Tónlistin - 01.12.1945, Síða 32

Tónlistin - 01.12.1945, Síða 32
62 TÓNLISTIN ■^Jéugo /0 iemann: TOIMLISTARHEITI OG TAKNANIR IUEÐ SKÝRINGLIVI c C., skammstöfun fyrir c a n t u s (diskant, sópran); c. f. skannn- stöfun á c a n t u s firmus (í fræðilegum ritum). cabaletta, egl, cavatinetta, nefnist í ítölsku óperunni sér- stakur lokakafli fyrir hljóðfæri, rallhraður, með sjálfstæðri, eftir- tektarverðri laglínu, sem skeytt er aftan við aríuna. caccia (ít.), elting, eftirför, veið^i- ferð; oboé da caccia, gamalt heiti á „ensku horni“ vorra tíma (óbó í F); corno da caccia, skógarhorn (,,waldhorn“). cachucha (sp.), spænskur dans, lík- ur boléro. cadenza (ít.), cadence (fr.), nið- urlag, endingarháttur; einkum þó innskot í niðurlagi, með skraut- legum hlaupum, venjulega í lok glæsilegra kafla í konsertum fyrir einleikara og hljómsveit. caisse roulante (fr.), hliðartromma úr tré. cake-walk, negradans i %-takt. calamus (lat.), strá, gamalt nafn á hjarðflautu. calando (ít. af calare, síga), hníg- andi, rénandi, dvínandi í styrkleika og hraða. calandrone, úrelt itölsk tegund af smalaflautu. calascione eða colasione (it.); eins- konar mandólín. calata, fornítalskur dans í %-takt. calmato (ít.), rólega. calore (ít.), liiti, eldur. camera (ít.), hirð-, stofu-, kaminer- (t. d. duetti da camera, kammerdúettar). cambiata (ít.), víxlnóta, skiptinóta (frjáls forlialdstónn). Skiptinóta F ux, gegnumgangs-mishljómur, sem lengi var bannaður i hinni gömlu kontrapunkt-fræði (dæmi í g-lykli: alt, % e1; meðhljómandi sópran, Vi e2, V4 d2 (skiptinóta Fux), y4 h1, % c2). campana (ít.), klukka; campa- n e 11 a, bjalla. canarie, gamall franskur, fljótur dans í þrískiptum takt. canone (gr.), líka kanon (áður rota, f u g a eða conseguen- z a), nefnist hið stranga form eftir- líkingarinnar, sem fólgið er i fyrir- rödd (d u x, g u i d a (foringi), p r o p o s t a) og eftirrödd (c o- m e s, c o n s e g u e n t e, r i- p o s t a). Siðari röddin er að fullu leidd af fyrri röddinni (eða síðari raddirnar, sé um meira en tviradd- aðan tónbálk að ræða), hvort sem lnin flytur sömu tónana, aðeins með því að byrja síðar (kanon í einund eða áttund), eða hún byrj-

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.