lagauðugu óperu „Traviata“, þegar V e r d i kom gangandi eftir stræt- inu. ÞaÖ datt ofan yfir meistarann. Hann stjakaði hinum forviÖa lirukassaspilara til hliðar, greip sveifina og sýndi mann- inum, hvernig á, með ágætum árangri, aÖ flytja heila óperu-aríu — jafnvel á'líru- kassa — meÖ því aðeins aÖ spila hana meÖ réttum hraða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.