Tónlistin - 01.12.1945, Síða 33

Tónlistin - 01.12.1945, Síða 33
TÓNLISTIN 63 ar á öðrum tón, liærri eða lægri, en heldur sömu tónbilaskipun. Stundum færist fylgiröddin (co- mes) i gagnstæða átt við forystu- röddina (dux), og nefnist það kanon í gagnhreyfingu, eða nótna- gildin eru stækkuð um jafnlengd sína (kanon með lengingu) eða minnkuð um helming (kanon með stvttingu). Til leikbragða einna leljast krahbakanon, c. c a n cri - c a n s (lat., fylgiröddin er for- ysturöddin, lesin aftur á bak) eða spegilkanon. Óendanlegur kanon leitar ávallt í lokin aftur til upp- liafs síns og endurtekst þannig í sífellu. Á íslenzku hefir kanon verið nefndur keðjusöngur eða flokkasöngur. car.tabile, sönglega, með ríkri tján- ingu; c a n t a b i 1 e-flutningur: flutningur með miklum tón. cantatilla (ít.), lítil kantata. canticum (lat.), lofsöngur; canti- c u m c a n t i c o r u m, orðskvið- ir Salómons. cantilena (ít.), söngrænt lag. cantiones sacrae (lat.): mótettur. canto (ít.), cantus (lat.), söngur, lag, diskant. canto fermo (c a n t u s f i r m u s), fastur óumbreytanlegur söngur, grunnlag, kórall (í mótsetningu við kontrapunkt). cantus figuratus (m e n s u r a t u s), skrúðsöngur; timamarkaður söng- ur; viðhafnarsöngur, flúraður söngur. cantus mollis, kirkjutóntegundir og tónfærsla þeirra (transposition) með þvi að nota b i stað h (h mollis), í mótsetningu við ca nt u s d u r u s, þegar notað er h (b dur- um); c a n t u s naturalis, þegar livorki kemur fyrir h né li (í hexachord-stiganum c—a). cantus planus (fr. p 1 a i n-c h a n t), gregóríanski kórallinn. canzone (ít.), lag, söngur, „sóna“; canzonetta, lítið lag; c' a n- z o n i s a c r i (eða s p i r i t u a 1 i), andlegir söngvar, s. s. mótettur. capo (ít.), höfuð; uppliaf; da capo (d. c.), frá hyrjun, með endur- tekningu. capotasto (it.), aðalband, á gítörum og öðrum gripluðum strengja- hljóðfærum, brún sú við enda gripbrettisins, sem strengirnir hvíla á; ennfremur e. k. smálisti, sem sko.tið er inn milli strengja og gripbrettis, svo að næsta band verður capotasto og stillingin hækkar. cappella, kapella, bænaliús; a c a p- p e 11 a, í ka.pellustil, þ. e. án hljóðfæraundirleiks; líka s. s. alle- hrevetaktur. capriccio (ít.), caprice (fi'.), duttlungar; lieiti á tónsmíð í mjög frjálsu formi fyrir hljóðfæri; a c a p r i c c i o = a d 1 i b i t u m, frjálst í flutningi, eftir geðþólta, samkvæmt smekk. carezzando, carezzevole (ít.), með blíðuatlotum, í gælutón; um leik- hátl á píanói, hinn mjúki rennandi ásláttur, sem myndast frá hnúa- liðamótunum. carillon (fr.), klukkuspil. carmaglone, ítalskur dans. cassa, tromma, trumba, bumba; gran cassa eða c a s s a g r a n- d e, stór tromma.

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.