Dagsbrún - 01.12.1941, Page 15

Dagsbrún - 01.12.1941, Page 15
Kauptdxti „Dagsbrúnar“ er hærri en taxtar fjeirra téiaga, sem eru í Alþýðusambandinu. í Reykjavík og Hafnarfirði var tímakaup verkamanna í nóv. 1941 í dagvinnu kr. 2,49, Til samanburð- ar er dagvinnykaup á sama tíma, á eftirtöldum stöðum svo sem hér segir: Keflavík kr. 2,16 Garði — 1,89 Grindavík — 2,16 Akranesi — 2,24 Hellissandi — 1,98 ir því, að fátt er félagi þeirra nauð- synlegra en öflugur fjárhagur og góð fjárstjórn. Dagsbrúnarmönnum til fróðleiks er hér birt yfirlit yfir niðurstöður af gjaldheimtu félagsins á bessu ári til 30. nóv.: Ársgjöld félagsmanna kr. 54.176.16 Inntökugjöld — 1.555.00 Fyrir fálagsskírteini — 576.00 Fyrir vinnuréttinda- skírteini utanfé- lagsmanna — 29.720.00 Samtals kr. 86.027.16 Af innkomnum félagsgjöldum og tekjum af vinnuréttindaskírtein- um utanfélagsmanna rennur hluti til vinnudeilusjóðs Dagsbrún- ar og hafa tekjur hans numið á ár- inu til sama tíma kr. 20.974.04 af framangreiTidum tekjum, auk vaxta. Sjóðir félagsins munu því vaxa óvenjulega mikið á árinu. DAGSBRÚN Ólafsvík — 2,15 Stykkishólmi — 2,12 Flatey — 1,72 Patreksfirði — 2,06 Bíldudal — 1,99 Þingeyri — 1,96 Flateyri — 1,88 Súgandafirði — 1,83 Isafirði — 2,24 Súðavík — 1,99 Ingólfsfirði — 2,06 Djúpavík — 2,06 Drangsnesi — 1,40 Hólmavík — 1,99 Hvammstanga — 2,06 Blönduós — 1,89 Skagaströnd — 1,83 Sauðárkróki — 1,89 Dalvík — 2,11 Ólafsfirði — 2,32 Þóí'shöfn — 1,89 Vopnafirði — 1,89 Seyðisfirði — 2,24 Norðfirði — 2,19 Eeyðarfirði — 2,00 Fáski’úðsfirði — 1,83 Djúpavog — 1,92 Vík í Mýrdal — 2,16 Þessi samanburður sýnir, að kaup Dagsbrúnarmanna er miklum mun hærra en á öllum þessum stöð- um. Þar sem kaupið er lægst á of- angreindum stöðum, er kaup Dags- brúnarmanna kr. 1,09 hærra um klukkustund. Má af þessu sjá, að enn má Alþýðusambandið spjara sig til þess að ná þangað með tærn- ar, sem Dagsbrún hefir hælana í kaupgjaldsmálunum. 16 /

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/935

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.