Hvöt


Hvöt - 01.05.1927, Blaðsíða 3

Hvöt - 01.05.1927, Blaðsíða 3
Hvöt I.7.fbl. -o- flytja æskunni heilt>rigðar skemtanir, sem Þroska en ekki tæra. Pjelögin eiga. aö kenna mönnum aö Þekkja frelsið, og viröa loforö og lög, Því heiltrigð lög eru ekki Þvingun, heldur nauðsynleg takmörk og leiöarstjörnur gegnum líf- iö til að h8lda mönnum s rjettri traút og mönnum á aö skiljast, að lög her að skoða sem verndara en ekki Þræla- svipu. Fjelögin eiga að hvetja menn til aö nota fyrst og fremst innlenda framleiðslu og auka hana á allar lund- ir, svo vjer sem Þjóð, sjeum sjálfum okkur nóg í sem flestu. Þau eiga að kalla fram í ljósiö Það testa sem í hver.jum hýr, en er hjá of mörgum hul- iö undir Þokuhjúp efnishyggju og and- legs doða. Þsu eiga aö kenna oss að skoöa hvert annaö sem einingu í heild- inni, en ekki sjálfstæöan eintrjáning öðrum óviðkomandi; Þaö er grundvöllur fjelagslífsins og Þjóölífsins.Pjelög- in eiga aö smeygja heilhrigðum anda inn á heimilin Því Þau eru undirstaöa Þjóðlífsins. Þar mótast kynslóðirnar og uppeldi Þeirra er sterfsakur fje- laganna. Fjelögin eiga Þannig aö vinna að Því á öllum sviöum, aö skuggahliöum lífsins fækki og aö öll Þjóðin komist sólarmegin í tilveru sinni. Þau eiga að vera vökustaurar Þjóðlífsins og al- menningsálitsins á öllum sviðum.En til Þess aö Þaö takist, verða Þau að ver8 vel á verði og mega aldrei missa sjón- ar é Því marki sem fyrir Þeim hlasir á Islandi framtíðarinnar, Þar sem Þjóðin í sínu eigin landi, með eínum siöum og sjerháttum, býr í kærleiks- ríku samfjelagi og stefnir að Því eina marki, að vernd.a tilveru sína og Þjóöerni, auka gæði landsins og ala upp kynslóð eftir kynslóð, sem keppir að Því, að stanð.a. feðrum sínum framar í hreysti, Þroska og göfgi. Og fjelögin geta afrekaö Þessu.En til Þess Þarf kjark og vilja og^svo Þrotlaust starf og látlausa haráttu og einheittni. Stefnan er til, starfs- Þráin er til og jarövegurinn - starfs- akurinn - er til. Þaö Þarf aðeins aö . hasla orustuvöllinn, draga skýrar marÞa línur, svo allir stefni aö einu efni. Bardagamennirnir eru til. Það Þarf aö- eins að lata herlúöurinn gjalla svo allir heyri og enginn kraftur sje ónot- aður. Og Þegar gustur af Þeirri hetju- sveit fer um landið, mun Þjóðin vakna á ný. Því hver vill rísa gegn lífs- magni Þjóðarinnar? Mundi sá vera ís- lendingur? Jeg trúi Því ekki, aö íslenzkir ungmennafjelagar og aörir æskumenn, renni sem gauð af hólmi fyrir Þeim hanvænu stefnum sem hera "böliö inn í Þjóðlífið og traðka fre.lsi vort og framsóknarÞrá. Heldur munu Þeir berj- ast og sigra - eða falla með sæmd. Jeg eggja hvern einstakling Því lögeggjan, eð hervæðast til Þeirrar herfarar sem íslenzkur æskulýðxir býst til gegn hverskonar spillingu, dáðleysi og kyrstööu samtíðarinnar, og hver sem Þá hefst ekki að, er ímynd og syningerverk Þeirrar rotn- unar og svefndrauga, sem kveöast eiga niður. Undir merki ungmennafjelaganna skulu allir Þeir fylkja sjer, sem skapa vilja heilbrigt Þjóðlíf',Þrosk- aða Þjóöernismeðvitund. og íslenzka menningu. Og geyst skal sú fylking fara, meö gný og herbrestum, svo all- ir megi vakna sem nú sofa, og eins og forfeöur vorir gjöröu, mun fylking Þessi ganga fram viö Bjarkamál hin fornu og hveða við raustu víghvötina, er Þeir leggja til orustu: Dagr er upp kominn dynja hana fjaörir mál er vílmögum at vinna erfiöi. Vaki, ok æ vaki vina höfuð, ellir hinir æðstu Aðils of sinnar. Vekat ek yðr at víni nje at vífs rúnum, heldr vek ek yör at hörðum Hildar leiki. Guöbjörn Guðmundsson. GODUM GESTUM FAGEAD. Meö "Island.i", sem kom hingað maí s.l. kom Jóhannes Jósefsson,íÞrótt ka^pi, kona hans- og tvær dætur Þeirra hjóna, Hekla og Saga. Síðan Jóhannes fór fyrst út í heim til að afla sjer og lendi vbru frægðar

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/923

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.