Hvöt


Hvöt - 01.05.1927, Page 1

Hvöt - 01.05.1927, Page 1
m 1927. Maíblað. 7. fbl. ÚTGflFANDI U. M.S.K. HITNJiFND: j AFGREIÐSLA: Guðmundur Benediktsson.j Prentsmiðján Acta Kristinn E. Andrjesson.j Reykjavík. Loi*tur Guðmundsson. ' / DAGR ER UPP KCMINN. (Kafli úr erindis fluttu á síðast- liðnum vetri hjá U.M.F. Velvakandi og á fundi "Farfugla” í Reykjavík). Svo segja gætnir menn, að meira stefnuleysi og los sje^á lífi íslenzku Þjóðarinnar nú en oft áður. Og Því verð ur ekki neitað, aö ýns orð, athafnir og skoöanir, sem í Ijós eru látnar, henda allmjög í Þá átt, að Þetta sje ekki með öllu ósatt. En Þegar svo er komið, er augljóst, að ekki ma hjer Þegjandi fram hjá fara. Slíkt er mein- semd sem Þarf að lækna og Það áður en meiri usli verður aö. Ungmennaf jelögin hafa a.lla aðstöðu og auk Þess hsina skyldu til að vera læknir Þjóðfjelagsins. Þau hafa fjelags samtökin, ákveöna stefnuskrá, ótakmark- aö sterfssvið og starfsmöguleika, og Þar sem Þau eru knúð fram af orku æsk- unnar ætti að mega treysta Þvi aö sist skorti vilja. En nokkuð er Þó Þetta í molum 1 framkvesmdinni- víöa. Afl æskunn- ar fær ekki framrás. Sraumur hennar er ekki stemdur að einum ósi. Fjelögin eru sem fljót, sem streymir fram í farvegs- leysu. Samstarfið er ófullkomið og í molum, stefnan á reiki og viljinn lam- aður af framkvæmdaleysi. Væri Þetta ekki Þannig væri Þjóölífiö öðruvisi.Og Þó eru fjelögin nægilega sterk til að vinnsThug á stefnuleysi nútíðarinnar ef Þau standa og vinna samhuga. En hvernig eiga fjelögin Þá aö starfa og hvert skal stefna kröftum Þeirra? Því verður ekki svarað í fám orö- um. Aðeins skulu hjer nefnd örfá at- riði. Fjelögin eiga aö hrópa niður er- lenda tungumálakenslu í harnaskólum og krefjast fullkomnari íslenzku- kenslu. Þau eiga að heita sjer gegn fánýtri landafræðiskensiu um önnur lönd og heimsálfur en krefjast full- komnari fræöslu um vort eigiö land. Þaö er gagnslsust að láta hörnin læra langar romsur af erlendum nöfn- um á hæjum, hjeruöum, ám cg fjcllum, eða íhúatölu horga og landa. Þau hvort sem er skilja Það ekki sem skyldi. Cg til hvers er Þá aö eyöa tíma í slikt? Vort land er oss hetra en öll önnur ríki heimsins ef vjer aðeins Þekkjum Það og gæði Þess. Ungmennafjelögin eiga að standa öfluglega á verði gegn öllu sem skað- ar Þjóöerni vort. Þessvegna eiga Þau að vinna á móti tilgangslausum Dan- merkurferðum æskulýðsins. 1 staö Þess á að heina utanfarastraumunum til Þeirra landa sem hollara er heim að sækja, sökum Þroskaðri menningar og sjálfstæðari. Þessvegna eiga fjelög- in að koma sjer í náið og öruggt sam- hand við önnur æskulýðsfjelög, t.d.í Þýskalandi, Englandi, SvíÞjóð og Nor- egiog á ýmsan hátt að greiða fyrir Þeim pílagrímum æskunnar, sem hjeðsn fara til Þeirra landa. Ekkert má láta óátaliö sem stingur

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/923

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.